Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 60

Skírnir - 01.01.1862, Síða 60
60 FRÉTTIR. Miftríkín. þýzku stórvelda, og bæbi Austrríki og mibríkin synjubu þess, afe eitt af bandaríkjunum ^heffei rétt til afe skera úr málum í Hessen né öferu bandaríki uppá eindæmi sitt, og taka sér þafe vald, sem banda- þínginu heyri afe réttu: allar slíkar afegjörfeir eigi afe koma frá alls- herjar þíngi ríkisins, efer vera gjörfear í umbofei þess. Stórveldin bæfei urfeu nú þó ásátt, og lögfeu þau nú fyrir bandaþíngife sam- hljófea frumvarp þess efnis, afe skora á kjörfurstann afe setja aptr lögin frá 1831, en þær greinir skuli þó verfea úr þeim numdar, sem strífei í gegn allsherjar bandalögum þýzkalands. í þessum sporum stendr mál þetta nú, og er líklegt afe kjörfurstinn megi nú vægja fyrir þegnum sínum, þar sem hann á ekki lengr hæli hjá Austrríki, en hefir almannaróm í gegn sér. 3. Preussen. í stjórn Preussa hafa ekki orfeife fáar breytíngar þetta ár. í byrjun ársins andafeist Friferik Vilhjálmr konúngr, sem vikife er á í Skírni fyrra árs, og varfe Vilhjálmr fyrsti brófeir hans konúngr, sem áfer haffei verife ríkisstjóri í veykindum brófeur síns. Ráfeherra- skipti hafa og orfeife optar eneinusinni, og þíngkosníngar, svo stjórn þessa lands virfeist afe standa á nokkufe völtum fæti. Um mitt sum- ar, í Julimánufei seint, varfe sviplegr atburfer: þá var Vilhjálmr kon- úngr vestr vife Rin í Baden-Baden; þar eru laugar, og koma ríkir menn þangafe á sumrum til skemtunar meir en til heilsubóta, Einn morgun, er konúngr var á skemtigöngu mefe fám mönnum, kom úngr mafer og vel klæddr afe honum , heilsafei honum tvisvar vina- lega, og tók konúngr kvefeju hans; og er hinn sá, afe þetta var konúngr en engi annar, skaut hann á hann mefe pístólu á skömmu færi; varfe konúngrinn lítife sár. þessi mafer var nú tekinn fastr; hann var úngr stúdent, afe nafni Oskar Becker, og haffei lært vife háskólann i Leipzig, en fafeir hans var rússneskr embættismafer. Oskar Becker sagfeist hafa skotife á konúng, og viljafe myrfea hann, af þvi hann sæi, afe hann væri ekki fær um afe sameina þýzkaland. Nú var hann leiddr fyrir dóm, en í lögunum er svo kynlega til- tekife, afe þafe er daufeasök, ef mafer sýnir banatilræfei konúngi í því skyni afe bylta um ríkislögunum, en banatilræfeife sjálft er ekki daufea- sök. En Oskar Becker vildi fyrir hvern mun láta svo heita, afe
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.