Morgunblaðið - 27.05.2000, Side 64

Morgunblaðið - 27.05.2000, Side 64
64 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ FERMINGAR Fermingar í Akureyrarkirlqu laug- ardaginn 27. maí kl. 10:30. Fermd verða: Andri Yngvason, Hrísalundi 16a. Amar Yngvason, Hrísalundi 16a. Arnþór Bjamason, Grundargerði 6e. Auður Alexandersdóttir, Álfabyggð 6. Birkir Amason, Grænugötu 10. Bragi Már Valbjömsson, Glerá 2. Edda Hermannsdóttir, Helgamagrastræti 7. Elfar Halldórsson, Tjarnarlundi 15e. Eyjólfm- Gunnþór Hallgrímsson, Brún. Helgi Freyr Hafþórsson, Hjallalundi 4. Hilmar Þór Gunnarsson, Hjallalundi 20-205. Hólmar Sigmundsson, Hafnarstræti 96. Ingólfur Bragi Gunnarsson, Löngumýri 36. Jón Ingi Hallgrímsson, Aðalstræti 17. Lísbet Hannesdóttir, Vanabyggð 4d. Marta Sólrún Jónsdóttir, Melum. Óskar Öm Eggertsson, Löngumýri 28. Páll Valþór Stefánsson, Snægili21. Sólveig Sigurðardóttir, Grænumýri 12. Stefán Jóhann Stefánsson, Oddeyrargötu 38. Svanur Hólm Stefánsson, Kleifargerði 1. Tinna Dögg Jónsdóttir, Smárahlíð lOg. Valur Freyr Sveinsson, Gmndargötu 5. Viktor Ocares, Hamragerði 21. Ferming í Dómkirkjunni 28. maí ki. 14. Prestar: Sr. Hjalti Guð- mundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermd verða: Arnór Gísiason, Egilsgötu 18. Eh'sa Fönn Grétarsdóttir, Tjarnargötu 10. Eyvindur Kristjánsson, Dunhaga 17. Gabríela Bryndís Bjömsdóttir, Minningarguðsþjónusta kl. 11.00 um þá sem látist hafa af völdum alnæmis. Einsöngvarar: Bryndís Blöndal og Páll Óskar Hjálmtýsson, Undirleikari: Hreiðar Ingi Þorsteinsson. Leikmenn taka þátt í guðs- þjónustunni og annast ritningar- lestra. Organisti: Kári Þormar. Kaffisamsæti í safnaðarheimili Fríkirkjunnar á eftir. Guðsþjónustan verður tekin upp af RÚV. Kyrrðarstundir í kapellunni í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauð á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Ingólfsstræti 21. Jónas Óli Jónasson, Sólvallagötu 36. Kjartan Henry Finnbogason, Hringbraut 94. Kristín Gunnarsdóttir, Marargötu 5. Kristín Osk Guðjónsdóttir, Engjaseli 82. Kristófer Guðni Ingvarsson, Hringbraut 119. Margrét Sigríður Valgarðsdóttir, Framnesvegi 22a. Máni Marteinn Sigfússon, Vesturgötu 56. Nína Cohagen, Hringbraut 84. Rán Kristjánsdóttir, Sólvallagötu 68. Sigrún Antonsdóttir, Vesturvaliagötu 2. Sigurveig Þórhallsdóttir, Nýlendugötu 19a. Steinunn Lilja Heiðarsdóttir, Framnesvegi 42a. Thelma Sylvia Logadóttir, Kleppsvegi 76. Ferming í Siglufjarðarkirkju 28. maí kl. 11. Prestur sr. Bragi J. Ingi- bergsson. Fermd verða: Anna Magnea Valdimarsdóttir, Hafnartúni 36. Arnar Þór Ægisson, Laugarvegi 12. Atli Freyr Rúnarsson, Hávegi 26. Bryndís Þorsteinsdóttir, Laugarvegi 13. Brynjar Heimir Þorleifsson, Suðurgötu 46. Gunnar Asgrímur Ragnarsson, Gmndargötu 18. Hafdís Huld Björnsdóttir, Hlíðarvegi 37. Katrín Sigmundsdóttir, Hlíðarvegi 46. Oddur Sigurðsson, Hólavegi79. Ólöf Maggý Örnólfsdóttir, Norðurtúni 19. Sandra Sigurðardóttir, Hafnartúni 10. Sóley Anna Pálsdóttir, Hvannaeyrarbraut 54. Sturlaugur Fannar Þorsteinsson, Laugarvegi 7. Sveinn Gunnar Hálfdánarson, Lindargötu 16. Særún Emma Stefánsdóttir, Eyrargötu 12. Sævarður Einarsson, Hlíðarvegi 4. Þórður Hafliðason, Lækjargötu 6. Þórey Bragadóttir, Hvanneyrarbraut 45. Ferming í Bolungarvík 28. maí kl. 11. Prestur sr. Agnes M. Sigurð- ardóttir. Fermdar verða: Arna Þorleifsdóttir, Hjallastræti 20. Kristín Ketilsdóttir, Holtastíg 11. Ferming í Vailaneskirkju 28. maí kl. 11. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermdur verður: Asgeir Eiríksson, Einbúablá 16b, Egilsst. Qlruaf átsÁrifiaiyjafa Fríkirkian í Reykjavík Guðspjall dagsins: Biðjið í Jesú nafni. (Jóh. 16.) ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guósþjónusta kl. 11. Organisti Guöni Þ. Guömunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Ferm- ingarmessa kl. 14. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón usta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ól- afsson. Sr. Ólafur Jens Sigurösson. GRENSÁSKIRKJA: Guósþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Kristínar Pálsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fýrir börnin. Organisti Höröur Áskelsson. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Orgeltónleikar kl. 17 á veg- um Listvinafélags Hallgrímskirkju. Kári Þormar leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Þórey Guömundsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Org anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráösdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guó brands biskups. Guösþjónusta kl. 11. Hestamenn ríöa til messu. Bjarni Eiríkur Sigurösson, skólastjóri Reiö- skólans Þyrils, flytur ræöu. Gunnar Eyjólfsson les ritningarlestur. Garðar Cortes og Ólöf Kolbrún Haröardóttir syngja einsöng. Lárusar Sveinsson- ar, trompetleikara og hestamanns, verður sérstaklega minnst í guös- þjónustunni og munu dætur hans, Hjördfs Elín, Ingibjörg og Þórunn, leika á trompeta. Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Eftir guösþjónustuna veröur hægt aö kaupa kjötsúpu. (800 kr). LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á orgel. Hrund Þórarins- dóttir stýrir sunnudagaskólanum meö sínu fólki. Börn frá Hofi sýna verk í safnaöarheimilinu eftir messu. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Guösþjón- usta kl. 13 í Dagvistarsalnum Hátúni 12. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Aöalsafnaöarfundur að lokinni guósþjónustu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sigrún Steingrímsdótt- ir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Frumherja- messa kl. 14. Hólmfríður Guöjóns- dóttir, fyrrverandi safnaðarstjórnar- formaöur, prédikar. Baldur Kristjánsson, lýrrverandi safnaöar- prestur, þjónar fýrir altari. Tónleikar strax aö lokinni guðsþjónustu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Minningar- guösþjónusta kl. 11 um þá sem látist hafa af völdum alnæmis. Einsöngvar- ar Bryndís Blöndal og Páll Óskar Hjálmtýsson. Undirleikari Hreiöar Ingi Þorsteinsson. Leikmenn taka þátt í guösþjónustunni og annast ritn- ingarlestra. Organisti Kári Þormar. Kaffisamsæti í safnaðarheimili Fríkirkjunnar á eftir. Guösþjónustan veröur tekin upp af RÚV. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. Kyrröarstundir í kapell- unni í hádeginu á miövikudögum. Súpa og brauö á eftir. ÁRBÆJARKIRKJA: Ekki veröur guðs- þjónusta í kirkjunni í dag, 28. maí, en minnt er á útiguðsþjónustu og útihá- tfö safnaðanna í Árbæ og Breiðholti í Elliöaárdal gegnt Rafstööinni kl. 14. Skrúöganga þangað fer frá Árbæjar- kirkju kl. 13.15. Allir velkomnir. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Ekki verður guósþjónusta í kirkjunni f dag, 28. maí, en minnt er á útiguösþjónustu Heillaóskaskeyti Simans er si^ild kveðja á fermin^arda^inn .j- HafnarQarðarkirkja og útihátfð safnaðanna í Árbæ og Breiðholti í Elliöaárdal gegnt Rafstöð- inni kl. 14. Skrúöganga þangað fer frá Breiðholtskirkju kl. 13.15. Allir velkomnir. DIGRANESKIRKJA: Þýsk messa eftir Franz Schubert. ki. 11. Höfundur texta: Jóhann Philip Neumann. Fært hefurtil íslensku: Jón. Þ. Björnsson. Léttur málsveröur eftir messu. Kór Digranerskirkju. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson. Listsýningin „Sköp- un“, stendur yfir á opnunartíma kirkjunnarí maí. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Ekki veröur guösþjónusta í kirkjunni í dag, 28. maí, en minnt er á útiguðsþjónustu og útihátíö safnaöanna í Árbæ og Breiðholti í Elliöaárdal gegnt Rafstöð- inni kl. 14. Skrúöganga þangað fer frá Hólabrekkuskóla kl. 13.15. Allir velkomnir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arn- arson prédikar og þjónar fýrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organ- isti Hörður Bragason. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónustu kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaöarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurósson. Viö minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guósþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Sigurös- son. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son. SEUAKIRKJA: Ekki veröur guösþjón- usta í kirkjunni í dag, 28. maf, en minnt er á útiguðsþjónustu og útihá- tíö safnaöanna í Árbæ og Breiöholti í Elliðaárdal gegnt Rafstöðinni kl. 14. Skrúöganga þangað fer frá Breiðholtskirkju í Mjódd kl. 13.15. Allirvelkomnir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg unguösþjónusta kl. 11. Samkoma kl. 20. Prédikun Halldóra Ásgeirsdóttir. Heilög kvöldmáltíö, lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma í dag, laugardag, kl. 14. RæöumaðurHelga R. Ármannsdóttir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag er Steinþór Þóröarson með prédikun og Bjarni Sigurðsson meö biblíufræóslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Prédikun orösins og mikil lofgjörð og tilbeiösla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Howard Ander- son. Lofgjöróarhópurinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma kl. 20 í umsjón majórs Elsabet Daníelsdóttur. Allir hjartan- lega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Kafft- sala veröur í Vindáshlíð í dag. Kaffi- salan hefst meö guösþjónustu í Hall- grfmskirkju í Vindáshlíö kl. 14. Allir vinirogvelunnararsumarstarfs KFUK sem og allir aörir gestir hjartanlega velkomnir. Vegna guðsþjónustunnar og kaffisölunnar í Vindáshlíð veróur engin samkoma í aðalstöövum KFUM og KFUK viö Holtaveg í dag. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18. 1. júní: Uppstigningardag. Stórhátíð. Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 14 og kl. 18 á ensku. Laugardagur messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa virka daga kl. 18.30. Virka daga kl. 18.30. 31. maí: Messa kl. 18.30 á ensku. 1. júní, uppstigningardag, stórhátíð: Messa kl. 11. Laugardagur messa kl. 18.30 á ensku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirói: Messa sunnudag kl. 10.30. 1. júní, upp- stigningardag, stórhátfö: Messa kl. 10.30. Laugardagurmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirói: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. 1. júní, uppstigningardag, stór- hátíð: Messa kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa mán.-laug. kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR: 1. júní, uppstigningar- dag, stórhátíö: Messa kl. 18. PATREKSFJÖRÐUR: Messa sunnu- dag kl. 18. TÁLKNAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl. 15. BÍLDUDALUR: Messa sunnudag kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Messa meö altarisgöngu kl. 11. Fermingarbörn Landakirkju frá fýrri tfð alveg sérstaklega velkomin. Mola- sopi eftirmessu í Safnaðarheimilinu. KL. 14 guðsþjónusta í Hraunbúðum með Kór Landakirkju ogorganista. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Guösþjónusta kl. 11 f.h. Gunn- ar Kristjánsson sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta fellur niður vegna vorferöar starfs- fólks safnaðarins í Skálholt. Sóknar- prestur, sóknarnefnd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Ath. breyttan tíma. 50, 60 og 70 ára fermingarböm heimsækja kirkjuna. Organisti Örn Falkner. Fé- lagar úr Kór Hafnarfjaröarkirkju leiða söng. Prestursr. Gunnþórlngason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Blómamessa kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Ein- söngvari: Siguröur Skagfjörð Stein- grímsson. Organisti Úlrik Ólason. Siguröur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Engin guösþjónusta veröur sunnudaginn 28. maí. EinarEyjólfsson. GARÐAPRESTAKALL: VÍDALÍNSKIRKJA: Guösþjónusta bænadagsins kl. 11. Kirkjukórinn leiöir almennan safnaöarsöng. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. Prestarn- ir. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Há degisbænir þriðjudaga til föstudags kl. 12.10. Foreldrasamvera miöviku- daga kl. 11. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 11. Ath. breyttan messu- tíma. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Jón Þorsteins- son prédikar. Sr. Siguröur Siguröar- son vígslubiskup, sr. Egill Hallgríms- son þjónar fyrir altari og meö þeim Þórdís Ásgeirsdóttir djákni. Skál- holtskórinn, Barna- og kammerkór Biskupstungna og Kirkjukór Lága- fellssóknar syngja. Orgaistar: Hilmar Örn Agnarsson, Jónas Þórir og Hjálm- urGunnarsson. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Messa kl. 14. Ræðumaöur dr. Sigur- björn Einarsson biskup. Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson, sóknarprestur í Saurbæ, þjónar fyrir altari. Aö lokinni messu verður dagskrá í Félagsheimil- inu að Hlööum. Fluttir veröa þrírstutt- ir fyrirlestrar um sr. Hallgrím Péturs- son. Ræöumenn: Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur, dr. Gunnar Harö- arson heimspekingur og dr. Einar Sig- urþjörnsson prófessor. Kaffiveitingar í boði Borgarfjaröarprófastsdæmis í umsjón Kvenfélagsins Lilju. Sóknar- prestur. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgameskirkju kl. 11. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Aðalsafnaöarfundur aö lokinni messu. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. VALLANESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.