Morgunblaðið - 27.02.1998, Page 49

Morgunblaðið - 27.02.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 49 í DAG KIRKJUSTARF Árnað heilla Ljósmynd Bania- og fjölskylriuljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 27. desember í Háteigs- kirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Lilja Karlsdóttir og Þor- steinn Víglundsson. Heimili þeirra er í Lautasmára 14, Kópavogi. BRIDS llm.vjón Guðmundur Páll Arnar.von HANS Kreijns er hollensk- ur spilari af eldri kynslóð- inni, sem þarlendir kalla „gamla refinn". Kreijns spil- aði lengi í landsliði Hollend- inga, en hætti því fyrir um það bil tíu árum. En hann hætti ekki alveg að spila, og þótt hann sé kominn nokkuð á áttræðisaldur sjást engin þreytumerki á spilamennsk- unni. Um síðustu helgi tók hann þátt í alþjóðamóti For- bo-Krommenie og vann meðal annars stuttan tví- menning í upphafi hátíðar- innar með 73% skor. Spihð hér að neðan er hins vegar úr sveitakeppni mótsins: Norður ♦ K9752 VD98 ♦ 54 *G95 Vestur AD843 VK7642 ♦ 107 *Á6 Austur ♦ 106 V105 ♦ DG863 *K843 Suður * AG VÁG3 ♦ ÁK92 *D1072 Kreijns var í suður, sagn- hafi í þremur gröndum og fékk út hjarta frá fimmlitn- um. Hvernig myndi lesand- inn spila? Kreijns var fjótur að af- greiða spilið. Hann stakk upp hjartadrottningu blinds og spilaði litlu laufi úr borð- inu. Austur lét lítið og vest- ur varð að taka slaginn með ásnum. Vestur getm’ ekki sótt hjartað áfram og gerir best í því að spila laufi um hæl. En hann valdi spaðann og gaf þannig níunda slag- inn. Vissulega gat austur hnekkt geiminu með því að rjúka upp með laufkóng, en það er engan veginn auð- veld vörn. Vörnin var hins vegar auðveld á hinu borðinu. Þar kom einnig út hjai'ta, en sagnhafi lét lítið úr borði og var að taka tíu austurs með gosanum heima. Nú er sam- gangurinn við blindan ekki þægilegur og suður kaus að spila laufinu heimanfrá. Austur tók þann slag og spilaði hjarta í gegnum ÁG. Þai- með var spilið komið tvo niður. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, bimðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. ÁRA afmæli. Sunnu- daginn 1. mars verð- ur fimmtug Inga Jónsdóttir, Skipasundi 61. Hún og eig- inmaður hennar, Birgir Da- víðsson, taka á móti gestum í kvöld, föstudaginn 27. febr- úar, í Félagsheimili Rafveit- unnar v/Elliðaár kl. 20. Með morgunkaffinu Hvernig á ég að vita f hvaða tón ég tala, þú veist að ég er ekki músikalskur. Ertu viss um að hæðar- mælirinn sé í lagi? COSPER "JMJ' Aii ■ j/: hzítlwd C05PEB Má ég taka mynd af þér? Þetta er nefnilega fyrsta umferðaróhappið mitt. HÖGNI HREKKVISI 'l/z'S erurrj //7?/3ju „ Sýrttcg Sagt fiú /'r STJÖRNUSPÁ eftir Frances llrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Pú ert mjög ákveðinn og hafír þú tekið ákvörðun fær þér ekkert haggað. Þú leggur aIlt í sölurnar til að ná settu mai-ki. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert hrókm' alls fagnaðar og nýtur þín í alls kyns fé- lagsstörfum. Allt sem þú leggur af mörkum mun skila sér. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver orðrómur gengur fjöllunum hæn-a svo þú skalt komast að því hvort hann á við rök að styðjast áður en þú fellir dóma. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 'A'A Þú þarft að vega og meta hverju sinni hvort freisting- arnar séu þess virði að falla fyrir. Enginn er fullkominn. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú ættir að lyfta þér upp með því að kaupa nýja flík. Aðgættu tilboð verslana og reyndu að gera hagstæð kaup. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú gerir vini þínum greiða, skaltu gera það í ein- lægni. Sönn vinátta snýst um að gefa og þiggja. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það hefur jákvæð áhrif á þá sem þú umgengst, ef þú slakar á stífninni og reynir að sjá björtu hliðarnar. ■ V°S m (23. sept. - 22. október) « Þú hefur mikla þörf fyrir útiveru og ættir að leggja áherslu á að sinna því. Göngutúrar myndu gera þér gott. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) '“"BR*. Einhver skemmtir sér ær- lega á annars kostnað svo þér er ekki skemmt. Það er tímabært að þú látir í þér heyra. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur lagt hart að þér að undanfórnu til að ná settu marki, og nú sér fyrir end- ann á því. Þú átt heiður skil- inn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Gættu þess sérstaklega vel að blanda þér ekki í deilur á vinnustað. Hafðu hægt um þig og hafðu ekki áhyggjur. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Einhleypir munu eiga spennandi stefnumót. Ein- hver treystir þér fyrir leyndarmáli sem þú þarft að fara vel með. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert sæll með það hversu allt gengm- þér í haginn og jafnvægi ríkir á öllum svið- um. Vertu heima í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi era ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Safnaðarstarf Æskulýðsdagur- inn í Arbæjar- kirkju BARNAKÓR Árbæjarkirkju syng- ur í sunnudagaskólanum kl. 13. Viljum við hvetja foreldra til að koma með börnunum sínum á þess- um degi æskunnar í kirkjuna sína. Um kvöldið kl. 20.30 verður poppguðsþjónusta, hljómsveitin Kisuryk spilar. Ungmenni úr eldri og yngri deild æskulýðsfélagsins flytja ritningartexta og fermingar- börn fara með almenna kirkjubæn. Ungir leiðtogar í starfi kirkjunnar flytja hugleiðingu. Börn úr TTT- starfi kirkjunnar í Ártúnsskóla sýna helgileik. Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir. Safnaðarfólk er hvatt til að koma og eiga part úr kvöldi með ungdómnum í helgidóm- inum. Sr. Þór Hauksson. Hátíðarguðsþjónusta Kirkju sjöunda dags aðventista UM þessar mundir eru liðin 100 ár frá upphafi starfs kirkju sjöunda dags aðventista hér á landi. Af því tilefni efnir kirkjan til hátíðarguðs- þjónustu næstkomandi laugardag kl. 11.15 árdegis í Háteigskirkju. Forseti Islands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, og frú munu heiðra sam- komuna með nærveru sinni, ásamt Ingibjörgu Sólránu Gísladóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, og eigin- manni. Núverandi og fyrrverandi biskupar Þjóðkirkjunnar verða einnig viðstaddir auk forstöðu- manna kristinna trúfélaga, sem starfa hér á landi. Núverandi formaður kirkju að- ventista er dr. Derek Beardsell, en hann tók við þvi starfi í október síð- astliðnum. Derek hefur að baki mikla reynslu við prestsstörf víða um heim. Ræðumaður dagsins verður dr. Bertil Wiklander, fyrrverandi yfir- maður landskirkju aðventista í Sví- þjóð. Hann er nú forstöðumaður Norður-Evrópudeildar kirkju sjö- unda dags aðventista. Bertil Wiklander er sænskur og er doktor í guðfræði frá Uppsalaháskóla í Sví- þjóð. Við bjóðum alla velkomna. Skúli Torfason, upplýsingafulltrúi Kirkju sjöunda dags aðventista. Hallgi'ímskirkja. Orgelleikur og lestur Passíusálma kl. 12. Laiigholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyi'h'bænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra í dag kl. 15. Karmelklaustrið í Hafnarfirði heimsótt. Kaffiveitingar. Þátttaka til- kynnist kirkjuverði í síma 551 6783. All- ir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórs- son. Sjöunda dags aðventistar á íslandi: Á laugardag: Hátíðarguðsþjónusta í Háteigskirkju kl. 11.15. Eftir guðsþjónustuna verður kirkjugestum boðið til sameiginlegs málsverðar í safnaðarheimili Háteigs- kirkju. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Bi- blíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Der- ek Beardsell. Loftsalurinu, Hólshrauni 3, Hafnar- firði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Hvítasunnukirkjan Filadelfía. Ung- lingasamkoma kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Nýjar vorvörur ítalskar dragtir. Verð frá kr. 16.800 Hverfisgötu 76, sími 552 8980 (------:----- BIODROGA snyrtivörur Vor , 1998 yXliG vm/ WARNERLS Kringlunni s: 553 7355

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.