Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 28

Skírnir - 01.01.1862, Síða 28
28 FKÉTTIK. ftalia. og Frakkakonúnga, hafa ymsir sigrazt, en hagr ítalíu hefir þó lítife batnah vi& þaí). Eins og hagr Italíu stófe, þá var mesta tjón afe láti Cavours, sem landife bífer varla bætr, því hann einn gat ekife nokk- urn bug á keisarann og lét bragfe mæta bragfei. Napóleon sýndi nú þá vilnun, afe hann viferkeudi Ítalíu, því hann var ella hræddr um afe veikja Sardiníukonúng um of. Nú varfe Ricasoli forseti í stjórninni; hann var talinn einbeittr mafer og harfer í lund, en þó var sagt afe aferir væri kærari Napóleoni keisara; varfe og sú raun, afe Ricasoli mátti fljótt hefla segl sín fyrir keisaranum. I fyrsta sinn, er hann talafei á þínginu, fórust honum djarflega orfe, afe þess mundi skamt afe bífea afe Róm og Venedig mundi vinnast, en ófear en þafe var talafe heyrfeust áminníugar í blöfeum í París, og Ricasoli minntr á, afe fara hóglega, og gæta þess hverjum ítalir eigi upp- heffe sína afe þakka, og þeir muni skammt komast afe fornspurfeum Frakkakeisara og Frakkaher. I þínginu átti Ricasoli og stjórn hans mjög erfitt: landsmenn fljóthuga og kendu stjórninni og þróttleysi hennar um þegar ekki gekk afe fá Frakkaher úr Róm, né heldr varfe neitt gjört til afe vinna Venedig frá Austrríki. þar vife bættist, afe upphlaup og rán vóru í Sufer-Ítalíu; risu þar upp flokkar hvor á fætr öferum, konúngs flokkar, en Franz konúngr var í Róm í skjóli páfans og Frakkahers, og reisti þafean hvern flokkinn á fætr öferum. Cialdini hershöffeíngi var nú sendr sufer til Neapel, og átti hann marga smábardaga vife uppreisnarmenn, hét foríngi þeirra Chiavoni. þessi herhlaup voru mest í fjöllunum og skógunum í Abruzza; hafa þar orfeife rán og brennur og manndráp. Cialdini lét skjóta menn tugum og hundrufeum saman, og tókst þannig afe stökkva þessum Bourbonsættarflokkum, og í árslokin var landife frifeafe afe mestu. Eptir afe Gaeta var fallin, sem getife var í fyrra, fór Franz konúngr og drottníng hans til Rómaborgar á frakknesku skipi, og hefir konúngr þessi búife þar sífean í höll einni, sem hann á þar, og verife þar í skjóli Frakkahers og páfastjórnarinnar. Oaldarflokkar þeir, sern risife hafa í Neapel, hafa flestir stafcife í sambandi vife Róm, og fengife þafean fé, og þar verife lögfe ráfcin til afc hefja nýjan flokk þegar einn var bugafcr. Franz konúngr, en þó einkum drottníng hans, höffeu unnife sér nokkurn orfestír vife hina drengilegu vörn í Gaeta, og sendu tiginna manna konur á þýzkalandi drottn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.