Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 7

Skírnir - 01.01.1862, Side 7
Englflnd. FRÉTTIR. 7 menn skynsamlegar a& þessu. Forseti og stjórn hans ritabi þegar bréf til Englands, ab Wilkes hef&i gjört þetta upp á sitt eigib eindæmi, án allrar vitundar frá stjórninni í Washington. Stjórnin á Englandi ritabi nú, sömu dagana og Trent kom til Englands, bréf til lord Lyons, sendibofca síns í Washington, aö hann skyldi skora á stjórnina þar , aö láta bandíngjana þegar lausa, og játa aö þetta hefbi oröiö aö óvilja sínum. I tómi var honum sagt, a& England mundi aÖ öörum kosti taka þetta fyrir fjandskap, og leita réttar síns meö oddi og eggju , en honum var boöiö aö láta þetta ekki þegar uppi, svo þetta liti ekki út sem ógnun, og hinum yröi því léttara fyrir aÖ vægja. A Englandi var nú um stund allt í uppnámi meö herbúnaö. SkipiÖ Warrior var sent meö herliö og fallbyssur til Kanada, og á fám vikum er sagt, aö herbúnaör þessi hafi kostaö 2 mill. punda. Hiö fyrsta afsökunarbréf kom nú, en stjórnin duldi þess, og voru allir í óvissu framyfir nýár; var þaöan dreginn grunr um þaö, aö lord Palmerston heföi í hjarta sér óskaö stríös, og því dulið sem lengst allar friöarfregnir, en haldiö hinum á lopt, meöan nokkur von var aÖ hinir mundi ekki vægja. Um jólin, þegar komið var í síöustu forvöö, rauf Seward utanríkisráöherra Bandaríkjanna þögnina, og skrifaði á þá leið, að aðferð Wilkes hefði aö vísu verið ólögmæt, því hann heföi átt aö taka menn og skip, og sigla meö til Nýju-Jórvíkr og láta þar lög skera úr hvort skipiö væri upptækt eör ekki. Hann heföi gjört þetta upp á sitt eindæmi ; bandíngjarnir, þeir Mason og Slidell væri Englendíngum velkomnir á hverri stundu sem þeir vildi, sér væri enginn hagr aö halda þeim; væri sér því hugfeldara, aö veita Englendíngum rétt í þessu máli, sem Bandaríkin annars mundu rjúfa hin helgustu þjóöréttindi sín, sem þeir alla stund heföi fylgt fram gegn Englendíngum , aö synja rannsaks , svo aö ferðaskip megi sigla um höfin í friöi og óáreytt; lézt hann vona og óska, aö England mundi ekki láta hér viö lenda, en taka sér þetta til lærdóms og bæta þjóðrétt sjófarandi manna í þessu ináli. Seward veik þessu máli þannig við, og lét hér dal mæta hóli. þar er áör á vikiö , að 'England og Ameríka hafa einatt átt í erjum út af því, aö Englendíngar hafa viljað hafa rétt til aö rannsaka skip sem færi um höfin, hvort mausmenn væri á þeim, en Bandamenn hafa ávallt synjaö og sett úlfúð í móti. þetta bragö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.