Morgunblaðið - 27.05.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 27.05.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nemendur 10. bekkjar Grunnskólans í Stykkishólmi Við vefsíðugerð að aflokn- um samræmdum prðfum Stykkishólmi. Morgunblaðið. Nú fer senn skóla að ljúka í Stykkis- hólmi á þessu vori. Eftir að sam- ræmdum prófum lauk hjá 10. bekk grunnskólans hefur verið óhefð- bundin kennsla. Nemendum hefur verið boðið upp á námskeið í skyndi- hjálp, Búnaðarbankinn kynnti fyrir þeim bankastarfsemi og þeir hafa heimsótt ýmis fyrirtæki í bænum og fylgst með starfi þeirra. Lokaverkefni þeirra var síðan að gera vefsíður með upplýsingum fyr- ir ferðafólk og alla þá sem hafa áhuga á Stykkishólmi. Verkefnið nefndist Stykkishólmur, bær sem býður ferðamönnum heim. Bekkn- um var skipt í hópa og hver hópur tók fyrir ákveðin verkefni sem tengdust bænum. Bekkurinn skilaði verkefni sínu með heimsókn í Ráðhúsið og sýndi starfsmönnum og bæjarstjórnar- Morgunblaðið/Gunnlaugur Amason Nemendur 10. bekkjar Grunnskólans í Stykkishólmi kynna starfsmönn- um Stykkishólmsbæjar verkefni sín f vefsíðugerð þar sem fram kemur fróðleikur um Stykkishólm. mönnum vefsíðurnar sem þau höfðu um Stykkishólmi, þar sem ferðafólk gert. Fréttaritara var sagt að vefsíð- og aðrir sem leita sér upplýsinga um unum yrði komið inn á Netið, tengd- Stykkishólm geta nálgast þær. Námskeið í starfsmanna- stjórnun SAMTÖK verslunarinnar, félag stórkaupmanna standa fyrir nám- skeiðum í starfsmannasijórnun um þessar mundir. A námskeiðunum er m.a. Ijallað um starfsmannaviðtöl, framkvæmd frammistöðumats og gerð ráðningarsamninga. Námskeiðið er haldið í framhaldi af kjarasamningi samtakanna við Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og Landssamband fslenskra verzlun- armanna, sem undirritaður var þann 23. janúar sl. En kjarasamn- ingur þessara aðila er fyrsti mark- aðslaunasamningurinn sem gerður hefiir verið hér á Iandi. Samkvæmt kjarasamningnum eiga starfsmenn skilyrðislausan rétt á formlegu starfsmannaviðtali a.m.k. einu sinni á ári þar sem fjalla má um innihald starfs, launakjör o.fl. Samtök versl- unarinnar, félag stórkaupmanna efha því til þessara námskeiða í þeim tilgangi að búa félagsmenn undir að starfa f þessu nýja umhverfi. ---------------- 298 komur í Kvennaat- hvarfíð í fyrra Á SÍÐASTA ári voru komur 298 kvenna skráðar hjá Kvennaathvar- finu, þar af voru skráðar 117 komur kvenna til dvalar og 181 viðtal. 80 börn dvöldu með mæðrum sínum í Kvennaathvarfinu og símtöl í neyð- arsímavoru 1.794. Samkvæmt ársskýrslu Samtaka um Kvennaathvarf eru eiginmenn og sambýlismenn kvennanna gerendur í meira en helmingi tilfella. Einnig vekur það athygli skýrsluhöfunda hversu fyrrverandi eiginmenn og sambýlismenn eru ofarlega á lista gerenda, en þeir voru samaniagt skráðir gerendur í tæpum 25% til- fella. Samtök um Kvennaathvarf segja það staðreynd að heimilisofbeldi geti þrifist eftir hjónaskilnað og sambúð- arslit og að mannréttindi séu brotin á konum jafnt sem börnum þeirra jafnt fyrir sem eftir skilnað. Erlendum konum fjölgar Kvennaathvarfið hefur starfað í 17 ár og fjölgaði erlendum konum, sem leita í athvarfið, úr 7% árið 1998 í 15% árið 1999. Þá hefur meðalaldur skjólstæðinga Kvennaathvarfsins hækkað lítillega eða úr 34 árum 1994 til 1997 í 36 ár 1998. Yngsta konan, sem leitaði til Kvennaathvarfsins á síðasta ári, var 16 ára og sú elsta 69 ára. Meðaldvalartími kvenna var 11 dagar og lengsta dvölin 61 dagur. • laia fIFT'Áífe1 /'; 1 ^ j«y. r. liRsíf pp Sj^'* jWf Morgunblaðið/Kristinn Verslunarmenn hafa að undanförnu setið námskeið í starfsmannasfjórnun. Ljósakrónu og gjafavör r, veggljós ii r _ /1?ítvfth/PiMVTT\ Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 cmtttKödMYTp ÁrmúlaT Símí 533 1007 Ný sending Bermudabuxur og vesti Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. ________________ Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TfSKUVERSLUN lau. 10-15. NÝ SENDING KIÓLAR DRAGTIR PILS og TOPPAR Q\eea tíekuhúe Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Rita LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 9 Stretsbuxur, síðar og kvart Margir litir og gerðir hjá-QýGafiúuUi — Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Ath. einungis ekta hlutir Opiö lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. REGATTA TILBOÐSDAGAR SÉRTILBOÐ Þtjár flíkur í einni, verö áöur 19.990, NÚ AÐEINS 12*900 EIGUM TAKMARKAÐ MAGN AF ÞESSARI EINSTÖKU FLÍK. Regn- og vindhelt ytrabyrði með lausum flísjakka innan í (280 flís). Saman frábær kuldaflík. Tegund: A-159, X-ERT ÚTGÁFA jsOT^X □ InX POSTSENDUM ELIIINGSEN Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14 BROADWAE RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI jLM Forsala miöa og borðapantanir r V alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is Laugardagur 3. júní 2000 Húsiö opnaö (§§§ kl. 19:00. Guömundur Hallvarösson, íormaöur sjómannadags- þm’ ráös setur hóíiö. mW Sjá varú tvegsráöherra, Árni M. Mathiesen ílytur ávarp. Sérstakur gestur: Jorgen Niclasen, landstýrismaður 1 fisk- vinnslumálum Færeyja. BEE GEES SÝNING: DANSSVEIT Gunnars Þóröarsonar ásamt söngstjörnum Broadway leikur fyrir dansi Dansatriöi: Jóhann Öm ogPetra sýna. Fjöldi glæsilegra skemmtiatrída. Verdlaunaafhendingar. Kynnir kvöldsins: Jóhann Örn Ólafsson MATSEÐILL: Sjávarréttasúpa meö rjomatopp. Koníaksleghm gnsahryggur ásamt kjuklingabringu, fylltum jaröeplum, grænmetisþrennu og rjomasveppasósu. Kokosis meö Pinacolacla-sósu. Verö í mat, skemmtun og dansleik kr. 5.400. synmg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.