Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 65

Skírnir - 01.01.1862, Page 65
Preussen. FRÉTTIK. 65 er og nú fullt prentfrelsi, en á&r undir stjórn hins fyrra konúngs var ö&ru nær en svo væri. í umbót á allsherjar stjórn þýzkalands hefir ekkert gjörzt mark- vert á þessu ári. í því efni eru tvídeildir flokkarnir: A Norbr- þýzkalandi er sá flokkr, er enga endrbót vill á bandaþínginu í Frank- furt: segir, a& þah þíng sé engu nýtt, og standi ekki til um- bóta; þa& sé ólögmætt til a& rá&a lögum og lofum á þýzkalandi; vilja þeir, a& Preusseu gjörist oddviti þýzkalands og gjöri smám- saman samnínga vi& hin minni ríki, a& þau leggi her sinn undir Preussa her, og stofni þeir þannig minna bandaríki til varnar öllu þýzkalandi, og sé Preussen oddviti fyrir því. þeir vilja bola Austr- ríki burt úr sambandinu, og ver&i svo Preussen a& lokum foríngi þýzkalands. f»jó&félagi& í(Nationalverein", sem stofna& var fyrir skemstu, vinnr aö þessu takmarki, a& einíngu þýzkalands undir merkjum Preussens. þetta félag hefir mestan styrk um Nor&rþýzka- land, en á Su&rþýzkalandi er máttr þess lítill; þykir mönnum þar mikilla muna vant, a& stjórnarfar í Preussen sé slíkt, aÖ vonanda sé a& a&rir hlaupi í fa&m þeirra, me&an hervald og lögreglustjórn er þar svo rík, og þarlandsmenn eiga a& berjast vi& júngherradóm sinn í herrastofunni; þykir og lítiö ættarmót hafa veriÖ milli hinna sí&ari konúnga í Preussen og ættío&ur þeirra Friöriks mikla. Preussen liefir og unnizt smátt á þetta ár, og er þa& eitt a& telja, a& her- toginn af Coburg-Gotha gjör&i hersamníng vi& Preussakonúng. Líkt var í or&i meö stórhertogann af Weimar. Auk þess hefir stórher- togadæmiÖ Baden veriö Preussen sinnandi. En öll hin mi&ríkin hafa veriö í flokki sér; þau hafa látiö erindreka sí.na eiga fund me& sér í Wiirzburg til a& ræ&a um endrbót á her bandaríkisins til varnar þýzkalandi á ófri&artímum; en þa& eru lög, a& bandaþíngiö skuli kjósa hershöffcíngja yfir bandaherinn, en Preussar vilja ekki gefa sinn her undir þau lög. Hinir vilja og, a& þíngiö í Frankfurt sé endrbætt, og sé vi& hli&ina á hinu fyrra konúnga og höf&íngja þíngi, sem þar er, sett þjó&kjörifc þíng efcr lögrétta, frá öllum bandaríkj- unum , til a& rá&a þeim lögum , sem var&a allt þýzkaland, eins og eru almenu verzlunarlög, sem á&r er á vikiö, en sem nú ver&a a& ganga fyrir 30 þíng, á&r þau geti orfci& lög. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.