Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 40

Skírnir - 01.01.1862, Page 40
40 FKÉTTIR. Riissland* ab halda rikinu í sömu áþján og fyr er skammgób hjálp, en hitt er ekki háskaminna, ab setja lögbundna stjórn, í likíng vib þab sem er í hinum sibubustu löndum Norbrhálfunnar, í svo ósibubu landi sem Rússland er. Rússar eru austræn þjób, og almúganum mun meb- fædt ab búa undir alvaldri stjórn , svo þeir menn bera ekki skyn á annab , nema ef vera skyldi óstjórn og lagaleysi. þab hefir og sann- azt á Rússum, ab þó náttúran sé lamin meb lurk, þá leitar hún út um síbir. Múgr manna á Rússlandi er jafn siblaus nú, sem á dögum Pétrs mikla. Keisararnir og stjórnin í Pétrsborg, sem er útlend, hafa haft mentun Norbrálfunnar sem lurk á Rússa, ab lemja þá inn i sibabra þjóba tölu, en þeir eru þó alla stund sjálfum sér likir, og þab kemr meir og meir fram, ab allt þab sem mentun heitir í því landi er útlent. í Rússlandi búa menn millíónum saman af útlendu kyni, bæbi um mitt landib og vib Svartahaf, en þó mest í vestrhérubum Rússlands vib Eystrasalt , og þar er viba bænda- múgrinn einn innlendr. I Pétrsborg er keisaraættin og mikill hluti stórmennis af útlendu kyni. Keisararnir hafa frá dögum Pétrs czars studt fast ab þvi, ab fá sem flesta útlenda menn inn í landib, og veitt þeim mörg hlunniudi, t. d. ab vera lausir vib herþjónustu. þannig hafa risib upp þýzkar nýlendur um allt Rússland , og hafa flutt meb sér ibnab og nýjan verknab, og orbib þar flugríkir menn á skömmu bragbi, þegar þeir hafa kunnab ab semja sig vib lands- braginn. Mentun öll hefir þannig komib ab utan, en fátt frá hjarta sjálfra landsmanna. Milli þessara flokka hefir því verib megn rýgr. Nikulás keísari vilnabi í vib þjóbernisflokka Rússa, en Alexauder sonr hans, sem er mildari mabr, hefir aptr leitab trausts hjá hinum útlenda mentunarflokki, og hefir hann því ekki sömu vinsældir og fabir hans, sem stjórnabi í rýgbundnum Rússaanda. Hér og hvar í Rússlandi hafa orbib uppþot, en keisarinn hefir farib mildilega ab eptir hætti, þegar þess er gætt, ab Rússar eru ekki hörundsárir, likt og sagt er um hákarlinn. I hverju fylki (gubernium) hafbi keisarinn ábr skipab abalsmannanefndir, til ab haga til um hin nýju lög, bar þar þá margt fleira á góma um hag ríkisins, hvab nú lægi fyrir ab vinna. I sumar ferbabist keisar- inn um sunnanvert riki sitt; kom vib í borgunum, og taldi um fyrir höfbíngjunum ab styrkja sig í þessu þjóbmáli um bænda lausnina,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.