Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 47

Skírnir - 01.01.1862, Side 47
Grikkland. FRfcTTIR. 47 f>aí> hefir og enn veikt vinsældir konúngs, ab landií) hefir svo opt mátt lúta lágt í skiptum viíi útlendar |>jóbir, svo sem vií> Englend- ínga ekki fyrir löngu. Trúarbræbr þeirra og samþjó&amenn í lönd- unum í grend, og í Jonseyjunum, ala og þenna anda, og örfa huga hinna, aí> slíta af sér öll bönd, og hefja herskjöld fyrir rétti hinna grísku þjó&a, sem enn eru ö&rum há&ar, en til þess er Grikk- land of veikbur&a land. Ríkisskuldirnar eru og allmiklar, yfir 100 mill. drakma, sem stórveldin hafa gengib í veb fyrir, og af því grei&slan er óviss, þá hafa þeir áhöld me& skuldunautum sinum. Verzlun Grikkja er þó allmikil, og þeir hafa fjölda skipa úti, mest smá; verzlunarlög þeirra eru sem á Frakklandi, þeir hafa mesta verzlun vi& England, Frakkiand og Austrríki. Grikkir eru kunnir a& því, a& vera djarfir sjómenn, en eru þó heldr víkínga en far- manna efni. í byrjun ársins 1862 var& allhættuleg uppreist á Grikklandi. í borginni Nauplia, sem liggr vi& Naupliafjör&, í Peloponnesus, ná&u uppreistarmenn víginu, og setuli& borgarinnar gekk í li& me& þeim e&r var stökkt burt. Nú hafa uppreistarmenn þessir víggirt borgina og búast um af alefli. Her sá, sem kondngr hefir sent gegn þeim, hefir enn engu áorka&. þó fer tvennum sögum fram um styrk upp- reistarinnar, og yfir hve miki& svæ&i liún nái, en hún er óbugu& enn. . Upptök upphlaupsins stó&u í sambandi vi& dóm þann, sem felldr var yfir Dosios, og æsíngar, sem þar af ur&u. Á Jonseyjum, sem liggja vi& vestrstrandir Grikklands, hefir og veri& nokku& óróagjarnt. Eyjarskeggjar eru algriskir aö þjó&erni, eru þjó&ríki sér a& nafni, og undir skjóli Englendínga, sem hafa þar her í eyjunum og erindreka. Englendíngar vilja ekki missa af eyj- um þessum, og hafa þar her, líkt og á Malta og í Gibraltar, til a& vera á va&bergi, því eyjarnar liggja svo vel á milli Grikklands og Italíu. En eyjarskeggjum sýnist anna&, þeirra viÖkvæ&i er sí og æ á þínginu, a& losast undan hinu útlenda valdi og ganga í þjó&félag meö Grikkjum. Englendíngar hafa sent þangaö marga sína ágætismenn , Gladstone, Russell, til a& setja ni&r í eyjarbúum me& gó&u, en þeir hafa hír&na& vi& hverja atrennu. A eyjunni Xan&os bör&ust eyjarmenn í vor vi& setumenn , og féllu margir menn. Nú fyrir skemmstu skora&i þíngiö á forseta, a& lýsa yfir fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.