Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 92

Skírnir - 01.01.1862, Page 92
92 FRÉTTIR. Daninörk. Sumir kenna stjórninni um þetta, þó eru aörir sem segja, aö eymd og lítilmennska Skrælíngja, sem sé óhæfir aö taka viö mentun og framförum, sé ekki síör skuld í þessu. þar sem hvítr maör kemr í land, þar morna þeir og þorna, og deyja út aö lokum, og beztu tilraunir verÖa aÖ eins til aö lengja eymdarstundir þeirra. — Menn hafa nú á Grænlandi fundiö málma, en mestan verzlunarhag ætla menn nú aö megi fá af steintegund þeirri, sem menn kalla Kryolith, sem brendr er og gjört úr sódavatn og fleira. Hafa menn sótt af honum margar skipshafnir til Grænlands. Nú hefir verzlunarfélag eitt leigt gufuskipiö Fox, sem Íslendíngar þekkja síÖ- an 1860, og á þaÖ aö sækja þangaö Kryolith. Um Grænland og hagi Grænlendínga hefir Dr. Rink, landstjóri á SuÖr - Grænlandi, skrifaÖ nýlega fróölega bók. í s 1 a iid. þaö mál, sem nú varöar mestu fyrir íslaud, er fjárhagsmáliö. Eptir aö alþíngi haföi unniö sigr í verzlunarmálinu, eptir margra ára baráttu, varö stundarhlé í sókninni frá hendi þíngsins; kom þaö meöfram af því, aÖ skömmu síöar kom yfir landiö kláöafaraldriö, sem hjó svo mikiö skarö í alla þjóÖmegun , deildi kröptum lands- manna i tvær sveitir, og kæfÖi um stund önnur þjóömálefni, og áhuga manna aÖ fylgjast allir aö einu máli. Um Qárhag landsins og sjálfsforræöi hefir þó hugr landsmanna vaknaö til vits hin síö- ustu 20 ár, og menn hugaö meir aÖ hag sínum en fyr, og mart veriö ritaÖ til aö leiÖa fram hvaö landiÖ eigi, sem áör var á huldu. Fram undir 1849 haföi hin alvalda konúngsstjórn allan fjárhag landsins í hendi sér, en síðan tók ríkisdagr Dana aö sér fjárhald landsins, og hélt því eptir 185 J, aö útséö varö um aÖ Íslendíngar sendi fulltrúa á þaö þíng. þó duldust þíngmönnum ekki hver mis- smíöi aö voru á þessu. A hinni fyrri öld haföi og konúngssjóðrinn veriö rúmr inngangs en þröngr útfarar. Eignir landsins höföu mínk- aö til helmínga eÖr meir við sölu þjóðjarða og stólsjaröa, en þarfir landsins jukust ár frá ári. A - Islandi var þessi tilhögun og mjög óskapfelld almenníngi, og söknuöu menn sjálfsforræðis, og þess, aÖ alþíng hef'Öi skattveizlurétt, þótti þíngið annars létt í fangi, meðan það átti minni ráð en minnsti kjósandi heima í héraöi. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.