Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 22

Skírnir - 01.01.1862, Side 22
22 FRÉTTIR. Frakkland. settr skattr á skrautvagna, skjöl og máldaga og kaupdaga; hif) fyrra varh óvinsælla, af því þa& lenti á björg fátækra. Hann deildi og í tvo flokka öllum útgjöldum: brýn útgjöld, og þörf útgjöld, en sem má fresta; er keisaranum heimilaf) af) taka af því fé, sem veitt er til hins sífiara, og leggja til hins fyrsta. Utgjöld og inn- gjöld eru og látin vega hvaf) mót öferu, en mef) svo felldu móti þó, af> frifir haldist. Eu vald og tign keisaraus sty&st vib, af) hann geti haldib fullri rausn. Ju'ngvaldifi varb aukib eptir því sem á var vikib. Menn hugsufiu, ab nú skyldu nýjar kosningar fara fram, svo þetta yrfci meir í raun en ab orfci kvefnu, en þab varf) þó ekki. þannig lauk þessu máli af) þessu sinni, þó hætt sé vif) afl þaf) lei&i til annara meiri umbóta. þetta mál allt hefir verif) hif) at- kvæfeamesta á Frakklandi á þessum misserum; hitt flest eru smá atvik hjá því. A Frakklandi eru blöfe og prentsmifejur stjórninni mjög háfe, þó er ekki ritdómr eins og í Rússlandi, heldr getr stjórnin gefife tvisvar áminníngar, og í þrifeja sinni gjört allt upp- tækt um stund, og synjafe útkomu blafes um vissan tíma; hún gefr og blöfeunum bendíngar á laun um hvafe ekki sé leyft afe tala. Smárit verfea og ekki prentufe, nema þau reynist ósaknæm. I vor datt því yfir alla, er Napóleon keisarafrændi haffei í þínginu farife ómild- um orfeum um Orleansættina, sem áfer var afe völdum í Frakklandi. Hertoginn af Aumale, sonr Ludvigs Philips, er á Englandi og þar vel þokkafer, hann ritafei harfean bæklíng 1 bréfsformi til Napóleons keisarafrænda, og var þar bitrum orfeum farife um hann og keisara- ættina, og lét prenta í París, og vissi enginn af fyr en þetta kver var þotife um allt mörgum þúsundum saman. þ>á var um seinan, mál var höffeafe gegn prentaranum, og honum hegnt. j)afe var og flugufregn, afe Napóleon prinz heffei ætlafe afe skora Aumale á hólm, en keisarinn heffei hamlafe því, og féll svo þafe mál nifer. A öndverfeu ári þessu var mjög tíferætt á Frakklandi um ófarir Mirés, sem haffei stofnafe lausafjársjófeinn uCredit mobilier”; þessa sjófes er getife í Skírni 1858. Mirés rakafei saman fé, og liffei sem konúngr í dýrfe og sælu f návist hirfearinnar og í hylli og skjóli keisarans. En á svipstundu hrundi öll þessi dýrfe. Mirés var gjald- þrota, og var nú dreginn fyrir dóm fyrir óskil og svik, og dæmdr loks sekr og settr í faugelsi, komu fyrir dóminum upp margar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.