Morgunblaðið - 27.05.2000, Side 33

Morgunblaðið - 27.05.2000, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ- LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 33 LISTIR Oðinn óttast ragnarök ✓ I dag verður frumsýnt í Möguleikhúsinu nýtt leikrit eftir Þórarin Eldjárn byggt á Völuspá. Leikstjórinn er danskur, Peter Holst, en hann hefur getið sér gott orð fyrir leikstjórn barnaleikrita í Danmörku. Morgunblaðið/Ásdís Pétur Eggerz og Stefán Orn Arnarson í Völuspá. ÞÓRARINN Eldjám segú- frum- kvæðið að þessu verkefni hafa komið frá Pétri Eggerz í Möguleikhúsinu. „Hann bað mig að huga að möguleik- um á efni fyrir leikrit úr goðsagnaarf- inum norræna og þegar ég fór að hugsa málið komst ég að þeirri niður- stöðu að frekar en að fara að búa til einhvem hrærigraut þá ætti bai-a að ráðast á sjálfa Völuspá. Mörgum þótti það nokkuð skrýtið - og þykir enn - að láta sér detta í hug að gera bama- leikrit úr Völuspá og spyrja hvort það sé hægt,“ segir Þórarinn og er hvergi banginn, enda hefur hann áður tekið Völuspá til handargagns og snúið henni á nútímamál fyrir gmnnskóla- nema. Njóta nútíðarinnar Völuspá er eins og titiilinn bendir til spá völvunnar til Óðins um afdrif veraldarinnar, þar er sagt fyrir um Ragnarök og síðan hvernig jörð lyft- ist úr ægi og endumýjast. í leikriti Þórarins er Óðinn yfirkominn af fi'amtíðarkvíða, honum finnst ekki taka því að gera nokkum skapaðan hlut þar sem Ragnarök em framund- MYNÐLIST L i s í h ú s ð í e i g s, Skðlavörðustíg 5 TRÉSKÚLPTÚRAR DANÍEL H. SIGMUNDSSON Opið virka daga kl. 10-18, laugar- daga KI. 11-14. Til 27. maí. DANÍEL Hjörtur Sigmundsson er uppmnninn af Snæfellsnesi, nam trésmíði að loknum grunn- skóla en sneri frá því og útskrifað- ist með B.A.-próf í félagsfræði frá Háskóla íslands 1995. Hóf að höggva og skera í tré 1995 og sama ár tók hann þátt í „Gullkistunni" Laugarvatni og Óháðu listhátíðinni í Iðnó. Þannig hljóðar ferilskrá fyrstu sýningar Daníels í stórum dráttum, en með allri virðingu fyr- an en boðskapur verksins er skýr hvað þetta varðar. „ Já, þetta er svona hinn uppeldislegi þáttur verksins, að ekki megi sökkva sér um of í áhyggjur af framtíðinni heldur njóta nútíðar- innar,“ segir Þórarinn. Völvan spáir þó ekki einungis um framtíðina heldur fer yfir fortíðina líka og Þórarinn segir að þar hafi ein- mitt gefist tækifæri til að „... draga inn margar af skemmtilegustu goð- sögnum sem völvan minnist á en ég leitaði svo fanga í Snorra-Eddu eftir nánari útlistun". Þeir Pétur og Peter settu strax það skilyrði að verkið yrði bara fyrir einn leikara og einnig hvaða aldurshóp ætti að miða við. „Eldri böm og yngri unglinga," segir Þórarinn. „Mér fannst mjög gott að láta setja mér þessi skilyrði og satt að segja held ég að það sé miklu auðveldara að gera Völuspá með einum leikara en hafa al- veg frjálsar hendur með að raða í öll hlutverk eins og manni sýnist. Það yrði dýr sýning." Þórarinn segir að verkinu sé ekki ætlað að vera „kennslustund í goða- fræði“. „Hins vegar ættu böm sem Konur o g menn ir framkvæmdunum í sjálfu sér, fóm þessir tveir gjörningar sem nefndir eru framhjá rýninum, virð- ast þó allt eins teljast fullgildir nú á tímum. Þetta er fyrsta sýning gerandans sem má vera meira en greinilegt í ljósi vinnubragðanna, en þó með undantekningum sem markast helst af löngu konumyndinni á pall- inum, þótt svo um tvö ólík stflbrot sé að ræða, höfuðið sem af öðrum heimi en búkurinn, kann að vísa til einhvers huglægs eðlis. Annars er öll sýningin hlutvaktar formanir úr trjástofnum og nefnast þær ein- faldlega Maður eða Kona, skiptist í sjá sýninguna að verða ýmislegs vís- ari og vita út á hvað Völuspá gengur, hverjir koma þar við sögu og hver er að pæla í hverju.“ Lifandi frásagnarleikhús Leikstjórinn Peter Holst er dansk- ur og hefúr um árabil unnið með leik- hópi sínum, Det lille Tuméteater. Hann hefur mikla reynslu af leik- stjóm bamasýninga og ein sýninga hans, sem vakti mikla athygli og byggðist á Ódysseifskviðu, var unnin með sömu aðferð og Völuspá. „Sú sýning kom hingað og var sýnd í Möguleikhúsinu fyrir nokkmm ár- svo til jafna helminga þótt svo kon- an hafi hér sem oftar vinninginn. Langa konan er fagurlega skorin út, en málið fer að vandast þegar Daníel fer að höggva í tré og heim- færa grófar formanir trjástofnanna við hluta mannslíkamans, ein- hverju er hér ábótavant og illskilj- anlegt að sami höfundur sé að verki. Þó er þetta skemmtilegur leikur í sjálfu sér en meira þarf til en hér kemur fram, formanirnar oftar en ekki hálfvandræðalegar. I flestum tilvikum er formkennd ávöxtur mikillar þjálfunar, þótt hún kunni að hluta til að vera með- fædd, en sem alltaf er upplagið 5% en vinnan 95%. Það er erfitt að spá í þessi verk og ber síður að gera þar sem um frumraun er að ræða, - farsælast að bíða átekta. um,“ segir Pétur Eggerz. „Síðan hef- ur staðið til að fá Peter hingað til að vinna með okkur og það tókst núna en undirbúningur að Völuspá hefúr stað- ið í rúmt ár. Guðni Franzson er höf- undur tónlistar en flytjandi hennar er Stefán Örn Amarson sellóleikari, sem tekur virkan þátt í sýningunni og skapar öll áhrifs- og umhverfishljóð með sellóinu sínu auk þess að leika tónlist Guðna. „Eg held að ég sé að kreista hljóð úr sellóinu sem engum hefur hingað til dottið í hug að hægt væri að framleiða,“ segir Stefán Öm og hefur greinilega gaman af öllu saman. Æfmgar hófust í janúar og stóðu þá í þrjár vikur en þá varð leikstjórinn að hverfa til Danmerkur og Guðni, Pétur og Stefán héldu áfram og þróuðu sýn- inguna eftir forskrift leikstjórans. Hann kom síðan aftur fyiir jiremur vikum og lauk við verkið og segir að þetta sé aðferð sem hann beiti gjam- an við uppsetningar sýninga sinna. „Þá hafa allir nokkum tíma til að melta hlutina og velta þeim fyrir sér eftir að farið er af stað,“ segir Peter og kveðst mjög ánægður með sam- starfið við íslensku listamennina. Þeir taka undir og segja það góða til- breytni að hafa svo rúman tíma, sem vonandi muni skila sér í betri sýningu. Peter kallar stfl sýningarinnar frá- sagnarleikhús, stfll sem styðst nánast eingöngu við leikarann og möguleika hans til tjáningar. „Þetta verður far- andsýning sem við munum bjóða skólunum á komandi hausti. Upp- setningin tekur mið af þessu og í raun getum við Stefán Öm leikið sýning- una án nokkurs annars, þótt vissulega geri það hana fallegri fyrir augað að nýta sér möguleika til lýsingar sem era fyrir hendi í Möguleikhúsinu," segir Pétur. „Þetta verður leikhús í tösku,“ bætir Stefán Örn við. Engir tungumálaerfiðleikar „Þetta var nýstárleg aðferð í Dan- mörku fyrir tíu áram þegar ég byijaði að móta þennan stfl við barnaleiksýn- ingar,“ segir Peter. „Nú hafa margir tekið upp þráðinn og vinna í svipuðum dúr og ég geri.“ „ Ég hafði nokkrar áhyggjur af því að vinna á öðra tung- umáli en mínu eigin en það hefur ekki valdið neinum vandræðum," segir hann. „Við höfum ekki átt í neinum erfiðleikum, enda allir talandi á dönsku og ensku.“ Pétur bendir á að fulltrúar fleiri Norðurlandaþjóða eigi þátt í sýningunni þar sem auk Peters sé höfundur leikmyndar og búninga Anette Werenskjold frá Noregi. Framsýning verður í Möguleikhúsinu í dag kl. 17, önnur sýning verður á morgun sunnudag og þriðja sýning á uppstigningardag 1. júní. „Fleiri verða sýningar ekki í vor en í haust tökum við upp þráðinn og hefjum leikferð á milli grannskólanna," segir Pétur Eggerz, leikari í Völuspá, sem er samstarfsverkefni Möguleikhúss- ins, Listahátíðai’ í Reykjavík og Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 og nýtur einnig stuðnings frá norrænu leiklistai’- og dansnefndinni. Bragi Ásgeirsson M-2000 V Laugardagur 27. J maí Forskot á sæluna Kringlan. Kl. 14. Unglingakór Hallgrímskirkju og kór Snælandsskóla syngja létt sum- arlög í tilefni af norrænu bama- kóramóti sem haldið verður í Reykjavík 31. maí til 4. júní. wap.olis.is. Lokahátíð 2000 barna - Araar- hóll og miðbærinn. 5 ára börn úr öllum leikskólum borgarinnar koma saman á Arnar- hóli kl. 14. Bömin syngja og dansa við sérsamið tónverk og fara í rat- leik með foreldram sínum um mið- borgina. Leikskóla Reykjavíkur og Kramhússins. www.reykjavik2000.is. Listahátíð Norræna húsið. Norræna samtúnalist - Flakk. Sýningin er í samvinnu við Nifca (Nordic Institute for Contemporary Art). Henni lýkur 13. ágúst. www.artfest.is. Sameiginleg dagskrá Völuspá - Möguleikhúsið við Hlcmm. Möguleikhúsið framsýnir barna- leikrit eftir Þórarin Eldjárn sem byggir á hinu forna kvæði Völuspá. Völuspá verður sýnd þrisvar þ. 27., 28. maíogl.júní. Borgarleikhúsið. Kl. 14 og kl. 20. San Francisco-balletinn. Einn virtasti ballettflokkur heimsins sýnir Svanavatnið undir stjóm Helga Tómassonar. Listasafn Reykjavíkur, Kjar- valsstaðir. Garðhúsabærinn (Kolonihaven). Alþjóðlegt verkefni í byggingar- list. Sautján heimsþekktir arkitekt- ar, þeirra á meðal Frank O. Gehiy. Garðhúsabærinn er samvinnuverk- efni Arkitektafélags íslands og Listasafns Reykjavíkur. Borgarleikhúsið. Kl. 20. Einhver í dymnum. Forsýning á nýju verki eftir Sig- urð Pálsson. Verkið verður tekið til almennra sýninga í haust en aðrar forsýningar era 28. maí kl. 19:00,30. maí kl. 20:00 og 3. júní kl. 14:00. Leikstjóri er Kristín Jóhannesdótt- ir. Kyiming í dag Stanislas Bohic garðhönnuður veitir ráðgjöf í verslmi Skútuvogi 27. maí frá kl. 11-15 HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Manchester United Megastore opnar í dag nsTuno sportvöruverslun, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 568 4240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.