Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 27.05.2000, Blaðsíða 78
78 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ■ j Eiginleikar sem engin önnur sólarvörn státar af PRODERM er fyrsta sólarvörnin sem skráð er af heilbrigðisyfirvöldum ESB sem læknisfræðileg sólarvörn. ; iii|^i|ptgsp| .^. Eftin 6 klukkustundip, 9 handkiæðaþurrkanip og sjóböð ep 43% eftip vöpninni! FOLKI FRETTUM Engin fituáfepð. Gefup fallegan sólbpúnan lit. i’ K f) I) t fi M * *■ * é i 4 i Í 4 -'ÉÞm — u u V V Ólíkt venjulegum sólkremum þá myndar PRODERM rakafyllta varnar- himnu undir efsta lagi húðarinnar. Vörnin er virk eftir 3 mín. Hámorksöryggi fyrir böm og fullorðna. Dreifíng CELSUS ,4m rHUSASKILTI 10°/o afsláttur ef pantað er fyrir 31. maí. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 ♦ Sími 562 3614 j Brúðkaup og ný þáttaröð framundan LEIKKONAN Courtney Thome- Smith hefur sagt skilið við þættina Ally McBeal þar sem hún lék Georg- iu. Þá hefur hún tekið þá ákvörðun einnig að giftast kærastanum sínum, lækninum Andrew Conrad í haust en þau hafa verið saman í þrjú ár. Thorne-Smith var áður unnusta leikarans Andrew Shue en þau kynntust er þau léku par í þáttunum Melrose Place. En þó Thorne-Smith eigi ár án Ally framundan er hún langt í frá búin að yfirgefa sjónvarpið. I haust verður sýnd splunkuný þáttaröð þar sem hún verður í aðalhlutverkinu. •> ðn® t sum rver áMcD Islenskur gæða ijómaís eftir séruppskrift McDonald’s. , Léttur, ferskur og fitu- og sykurminni en gengur ' og gerist. Hrein afurð íslenskrar náttúru. enda mjólkin uppistaðan í ísnum. 75,- í branð- forml Islenskur gæða ijómaís eftir séruppskrift McDonald’s. Fitu- og sykurminni en gengur og gerist. Þijár sósur: Heit súkkulaði, heit karamellu eða köld jarðarberja. 199,- Hreint lostæti! McDonald’s ísréttur eins og þeir gerast bestir; ís með sæígætisívafi. Hægt er að velja tvær af eftirtöldum bragðtegundum: Mubð Smarties, muUð Crunch, lakkrísbitar, jarðarberja, súkkulaði og karamellu. Kaldur og frískandi! Hinn eini, sanni, óviðjafnanlegi McDonald’s sieik. Fjórar bragðtegundir: Súkkulaði, jarðarbeija, vanillu og banana. SJEIK AA McDonaids ð - l„ Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 Kringlan mlðstærð 169,- FORVITNILEG TONLIST Skopp- andi kátur flóasirkús Kaasuhellan Kayttöohje Saariston Lapset Indigo og Humppa Records 1999 ÞRÁTT fyrir goðsögulegt þung- lyndi finnsku þjóðarinnar, ríkir glymjandi glaumur og gleði í undir- heimum finnskrar tónlistar. Eftir þónokkuð grams hef ég komist að því að jaðarpoppið þar í landi tengist saman á litlu fölsku casio-hljómborð- unum sem margir eiga sælar minn- ingar um írá bar- næsku. Hljómsveitin Saar- iston Lapset er skipuð Jukka Saaristo á hljómborð, trommu- heila og pípur, Tuom- as Saaristo á hljóm- borð, Mika Saaristo á safarí og moskítógítar og Kooma Saaristo á trommur. Þeir félag- arnir gengu í sæng með Humppa útgáf- unni skömmu eftir að finnska hljómsveitin Islandsvæna, Aavik- ko, skildi við hana og færði sig yfir til Hawaii Sounds. Eftir að diskur Saariston kom út var mál manna að nú væri önnur Aavikko hlaupin í skarðið og að gefnu tilefni því margt er samnefnt með hljóm- sveitunum tveimur. Báðar unna áð- urnefndum casio-hljómi en þó er Saariston til muna hrárri og skrifast það líklega helst á gítai-hetju bands- ins sem fer talsvert mikið fyrir á diskinum. Með gítarinn vælandi „plæææng“ ofan á léttlynd casio-in og óþreytandi trommustuðið, ferðast Saariston með hlustandann í fær- eyskan flóasirkús þar sem enginn er sorgmæddur. Þar skoppa flærnar um í tjú tjú pilsum og engum leiðist. í sumum lögum má greina áhrif frá hljómsveitinni The Residents án þess þó að ganga alla leið í skringilegheit- unum. Því þó stemmningin verði stundum dálítið kynleg og kamival- ísk er tónlistin mjög aðgengilegt par- típopp og ætti ekki að svíkja neinn í leit að hamingjunni. Það sem mætti helst finna að diski Saariston er að þeir liggja á „sálinni“ eins og ormur á gulli. Fyrir vikið eru lögin gjarnan dálítið hröð og kulda- leg. Eyrun verða dálítið lúin efth- mörg lög í röð sem hljóma eins og hljóðfæraleikararnir hafi allir fengið raflost í rassinn. Eftir því sem líður á diskinn fer þó að hlýna aðeins í lögunum tónn- inn og sum þeirra hljóma jafnvel eins og þau hafi ekki eingöngu verið samin tO þess að hoppa í takt við þau. Lagið Kansallisen identiteetin kriisi er til dæmis afskaplega fal- legur lítill smellur í barnslegum _ einfald- leika sínum. Á heima- síðu Saariston er teikning af litlum prakkara að kasta sleikipinnum upp í loft- ið, sem er afskaplega lýsandi fyrir tónlist þeirra og kannski sérstaklega þetta lag. Kaasuhellan Káyttöohje er fyrsti diskur Saariston Lapset í fullri lengd og af heimasíðu þeiiTa (www.ks.iwn.fi/jkemppai/englanti/ englanti.html) að dæma, nær saga þeirra ekki lengra aftur en til ársins 1998 og engar sögur fara af aldri eða fyrri störfum. Hitt er hins vegar víst, að nafn hljómsveitarinnar fengu þeir að láni frá barnabókahöfundinum Astrid Lindgren. Framtíð Saariston er óráðin en áhugasamir geta ornað sér við tilhugsunina um að það mun verða hægt að beija þá augum og eyrum á Expo 2000 festivalinu í Hannover í september. Annars má einfaldlega heimsækja heimasíðuna þein-a þar sem nokkrir mp3 hljóð- bútar bíða þess að einhver hlusti á þá. Kristín Björk Kristjánsdóttir Reuters Næturgalinn frá Taívan syngur af Iist. "AWir á völlinnr' db dagar í Elton John W SPARRI /W/dasa/a í hraðbönkum í útibúum Islandsbanka SAMSKiPXi Táninga- bomba bönnuð PINA poppstirna getur verið af ýmsum toga eins og hrafnhærða draumadfsin A-Mei hefur óþyrmi- lega verið minnt á undanfarna daga. A-Mei, sem er nokkurs konar Britney Spears þeirra Taívana, hef- ur nefnilega verið sett á svartan Iista kfnverskra stjórnvalda eftir að hún söng við innsetningarathöfn forseta Taívans, Chen Shui-bian, á laugardaginn var. A-Mei hefur notið ómældra vin- sælda um gjörvalla Asíu allt frá því hún gaf út fyrstu plötu sína „Sist- ers“ árið 1996 og sfðan hefur sigur- ganga hennar verið óslitin, það er allt þar til nú. Talsmaður kínverskrar ríkis- sjónvarpsstöðvar sagði að „öll lögin hennar hafa verið bönnuð á megin- landinu svo og allar skemmtanir og auglýsingar“. Framtíð stúlkunnar í tónlistar- geiranum er því enn um sinn óljós, en það er aldrei að vita nema hún snúi sér að Vesturlandamarkaðin- um nú þegar Kfna hefur snúið baki við henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.