Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 73 Árnað heilla AA ÁRA afmæli. í dag, *J V/ laugardaginn 27. maí, verður níræð Anna Ólafía Jakobsdóttir, hús- móðir, til heimilis á Hrafnistu í Hafnarfirði, áður Norðurbraut 25, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum á Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði milli kl. 15-18 í dag. rj pr ÁRA afmæli. Nk. I O mánudag 29. maí, verður sjötíu og fimm ára Valborg Þorgrímsdóttir. Hún tekur á móti gestum á efstu hæð Gullsmára 7, Kópavogi, í dag kl. 18. Í7A ÁRA afmæli. í dag, I v/ laugardaginn 27. maí, verður sjötugur Hall- dór S. Magnússon, bif- reiðastjóri á BSR, Iðufelli 4, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Félags- heimili eldri borgara, Glæsibæ, frá kl. 15-18 á af- mælisdaginn. fT A ÁRA afmæli. Á OU morgun, sunnu- daginn 28. maí, verður fimmtug Hulda Kristins- dóttir klæðskeri. Af því tilefni munu Hulda og eiginmaður hennar, Gunnar L. Gissurarson, taka á móti vinum og ætt- ingjum í dag, laugardag- inn 27. maí, íd. 20 í Vík- ingasal Hótels Loftleiða. GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 27. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðmunda Magnea Friðriksdóttir og Valgeir Sigurðsson, Kirkjuvegi 1, Keflavík. Þau eru stödd er- lendis. A A ÁRA og 65 ÁRA afmæli. 15. desember sl. varð O V/ áttræður Runólfur Jónsson, bóndi á Brúarlandi í Skagafirði, og 31. mars sl. varð eiginkona hans, Halla Kristjánsdóttir, sextíu og fimm ára. I tilefni þessa taka þau á móti gestum í Félagsheimilinu Höfðaborg, Hof- sósi, nk. laugardag, 3. júní, kl. 16-19. GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 27. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ólöf Björnsdóttir og Skarphéðinn Agnars, Hringbraut 67, Keflavík. Raddir framtíðar Ég verö að vera dugleg að boröa í hádeginu því pabbi og mamma eru bæði á Herbalife og það verður ekkert í kvöldmatinn. Barn frá Kvarnarborg. UÓÐABROT MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga íyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Ámað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík UM HANA SYSTUR MÍNA Sáuð þið hana systur mína sitja lömb og spinna ull? Fyrrum átti ég falleg gull. Nú er ég búinn að brjóta og týna. Einatt hefur hún sagt mér sögu. Svo er hún ekki heldur nízk. Hún hefur gefið mér hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. Hún er glöð á góðum degi, - glóbjart liðast hár um kinn, - og hleypur, þegar hreppstjórinn finnur hana á fórnum vegi. Jónas Hallgrímsson. stjörivuspÆ eftir Frances Drake TVIBURAR Aímælisbam dagsins: Kímnin er þín sterkasta hlið. Hún dregur aðþér fólk og fær þá sem fyrir eru til þess aðgleyma amstri dagsins. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er ekki eins erfitt að leita sér hjálpar og þú heldur. Bijóttu odd af oflæti þínu og biddu um aðstoð og hún verð- ur veitt undanbragðalaust. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu á varðbergi gagnvart þeim sem hafa ekkert gott í huga, en vilja bara hleypa þér upp sér til skemmtunar. Þess- ir menn ganga á öfundarveg- um. Tvíburar . (21. maí - 20. júm') M Hlustaðu vel á þinn innri mann, þegar þú veltir fyrir þér verkefnum dagsins. Flas er ekki til fagnaðar og þér hggur aldrei þessu vant ekk- ertá. Krabbi (21.júm-22.júlí) Blandaðu ekki tilfinningum þínum saman við starfið því það kann að leiða til aðstæðna, sem þú ræður ekki við. Mundu að aUt hefur sinn stað og sína stund. Ljón (23.júh'-22.ágúst) M Þér ríður á að vera sveigjan- legur og gefa gaum að skoð- unum annarra, því ella áttu á hættu að einangrast og sitja einn uppi með sjálfan þig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Lausnin á vandasömu verk- efni er innan seilingar, ef þú bara gefur þer tíma til þess að hugsa málið niður í kjölinn. Það er ekkert sem rekur á eft- (23. sept. - 22. okt.) m Þú hefur vam-ækt vini og vandamenn og nú er komið að því að bæta þeim það upp. Hvemig væri að hóa hópnum saman og efna til dúndrandi sumargleði? Sporðdreki (23. okt.-21.nóv.) Láttu vera að gera breytingar breytinganna vegna, en ef óstjómleg löngun kemur yfir þig, þá skaltu bara ganga í það að breyta umhverfi þínu. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ftC) Þú hefur alveg burði til þess að ráða fram úr erfiðu dæmi, sem þér verður falið í dag. Taktu þér bara góðan tíma til að beita kunnáttu þinni. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að hafa hirðu á útliti þínu svo þú fælir ekki fólk frá þér að nauðsynjalausu. Þetta er ekkert stórmál, bara al- menn snyrtimennska. Vatnsberi f . (20. jan. -18. febr.) Þú þarft að standa fyrir máli þínu og þá er bráðnauðsynlegt að vera vel undirbúinn og hafa skipulega framsögn svo eng- inn misskilningur komi upp. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er eitt og annað sem þú hefur látið sitja á hakanum, en verður nú að ganga frá. En engan ofstopa. Þú þarft líka á góðri hvíld að halda. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaíegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson V erðlaunaafhending í Gullsmára Tuttugu og tvö pör spiluðu tví- menning á vertíðarlokum Bridsdeild- ar FEBK í Gullsmára 13 fimmtudag- inn 25. maí sl. Miðlungur var 144. Efst voru: NS KristinnGuðmundss.-Guðm.Magnúss. 168 HelgaÁmundad.-HermannFinnbogas. 160 Bjami Guðmundss. - Sigurður Bjömss. 157 AV Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 180 Bragi Salomonsson-Valdimar Lárasson 157 Halldór Jónsson - Stefán Jóhannsson 157 Að lokinni spilamennsku var sezt að veizluborði. Hannes Alfonsson for- maður deildarinnar veitti veglegan farandverðlaunagrip, gerðan af Jóni Páli Ingibergssyni, sigurvegurum í sveitakeppni deildarinnar. Auk þess fengu viðkomendur áletraðan gæða- penna til eignar. Sigursveitina leiddi Kristinn Guðmundsson. Með honum spiluðu: Emst Backman, Guðmund- ur Pálsson og Karl Gunnarsson. Bridsvertíð hefst að nýju í byijun sept. á hausti komandi og verður nánar frá henni sagt í dagbók og bridsfréttum Morgunblaðsins. Brídsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ. Fimmtudaginn 18. maí 2000,22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Auðunn Guðmss - Albert Þorsteinsson 266 HilmarValdimarss.-Mapús Jósefss. 243 Soffía Theódórsdóttir - Bergljót Rafnar 239 Árangur A-V: Baldur Asgeirss. - Magnús Halldórss. 260 Halla Ólafsdóttir - Margrét Margeirsd. 256 BergurÞorvaldss.-ÞorleifurÞórarinss. 252 Mánudaginn 22. maí 24 pör. Með- alskor 216 stig. ÁrangurN-S: Helga Helgadóttir - Ásta Erlingsdóttir 281 OlíverKristóferss.-JóhannM.Guðmss. 253 BaldurÁsgeirss-MagnúsHalldórss 244 ÁrangurA-V: Ólafurlngvarss.-SigtryggurEllertss. 278 Júlíus Guðmundss. - Rafh Kristjánss. 277 Sæmundur Bjömss. - Stefán Ólafsson 250 Bridsfélag Suðurnesja og Brids- félagið Muninn Sandgerði Mánudaginn 22. og miðvikudaginn 24. maí fór fram einmenningsmót fé- laganna. Fimm efstu hjá Bridsfélagi Suðumesja: Kristján Öm Kristjánsson 398 Randver RagnarssyGrethe íversen 384 Gunnar Guðbjömsson 382 Gísli ísleifsson 374 Sigríður Eyjólfsdóttir 366 Sex efstu hjá Muninn Sandgerði: Ingimar Sumarliðason 425 Heiðar Sigurjónsson ' 424 Birkir Jónsson 399 Gunnlaugur Sævarsson 381 Vignir Sigursveinsson 359 Einar Júlíusson 359 í næstu viku verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Gleðilegt sumar. Tölvupassainyndir Þú velur og hafnar Við tx3<un af þfr fjómr nyrdir tvear cg Uea: edns, þú ác&rbæ: á rícjá, efþi stc did sáttAr maS átargurim, trítLmvið aftur cg aftur tar til þú at cræfS/ur, sí&n ern fær njndir gerðar. Alteins trar niiriir æn þí sfftriir þig við au gaöar. tötaðu einurgis þer %rdir sem þú ert áræg5/ur iæð í £21 áólríkL Ljósn^ndastofa Kqavogs sími 5543020 VERSLUNIN HÆTTIR Stórlækkað verð enn meiri verðlækkun allt á að seljast opið laugardag 10 -16 opið sunnudag 13 -17 (Síðasti dagur) Bankastræti 11 • Sími 511 6211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.