Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 29

Skírnir - 01.01.1862, Síða 29
Ttalia. FRÉTTIK. 29 íngunni heiSrsgjöf. En óstjórn og kúgun Bourbonsættarinnar í Neapel var þó alltof kunn til þess, a& menn gæti æskt, aí> sá konúngr kæmist aptr til valda í ríki sitt. Franz konúngr og hertogarnir, sem flæmdir höfíiu verií) úr löndum sínum , lög&u laga- bann fyrir þaí>, a& Viktor Ernanúel haf&i tekiö konúngsnafn yfir alla Ítalíu, en því var ekki sinnt. Stjórn konúngs í Turin ieita&i nú allra brag&a, a& fá Franz konúng hrakinn frá Róm , því návist hans vi& landamæri Neapels þótti hættuleg, me&an upphiaupin voru þar. En páfinn jafnt og Frakkakeisari synja&i ávallt a& reka hann burt me& har&ri h&ndi, en hinn kva&st ekki fara þa&an ónau&ugr; konúngr kva&st vera i Róm sem nau&ieytama&r, og vera sviptr riki °g þegnum me& ofriki og lögleysu. Hefir mestan hluta árs gengiö í þessum rekstri. þó hefir páfinn veriÖ hinum nýja Ítalíukonúngi enn meiri þrándr í Götu. Allir játa þa&, a& án Róms sé Ítalía höfu&laust iand, en sú borg hefir um margar aidir veriö höfu&borg hinnar katólsku kristni, en ekki höfu&borg Italíu. Nú sög&u páfa- menn, a& ef páfinn yr&i sviptr Róm og fö&rleifð Pétrs, svo kalla þeir Kirkjulöndin, og Ítalíukonúngr settist a& í Róm, þá mundi páfinn ver&a ófrjáls hir&biskup hans, og ófær a& stjórna kristninni: segir páfinn , aö lönd sín sé rétt arfleifö Pétrs, sér gefin af gu&i, og sé sér því ekki í sjálfs vald sett, a& mi&la ö&rum nokkru af sínu ríki. Hann líkir Viktor Emanúel saman vi& Absalon, sou Daví&s, sem hafi rænt fö&ur sinn ríki og þegnum, og muni hefnd gu&s koma yfir höfuö honum. Ricasoli og stjórn Viktors Emanúels beiddu nú stjórn Frakkakeisara, aö bera fram fyrir páfanu mi&lun- aror&, og var svo gjört; var þar páfanum heitiö öllu fögru, sagt, a& Ítalíukonúngr væri Ijúft barn hans, og bæri fulla lotníngu fyrir hans andlega valdi, en um páfans veraldlegu muni var anna& hljóö, en páfa þó lieitiö fuilum gjöldum, svo hann gæti ríkt í Róm stór- mannlega, vi& hliÖ konúngi. Einusinni var og í or&i , a& skipta llómaborg milli konúngs og páfa. Antoneili kardínáli og rá&gjafi páfa svara&i ávallt hinu sama, og varna&i alls sáttmála. Gekk langa stund í þessu, og var mörgum grunr á, a& Napóleon hef&i veriö leikr a& mi&la í þessu; Rieasoli og rá&uneyti hans var hon- um og ekki vel þokkaÖ, og hann vildi a& hvorugra hlutr, páfa né Ítalíukonúngs, yr&i alveg fyrir bor& boriun. það kom og alls
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.