Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 21

Skírnir - 01.01.1862, Page 21
Frakkland* FRÉTTIR. 21 leggja þannig einni systurinni frá annari. Ef t. d. þarf aí> senda her til Mexico, og ekki er fé fyrir, og þíngib ekki heima, þá má taka til þess hvah annah fé, sem þá er fyrir hendi óeytt. Svo glæsileg og stórmannleg sem slík stjórn er ab yfirsýn, þá er þó hætt vi&, aí> hún leibi ab langframa til aubnar meí) fjárhag lands- ins. Atvinna og aubr hefir vaxib stórum fyrir skörúngskap og stór- virkni keisarans, en þar sem fé gengr svo í súg, þá var aí> von- um, þó ríkisskuldirnar yxi enn meir. þetta duldist ekki keisaran- um,- og réfe hann því af, a& verba fyrstr til aí> kveba upp, og velta vanda af sér. þ>egar alla varíii minnst, leitabi keisarinn til Foulds, sem er gybíngr ab ætt, en kristinn ab trú , og hefir opt fyr verib fjárhagsrábgjafi, og traustasta akkeri stjórnarinnar þegar úr vöndu hefir verib ab rába í peníngamálum. Keisarinn lét nú Fould í bréfi til sín skýra frá hag ríkisins skýrt og greinilega; var þar sagt, ab auk þess, ab fastar ríkisskuldir höfbu hin síbustu 10 ár aukizt um 2,000 mill. franka, þá voru auk þess lausar skuldir sem höfbu aukizt ár frá ári, og voru nú orbnar 1,000 mill. franka ebr nær því. Hafbi stjórnin lengi getab breidt yfir þetta , og lagt svo árs reiknínga fram fyrir þíngib, ab skakkinn sást ekki. Keis- arinn tók nú Fould fyrir rábgjafa sinn, og gaf út bréf, þess efnis, ab hann af frjálsum vilja gefr þínginu meira vald í fjárhagsmálum, þannig, ab keisarinn skuli ekki hér eptir hafa leyfi til, ab hefja lán ebr taka penínga milli þínga, heldr halda sér til þeirrar upp- hæbar, sem til er tekin; er nú löng saga um tilraunir þær, sem nú voru gjörbar til ab jafna hallann. þab þdtti ekki hæfa, ab taka lán á fribartíma , og nýja skatta var torvelt ab leggjaá; bezta ráb héldu menn væri ab fækka hermönnum, en heibr landsins var aptr þvi í gegn. — í byrjun Febrúarmánabar (1862) var þíngib sett, keisarinn hélt þar ræbu, og var hvert orb hans fribr, og tal- abi mest um fjárhag ríkisins, og leiddi mönnum fyrir sjónir öll stórvirki, sem gjörb hefbi verib meban hann var keisari, bygbar járnbrautir, og gjör bygb lönd úr óbygbum, hve fribr væri og sátt innanlands, þíng og stjórn lifbi í beztu sambúb, og væri vor- kunn þó mikib fé gengi til slíks. Hann gat og þess, ab mikib af skuldum þessum væri frá þjóbstjórnarárunum. Rábherrann lagfci og fram frumvarp til ab bæta fjárhaginn, og var hækkabr skattr á salti, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.