Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 63 Gestakort Reykjavíkur 2000 19 staðir auk ferða með SVR FYRSTU fjóra mánuði ársins voru erlendir ferðamenn tæpum 20% fleiri en á sama tíma í fyrra og búast má við nærri 10% aukningu yfir sumarmánuðina. Til þess að bregðast við þessum aukna ferða- mannastraumi hefur Upplýsinga- miðstöð ferðamála í Reykjavík haft samstarf við menningar- og lista- stofnanir, íþrótta- og tómstunda- ráð og SVR um útgáfu Gestakorts Reykjavíkur. Með Gestakorti Reykjavíkur er þjónusta við ferðamenn stóraukin og aðgangur að afþreyingu og menningu í borginni gerður auð- veldari, þægilegri og ódýrari en áður. Kortið veitir aðgang að ellefu söfnum, öllum sjö sundlaugum Reykjavíkur, Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum í Laugardal og gild- ir sem farmiði í Strætisvagna Reykjavíkur. Meðal þess sem kortið veitir að- gang að eru hinir glæsilegu nýju sýningarsalir í Þjóðmenningarhúsi og í nýopnuðu Listasafni Reykja- víkur í Hafnarhúsi. Þá er hægt að njóta útivistar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal eða slappa af í sundlaugunum. Með því að kaupa Gestakort Reykjavíkur getur fólk haldið góða afþreyingar- og menningarveislu á einum degi eða yfir helgi. Greinagóð handbók fylgir kort- inu. Gestakort Reykjavíkur er til sölu í Upplýsingamiðstöð ferða- mála í Reykjavík og víðar. Kortið gildir í einn, tvo eða þrjá sólarhringa og kostar 1 sólarhring- ur 900,- 2 sólarhringar 1.200,- 3 sólarhringar 1.500,- Eftir heim- sókn í eitt safn, sundlaug og tvær ferðir í strætó er kortið búið að borga sig en þá er enn fjöldi staða að velja úr til þess að njóta lista, menningar og afþreyingar. SPEEDOl -Cv Ls V'4 NANOQ* -10 eráðkprutu! Nýr klúbbur fyrir unga knattspyrnumenn ÚTGÁFUFÉLAGIÐ Heimsljós hef- ur stofnað nýjan áskriftarklúbb með efni fyrir unga knattspymumenn. í hverjum mánuði fá félagar sent eitt myndband um knattspyrnu ásamt 12 spjöldum sem safnað er í möppu. Alls eru pakkarnir 24 en engar kvað- ir fylgja inngöngu í klúbbinn og geta félagar sagt upp áskrift hvenær sem er. Efnið er samþykkt af Knatt- spyrnusambandi íslands oggefið út í samvinnu við sjónvarpsstöðina Sýn. Á myndböndunum er blanda af kennslu og skemmtun þar sem sjást tilþrif úr leikjum og fjölbreyttar tækniæfingar. Æfingarnar eru í samvinnu við Knattspymuskóla Bobby Charlton sem margir íslend- ingar þekkja af góðu. Á hverju myndbandi kemur ein knattspyrnu- stjarna í heimsókn og leiðbeinir við æfingarnar. Safnspjöldin hafa að geyma ýmsan fróðleik tengdan efn- inu á spólunum auk efnis um ein- staka leikmenn og fræg lið. Þeir sem gerast félagar á næstu vikum lenda í lukkupotti þar sem dregin verða nöfn þeirra sem fá að gjöf Euro-2000 bolta frá Adidas. Auk þess fær einn félagi bolta áritaðan affrönsku knattspyrnustjörnunni Zidane. Sportbúð Títan - Seljavegi 2-101 Reykjavík Netfang: titan@isa.is - Vefsiða: www.isa.is/titan Combi Camp tjaldvagnar STERLING 512 (dP r=in lco STERLING 1002 Verö 19.990 2 ÆJ Sf (D STERLING 1612 STERLING 2512 STERUNG.6 ... 1 koluniim! Pað er engin afsökun að eiga ekki útbúnað tii að grilla þegar hægt er að fá flest þau tæki og tól sem tilheyra þeirri tegund matseldar í Nanoq - á góðu verði. Par má nefna STERLING- gasgrill, sem áður fengust í Skeljungs-búðinni, og urmul af GrillPro-aukahlutum. *Viö setjum grillin saman þér að kostnaðarlausu og sendum heim. á höfuðborgarsvæðinu. I Verð 26.990 Verð 32.990 Fjz CD cncux L .£ (D C (O n 1 .§ ct2 •<o jS.g = c ^ *E 0 (0 §) .,CD (0 (O ÆS £52 Opíð hjá NANDfl í Kringluoni: Mánud.-miðvd. 10-18.30 • fimmtud. 10-21 föstud. 10-19 og laugard. 10-18 tunnudaga 13-1? • sími 575 5100 S>* NANOQ# lífið er áskomn! STERLING 2812 „stórqrill“ Verð 41.990 1.: AUK k204-22 sla.ls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.