Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 34

Skírnir - 01.01.1862, Síða 34
34 FR&TTIR. Spánn. þj<?í>8tjór»inni, og hefir verib þar versta stjórn í heimi', og jafn- rnargar stjórnarbyltíngar og árin eru, síban þjóbstjórnin hófst þar, og sú von mjög orbib til skammar, sem menn báru til þeirra meban frelsisstríí) þeirra stóbu yfir. Eyjan Haiti ebr Domingo í Vestr-Indíum hefir verib tvídeild. í hinum vestari hluta varb fyrir skemmstu (1858) upphlaup, og felldu Blökkumenn frá völdum keisara sinn Faustin (Soulouque), og tóku sér forseta ab nafni Geífard hershöfílíngja, sem er blendíngr af Blökkumanna og Evrópumanua kyni. Hann er þar enn forseti. En í Domingo, eílr eystra hluta eyjarinnar, hefir verib þjóbstjórnarmynd. En þetta ár, sem nú er libib, hafa eyjarskeggjar gefizt aptr undir Spánverja. Forsetinn Pedro Santana gaf út bobskap þess efnis 18. Marz; tveim dögum síbar sigldi spanskr her frá Cuba til eyjarinnar, en 20. Mai játafei Isabella drottníng, eptir frumvarpi O’ Donnels, ab taka eyna aptr undir sitt vald og í samband vib Spán. Bandamenn hefbi litife ófrýnum augum til þessa, ef þeir hefbi þá ekki haft ærib ab vinna, því þeir hafa leitab allra bragba ab hafa Cuba undan Spánverjum, því síbr ab þeir vildi, ab Spánn yki þar vald sitt fyrir vestan hafib. I enn fleirum þjóbveldum fyrir vestan haf hafa verib upphlaup og forsetaskipti, t. d. í Argentinska þjóbveldinu (Silfrlöndunum), Peru o. s. frv.; en þab yrbi of langt upp ab telja, og því máli víkr heldr ekki til Spánar. En um styrjöldina í Mexico verbr ab geta á þessum stab. Arib 1860—61 voru þar manndráp og styrj- aldir, milli klerkaflokks sem kallabr var, og var Miramon hers- höfbíngi, sem ábr hafbi verib forseti, fyrir þeim flokki, en svo nefndir þjóbfrelsismenn á mót, og fyrir þeim Juarez forseti. Mira- mon beib ósigr í mörgum orustum, og Juarez hélt sigrinnreib í Mexi- co, og gjörbi nú mikinn usla gegn klerkastéttinni; en um mitt sumar magnabist þessi flokkr aptr, og varb aptr róstusamt sem fyr, var þá Juarez gjör ab alræbismanni (Dictator). Nú áttu Englendíngar og Frakkar skuldheimtu þar í landi. Auk þess hafbi spánskum mönn- um verib gjör óskundi , og ásetti nú 0’ Donnel ab senda her vestr, og krefjast skababóta. En þá vaknabi rýgr milli Frakka og Spánverja og Englendínga , og vildu Englendíngar ógjarna láta Spánverja vera eina i) NOfn þeirra má lesa í Skírni 1857.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.