Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 35

Skírnir - 01.01.1862, Síða 35
Spánn. FRÉTTIR. 35 um hituna, en kvittr gekk. a?) Napóleon keisari reri undir niBrí, en hef&i Spánverja fyrir skotkólf sinn. Nú kom öllum þremr sam- an um , afe senda her allir saman vestr til Mexico, og var nú svo gjört. Hershöffeíngi Prim var fyrir her Spánverja. Floti banda- manna lag&i nú á staí) í vetr, og Ienti í Vera Cruz. þa&an sendu þeir boh upp til borgarinnar Mexico, og er sagt a& sendimönnum hafi verib tekií) vel, og Juarez heitib gófeu, en dregib þó máli&. Nú fóru bandamenn a& hugsa til a& setja konúng yfir Mexico , svo óeir&um þar linti um sí&ir. Napóleon keisari leita&i fyrir í Austr- ríki, hvort Maximilian, bró&ir Franz Jósephs keisara, væri ekki fús til þess a& ver&a konúngr í Mexico. Undir ni&ri sög&u menn a& hef&i búi&, a& hafa þannig makaskipti á Mexico og Venedig. En þessu var fálega teki&. Bandamenn höf&u á&r en af sta& var lagt sami& , a& enginn af konúngsætt þeirra þriggja, Spánverja, Frakka e&r Englendínga, mætti veröa konúngr í Mexico, var þetta gjört til varyg&ar. Nú segja menn, sí&an þetta komálopt, a& Mexico- menn hafi sett ni&r allar sínar deilur til a& rísa vi& hinum útlenda her. Er nú óvíst hvort.hinir vilja þa& til vinna, og voga sér upp í meginland til borgarinnar Mexico líkt og Cortez for&um daga, og hvort landsmenn ver&a nú svo au&sóttir, sem Montezuma keisari I 7 var þá. Englendíngar óttast og sjúkdóma þegar vorar, og er þeim óljúft a& binda sér meiri vanda á hendi vi& þetta mál, en brýn nau&syn krefr. Bandamenn voru enn í Vera Cruz þegar sí&ast fréttist. Bandamenn í Vestrálfu í Washington líta ekki vinaraugum til þessa lei&angrs, enda lék og á or&i, a& þrælafylkin hef&i ekki haft af- svör um, a& taka sér konúng, nú þegar ney&in sverfr a& þeim. En Bandamönnuro er hagr i, a& sem mest ólög sé í Mexico, svo þeir geti svælt þa&an lönd undir sig smámsaman. Strí&inu vi& Marocco linti í fyrra, sem þar er á vikiö. Nú átti Marocco keisari a& borga Spánverjum æri& fé, en Spánverjar héldu borginni Tetuan í ve&i þangaÖ til skuldin væri lokin. En nú gat keisarinn ekki sta&i& í skilum. Eptir a& hann haf&i be&i& svo mikinn ósigr, þá gjör&i frændi hans einn uppreist á móti honum. Nú var komi& á fremstu hlunna, a& Spánverjar mundi aptr taka til vopna e&r halda ve&inu. En Englendíngum var hvorugt kært. þeir tóku því þafe rá& , a& bjó&ast til a& borga skuldina, en tóku 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.