Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 52

Skírnir - 01.01.1862, Page 52
52 FRÉTTIR. Anstrriki. úng sinn. Um sömu mundir lýstu Slóvakar og fundarmenn úr efra hluta Úngarns því yfir á þingi sínu, ab þeir vildi hafa þjóherni sér, en ekki blandast vi& Magyara. þetta veitti keisari þeim gjarna. Nu haf&i því keisarinn unnib þá játníngu, aí> þíngmenn í Pesth höfírn vi&rkennt hann sem lögmætan konúng sinn. En nú hófust þíngræíiur um sjálfit máliii. Deak og hans menn synju&u a& ganga inn í alríkislögin, vildu hafa her og fjárhag sér, en engin alríkis jnök, og kröf&ust stjórnarlaganna frá 1848, kvá&ust vi&rkenna kon- úng sinn, en ekkert alriki. Atkvæ&i í bá&um þíngdeildum ur&u meí þessu, og þíngmenn veittu ekki fé fyr en þetta mál væri rædt. þegar þessi atkvæ&i voru fallin, tók Schmerling a& harðna. Keisar- inn sleit þíngi Úngverja, og Schmerling tala&i har&lega á ríkisþíng- inu í Vín, a& þíngmenn í Pesth hef&i fyrst gjörzt svo djarfir og synjað að veita herra sínum þegnlega lotníngu , og fær&i sí&an rök til þess, a& heimta þíngmanna væri ólögmæt; þó sag&i hann, a& keisarinn hef&i fast ásett sér aÖ halda vi& alríkislögin, og sýna jöfnuð öllum þegnum sinum. Bá&ar þíngstofurnar í Vín rituðu keis- ara ávarp, og vottu&u honum hollustu sína. Nú var og sveitaþíng- unum (Comitatus) sundrað, og þeim veittar ávítur fyrir þíngskosn- íngar sínar. Nú var sendr flokkr af hermönnum til a& krefja inn skatta í Úngarn, og sendr þangað erindreki keisarans í brá&, til a& reka sýslu stjórnarinnar og stýra landinu me&an þínglaust væri. Hefir gengið í þessusí&an, þó hefir verið farið hóflega a& eptir hætti, og sagt er a& þíngs muni ver&a kvadt á ný, og er ætlun manna að þa& þíng muni ver&a au&sveipara og játa alríkislögunum. A ríkis- þínginu hafa því hvorki setiö Ungverjar né ítalir, og um hina síö- ari hefir slíks ekki verið farið á flot, og enn hefir ekkert þíngverið stefnt í Venedig. En Slavar og Pólverjar hafa setið á ríkisþínginu me& þjó&verjum, og hefir Schmerling og rá&aneyti hans haft fylgi ríkisþíngsins me& sér í öllum málum. En um fjárhaginn hefir veitt erfi&ara. Eptir þeirri áætlun, sem lögð var fyrir þíngið, voru út- gjöldin 100 mill. gyllina meiri en tekjurnar, og þó er fri&r vi& allar þjó&ir, en til herbúna&ar gengr æri& fé. Úr þvi risu tvímæli, hvort rikisþingið væri bært a& veita fé fyrir allt ríkiö, ver&r lyktin sú, að keisarinn slær sjálfr á smi&shöggiö fyrir hluta þeirra, sem enn hafa synjað inn a& ganga, þangaÖ til þeir þeir lægja segl sín og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.