Morgunblaðið - 27.05.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 27.05.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Askorun til heilbrigðisráðherra í DAG 27. maí er eitt ár liðið frá stofnun Áhugahóps um sjögr- ens-sjúkdóm en það er 40 manna hópur innan Gigtarfélagsins sem hefur greinst með þennan sjúkdóm. Markmið hópsins er að fræðast um þennan sjúkdóm, styðja hvert annað og upplýsa þá sem nýgreindir eru með sjúkdóminn. Einnig er það mark- miðið að berjast íýrir bættum kjörum sjúkl- inganna meðal annars með því að fá lækkun á kostnaði við tannlækningar en tannskemmdir eru eitt af höfuð- vandamálum þessara sjúklinga. Hvað er þá sjögrens-sjúkdómur? I stuttu máli sagt er sjúkdómurinn fjölkerfa gigtarsjúkdómur en í þeim flokki eru rauðir úlfar þekktastir og er sjögrens-sjúkdómur stundum kallaður litli bróðir hans. Hann er þessi hljóði sjúkdómur sem tiltölu- lega fáir læknar átta sig á í byrjun og til dæmis getur rétt sjúkdóms- greining tekið 10-15 ár. A þeim tíma hefur sjúkdómurinn valdið ófyrir- sjáanlegum skaða, margir eru þá orðnir það illa haldnir, að atvinnu- þátttaka þeirra er lítil sem engin og margir eru dæmdir öryrkjar. Sjúk- dómurinn getur mallað fyrst í stað með síendurteknum flensueinkenn- um, en ágerist svo smám saman, með miklum liða- og vöðva- verkjum, ásamt eilífri þreytu sem ógerningur virðist vera að yfir- stíga. Mikill þurrkur er í munni, augum, nefi, og öndunarvegi ásamt leggöngum þar sem slímhúðin veiklast af bólgum. Einnig geta innri líffæri orðið fyrir barðinu á sjúkdómn- um, svo sem hfur, nýru, lungu og truflun getur orðið á úttauga- kerfi. Þar sem þurrkur í munni er mikill verð- ur sýrustigið mjög brenglað og veld- ur gífurlegri tannátu. Eins og aug- ijóst má vera af þessari lýsingu veldur sjögrens-sjúkdómur miklum þjáningum og getur gjörbreytt lífi margra, jafnt hvað varðar atvinnu, persónulega einangrun og lífsaf- komu alla. Kostnaður sjúklinga er mikill þar sem sjúkdómsgreining tekur langan tíma auk þess sem sjúkdómurinn leggst á mörg líffæri eins og að framan er getið. Sjúklingurinn þarf að leita til margra ólíkra sérfræð- inga af þessum sökum sem allir kosta sitt. Hver sérfræðingur ávísar á lyf, rannsóknir og hjálpargögn og þar sem örorkulífeyririnn dugar tæplega fyrir brýnustu nauðsynjum er enginn möguleiki á því að þessir Sjögrens-sjúkdómur Engin lausn er fyrir sjúklinga, sem greinst hafa með sjögrens- sjúkdóm, segir Unnur Bergsveinsdóttir, að fá lausa gervigóma þar sem þeir tolla alls ekki í munni þeirra. sjúkhngar geti greitt kostnað fyrir dýrar tannlækningar. Þessu til stuðnings vek ég athygli á að þegar liðir eða önnur líffæri skemmast vegna sjúkdóma greiðir ríkið fullan kostnað. Reglugerð Trygginga- stofnunar ríkisins heimilar eingöngu kostnaðarþátttöku á gervigómum en það gagnast ekki sjúklingum sem hafa greinst með sjögrens-sjúkdóm. Engin lausn er fyrir sjúklinga sem greinst hafa með sjögrens-sjúkdóm að fá lausa gervigóma þar sem þeir tolla alls ekki í munni þeirra. Því skora ég á heilbrigðisráðherra að endurskoða reglugerð Trygg- ingastofnunar ríkisins á þessum for- sendum. Höfundur situr í stjnrn Áhugahóps um sjögrens-sjúkdóminn. Unnur Bergsveinsdóttir LAUGARDAGUR 27. MAI 2000 2 Spegill kr. 21.200.- stgr. Lampar á Buffet kr. 22.700.- stk. stgr. Standlampi kr. 49.800.- stgr. Stóll kr. 14.800.- stk. stgr. Borð 85x165 cm. kr. 32.500.- stgr. Líka fáanlegt með stækkun 2x40cm. kr. 42.200.- stgr. Buffet 200x95x50 cm. kr. 94.700,- stgr. Skápur 205x160x50 cm. kr. 106.800,- stgr. Colonial línan Borð 90x185 cm. kr. 39.800.- stgr. Skenkur 182x47x90 cm. kr. 79.800.- stgr. Glerskápur 108x50x192 cm. kr. 79.800,- stgr. Spegill kr. 18.300.- stgr. Stóll (gegnheilt tekk) kr. 9.800.- stk. stgr. Bali línan Borð 90x180 cm. kr. 36.900.- stgr. Glerskápur 200x147x46 cm. kr. 96.900.- stgr. Buffet 186x90x46 cm. kr. 64.800.- stgr. Spegili kr. 19.800,- stgr. Stóll kr. 12.500,- stk. stgr. Veggstjakar kr. 4.900.- st. stgr. Kertakróna kr. 14.900.- stgr. Gjafavara frá kr. 1.500.- stgr. VtSA iu.- stgr. M 'SffSSí (mqc Raðgreiðslur til allt að 36 mín. Slðumúla 20, slmi 568 8799 Hafnarstræti 22 Akureyri, sími 4611115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.