Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 75

Skírnir - 01.01.1862, Síða 75
Noregr. FRÉTTIU. 75 flókin , úreld og til mesta farartálma þeim sem fyrir verfea. Enn er málib um kvibdóma, sem nefnd hefir verib sett í og hefir sú sök lengi í salti legib. í Noregi er óbalsréttr, í líkíng vib þab sem var til forna, en sem aldrei varfe landsvenja á Islandi. En í grend vib óbalsbæudr þessa, sem viba eru líkt og kóngr í ríki, er kotúngasægr, sem kall- abir eru húsmenn, og hafa harba æfi. Prestar hafa margir mjög stór braub, og eru því ekki í bændaröb, sem á Islandi, af þessu verbr nokkub misheldi á æfikjörum manna, og af því nú ab landib er víba harbbýlt og jörbin hörb ab yrkja til nýbýla, þá fer fjöldi manna úr landi, mörgum þúsundum saman á ári, vestr um haf til Banda- ríkjanna. þetta hefir nú lengi farib svo, og hefir þó alls verib í leitab ab fæla menn frá, ab snúa þannig baki vib ættjörbu sinni út í óvissu. Hin síbustu ár hefir verib misæri i Noregi á margan veg, en af því landstjórnin er frjáls, þá bera menn þab meb betra hug en annars væri. þ>ab er kunnugra en frá þurfi ab segja, hvílíkt markland ab Noregr var í fyrndinni og er enn í dag. þó þykir víba horfa til aubnar, hve mjög menu hafa eydt skógunum; kemr þab til þess, ab timbr hefir verib í svo háfu verbi, en óframsýnir menn þykjast grípa upp stundaraub, meb því ab rybja sem mest. Nú er þab sannreynt, ab hóglegr skógr bætir jörbina og dregr ab sér vætu úr jörbinni; þar sem nú skóg er alveg rudt, þá verba fen og mýrar eba blæs upp jörbina og verba holt og móar'. Norbmenn hafa leitab margra bragba til ab koma upp haganlegum lögum til ab friba markir sínar. þeir sendu fyrir nokkrum árum merkan mann , Asbjörnsen, þann sem æfintýrunum norsku hefir safuab, subr til Bayern, því þar eru bezt lög í þessu efni, til ab kynna sér markalög þeirra. þab er og eitt enn, ab í svip er ábatameira ab rybja skóginn og selja timbrib, en rækta síban landib, því dagslátta af akri ebr engi gefr meir af sér en skógar dagslátta, en í Bayern er engum bónda heini- ilab ab fella alla sína mörk, svo ekki standi runnar eptir, til ab varna ab jarbvegriun í sveitinni vesni, og eru settir embættismenn ab gæta i) Menn sem skyn bera á þetta, kenna því um á Islandi, ab menn hafa upprætt birkiskóga sína, sem voru miklu meiri í fyrndinni, ab jarbvegrinn hafi snúizt í mýrar eba móa, eptir ab allt var orbib skógbert.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.