Morgunblaðið - 27.05.2000, Side 74

Morgunblaðið - 27.05.2000, Side 74
74 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Úfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra srtðtö kl. 20.00 DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 11. sýn. í kvöld lau. 27/5 örfá sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6 nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus, fim 8/6, fim. 15/6. Síðustu sýningar leikársins. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 28/5 kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 30/5 örfá sæti laus, aukasýning mið. 31/5, 90. sýning. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds Lau. 3/6, mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. KOMDUNÆR — Patrick Marber Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. Litia sóiðið ftl. 2030; HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Mið. 31/5, lau. 3/6 og sun. 4/6. Síðustu sýningar. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 29/5 kl. 20.30: JASS “DÚETT+“. Jazztónleikar tileinkaðir Chet Baker og Miles Davis en einnig verða sungin lög eftir Cole Porter o.fl. Flytjendur: Þóra Gréta Þórisdóttir, Andrés Þór Gunn- laugsson. Valdimar K. Sigurjónsson og Birgir Baldursson. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev @theatre.is. www.landsbanki.is Tilboð til Námufélaga Internetkaffi thomsen Frítt fyrir Námufélaga 15% ofsláttur of myndböndum hjá solumyndir.is Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka (slands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, www.landsbanki.is Æá lOaUEIŒQ Landsbankinn B-lil'im'l'1 frásnns Kðffi Vesturgötu Kiúbbur Gestgjafar í dóttir og Ge Leikiiúsið 3 ■■IIHilVftlttMIIM Listahátíðar kvöld: Úlfhildur Dags- rður Kristný £'inleikjaröð 2000 — Frumsýning 31. maí — Ástareinleikur í sumarbyrjun Bannað að blóta í brúðarkjói 2. sýn. fimmtudaginn 1. júní 3. sýn. lau. 3. júní kl. 17.00 — Ljúffengur málsverður fyrir sýninguna — LADDI 2000 <5 Fös. 2. júní kl.20 Fös. 9. iúní kl.20 flth: sýningum ter fækkandi Pöntunarsimí: 551-1384 BldlEIKHUS 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack mið. 31/5 kl. 20.00 uppselt fim. 1/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæB laus lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 4/6 kl. 19.00 örfá sæti laus fim. 8/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 10/6 kl. 19.00 nokkur sæti laus mán. 12/6 kl. 19.00 laus sæti fim. 15/6 kl. 20.00 laus sæti fim. 22/6 kl. 20.00 laus sæti fös. 23/6 kl. 19.00 laus sæti lau. 24/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 25/6 kl. 19.00 laus sæti Síðustu svninqar Sjáið allt um Kötu á www.borgarleikhus.is Ósóttar miðapantanir seidar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. tónlistarhús www.kkor.is Skógarhlíð 20,105 Reykjavík, símar 551 4885 og 551 5677 Laugardagur 27. maí kl. 14.00 Opnun málverkasýningar Ragnars Jónssonar. Látbragðsleikur: Elfar Logi Hannesson. i|i [ T11"1 isi.i ASk \ oi*i:ií \\ Sími 511 421)0 Leikhópurinn Á senunni /\||ra siðasta Íll- sýning! iininn Lau. 27. maí kl. 20 I 111 ■ örfá sxti Inus LJIilVvJI I II II Sýningin (á ensku) sem • m m-jí ■ vera átti á sunnudag inllllllQI lellur niður al tækni- J1**11 "___ legum áslæöum. Miöar iiimiiiiiib ■Iffrrmrrnn tást endurgreiddir i miöasölunni. Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Koibrúnar Halldórsdóttur Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 15-19, mán,—lau. og alla sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. FOLKI FRETTUM Gleðidagar - sigurdagar SJONVARP A LAUGARDEGI NU GENGUR það glatt á Islandi. Við höfum gengið á báða pólana án þess jörðin umpólaðist; við höfum tekið þátt í Eurovision og unnum þar sigur alveg þangað til keppnin hófst - en það er svo lítið að marka hana og síðast feng- um við leiðréttingu allra okkar mála fyrir atbeina Bjark- ar í Cannes. íslend- ingar eru rúm 270.000 manns og í raun þrekvirki að við skulum vera til sökum aðsóknar litlu ísaldar. Erlendis höfum við lært að koma fram fyrir hönd þjóðar sem er a.m.k. þrjár milljónir manna. Þar spyr enginn hvað þjóðin er fjöl- menn, enda myndi steinlíða yfir hvern þann sem skildi smæðina. Sjálf erum við ævinlega í stórri köpp við að ganga um meðal er- lendra þjóða eins og fólk af minnst þriggja milljóna þjóð og virðumst þó varla þurfa að búa við fieiri en þau rúmu hundrað þúsund sem byggja Reykjanesið og Seltjamar- nesið. Stjórnmálin ákveða með ein- um eða öðrum hætti að afgangur- inn af þjóðinni sé bónbjargarmenn. Það eru því varla meira en rúm hundrað þúsund á bak við frægðar- Ijómann. Afrek eru unnin af ýmsum ástæðum. Flestir afreksmenn verða það fyrir tilviljun. Þeir gerðu ekki út á þrek sitt, áræði og hetju- skap og vissu raunar ekki að slíkt byggi í brjósti þeirra. Samt urðu þeir afreksmenn. Svo eru aðrir af- reksmenn, sem margir vildu telja merkilegri. Það eru þeir sem vísvit- andi halda á brattann til að kanna hvort þeir komast á endimörk þess mögulega. Við eigum menn, sem hafa geng- ið á Everest. Við eig- um menn sem gengu á suðurpólinn. Einn þeirra toppaði frægðarferil sinn með því að ganga einn á norðurpól- inn. Það var Haraldur Öm Ólafs- son. Afrekið er einstætt. Björk Guðmundsóttir hélt til Cannes og var veittur gullpálminn fyrir leik í kvikmynd. Það er líka einstætt. Þannig hefur ungt fólk á íslandi unnið yfirburða sigra á skömmum tíma, sem tugmilljóna þjóðir eru stoltar af falli afrekið þeim í skaut. Við emm náttúrlega í sjöunda himni, eftir að hafa þurft að sæta því að „sigra“ í Eurovision með þátttökunni einni saman. Fram að þessu hafa Islendingar lagt áherslu á að verða heimsfræg- ir I Skandinavíu. Það hefur gengið brösuglega, enda hafa Norður- landaþjóðirnar látið stjómast af sérkennilegum áráttum í menning- armálum ekki síður en við og búið sér til einangraðan heim sem heim- ildir era til um jafnvel í tungumáli þeirra, sbr. orðtæki Dana, sem segja um frægðarfólk sé það á flug- leið yfir Kaupmannahöfn með millilendingu á Kastrup: „Han (hun) er paa gennomrejse i Köben- havn.“ Það kannast áreiðanlega einhverjir við þennan kotríkis- skjálfta úr Skandinavíu hér á landi. Danir em þó allrar virðingar verð- ir. Skemmtilegur og vel gerður þáttur, Þingvallavatn, var sýndur á ríkisrásinni á sunnudagskvöldið. Þar var dregin upp jarðfræðileg mynd af sögu þess, fjöbreyttu lífi fiska, sem lifa í því, bæði bleikju og urriða. Steingrímsstöð hjó að vísu skarð í urriðastofninn, sem var óvenju vænn. Merkilegast við Þingvallsvæðið er, að þar er hluti af svokallaðri Atlantshafssprangu, sem skildi að Ameríku og Evrópu/ Afríku á sínum tíma og er enn vel virk. A Islandi kemur hún upp úr sjó. Má geta þess að um 1220 brannu eldar á Reykjanesi og stóð það eldgos í ein sex ár. Hefur jafn- vel verið talað um jarðsig við Reykjanes, eins og á Þingvöllum, og að nesið hafi náð allt út að Eldey fyrir gosið 1220. En nærtækari saga er af Þingvöllum á þjóðveldis- öld og síðan og þangað stefnum við för á merkis- og heiðursdögum þjóðarinnar eins og nú í ár, vegna þess að á Þingvöllum á þrasgjöm þjóð enn sterk eina sál án sundur- lyndis og dægurmála. Indriði G. Þorsteinsson TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell Síðustu sýningar sýn. lau. 27/5 kl. 20. Aukasýn. lau. 3/6 kl. 20 25% afsl. tii handhafa Gulldebetkorta Landsbankans. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram aö sýningu sýningardaga. Simi 462 1400. www.leikfelag.is Knattspyrnudeild Hugins tnsljÉHM Hálfrar aldar af- mæli meistaranna GAMANLEIKRITIÐ lau. 3/6 kl. 20.30 laus sæti fös. 16/6 kl. 20.30 laus sæti Síðustu sýningar í sumar JON GNARR ÉG VAR EINU SINNI NÖRD lau. 27.5 kl. 21.00 Allra allra síðasta sýning MIÐASALA I S. 552 3000 og á loftkastali@islandia.is Miðasala eropin virka daga frá kl. 12-18, frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þæmur dögum fyrir sýningu. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía f ÁR eru fimmtíu ár liðin frá því að meistaraflokkur Hugins varð Aust- urlandsmeistari í knattspyrnu. Það gerðist á Knattspyrnumóti Austur- lands á Seyðisfirði í júní árið 1950. Á meðfylgjandi mynd sést liðið eftir MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 völuspA eftir Þórarin Eldjárn Frumsýning 27. maí kl. 17.00 uppselt 2. sýn. 28. maí kl. 17.00 3. sýn. 1. júní kl. 18.00 Miðasala hjá Listahátíð í síma 552 8588. sigurinn skipað þeim (aftari röð frá vinstri) Birni Jónssyni, Dam'eli Gestssyni, Arnþóri Ásgrímssyni, Sverri Haraldssyni, Ólafi M. Ölafs- syni, Pétri Blöndal, Haraldi Her- mannssyni, Kristni Halldórssyni, (fremri röð frá vinstri) Hjalta Niels- en, Árna Stefánssyni, Kristjáni Jónssyni, Ulfí Ingólfssyni og Einari Vilhjálmssyni. Lengst til hægri stendur Valtýr Guðmundsson frá Reykjavík, knattspyrnuþjálfari U.I.A. árið 1950. í Kaff íleí kii yúsímx er bannað*.. 5 30 30 30 SJEIK.SPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG sun 28/5 kl. 20 UPPSELT fös 2/6 kl. 20 STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 2/6 kl. 20 laus sæti LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. fös 2/6, Sýningum fer fækkandi www.idno.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.