Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 51

Skírnir - 01.01.1862, Side 51
Austrríki. FRÍÍTTIR. 51 flokks í þínginu varö nú greifi Ladislaus Teleki. Hann var nú flótta- mafer í París , en hafbi áíir verib í stjórn Kossuths. I árslokin 1860 var hann fanginn í dularklæbum í Dresden af Saxastjórn, og ofr- seldr Austrríki; þótti þetta mjög ódrengilegt, þar sem Teleki var daubamabr í Austrriki. Franz Joseph keisari kallabi Teleki fyrir sig, og gaf honum grib og landsvist, meb því skilyrbi, ab hann héldi kyrru fyrir um þrjá mánubi og héti því vib drengskap sinn, ab halda sér frá flokksmönnum sínum um þenna tima. Nú var libinn sá timi, - og gjörbist nú Teleki foríngi þess flokks, sem kallar keisarann ab ólögum drottna yfir Úngarn, og vill beita oddi og eggju gegn keis- aranum, en binda félag vib ítali og Pólverja meban tími er. En Tel- eki sá brátt, ab vebr hafbi skipzt í lopti síban 1849, meban hann hafbi verib erlendis. Mestr flokkr þjóbernismauna fylgdi þeim Deak og Eötvös, sem eru manna snjallastir í máli. þeir Deak vildu sigla mibleibis, játa hollustu vib keisarann, en neita þó alríkislögun- um og senda ekki menn á þíng í Vín, og vildu ab Úngarn ætti ekkert vib Austrríki nema keisarann einn fyrir konúng. Vib þetta allt sveif þúnglyndi á Teleki; þab var aubsætt, ab hann og abrir flótta- menn í Lundúnum og París báru ekki rétt kennsl á lund lands- manna sinna; má og vera, ab honum hafi þótt þúngr kostr, ab hann hafbi þegib lífsgrib af keisaranum, en átti nú ab ganga í fjandmanna- lib hans, eba svíkja fyrri vini sína, og var hvorugt gott ráb. Nótt- ina ábr en mál þetta skyldi heyjast á þíngi í Pesth milli þeirra Te- leki og Deak (7—8 Mai), skaut Teleki sig í herbergjum sínum og lá hjá honum frumvarp til ræbu þeirrar, sem hann ætlabi ab halda um morguninn. Teleki var tregabr af mörgum, hugabr mabr og ein- arbr , en ofsi hans manna hafbi fært mikla óhamíngju yfir ættjörbu þeirra. Nú réb Deak einn öllu, en hans flokki hefir þó orbib næsta erfitt ab þræba strangan lagaveg. Nú byrjubu þíngræburnar, og stakk Deak uppá því, ab senda ávarp til keisarans. En af því keisar- inn hafbi ekki verib krýndr í Úngarn, þá risu enn deilur, hvernig ætti ab nefna hann. Til ab firrast ab nefna hann ukonúng sinn” viku þeir orbunum vib, og nú fóru bábir forsetar til Vínar meb ávarp þetta. En keisarinn veitti þeim ekki áheyrn, sem vib var ab búast. Fóru þeir aptr vib svo búib, en þíngmenn breyttu nú orbun- um og létu sem sér hefbi orbib þetta af vangá, og köllubu nú kon- 4'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.