Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 95

Skírnir - 01.01.1862, Síða 95
islanrl. FRÉTTIB. 95 inu, afc hann geti fullnægt kröfum þeim, sem til eru greindar í fyr- nefndum konúngsúrskurfcum og stjórnarbréfum. þa& er alls ekki ætlun vor, a& vilja leitazt vi& a& bola danska menn frá embættum á Islandi, þegar þeir eru færir til a& takast þau á hendr, a& sínu leyti eins og þeir Islendíngar sem fá embætti í Danmörku, því þetta álítum vér jafnrétti og ekki anna&; en vér álítum þab skyldu vib þjóíi vora og fö&urland, eigi sí&r en vi& sjálfa oss, a& neyta allra löglegra ráíla til aí> sporna vi& því, aíi ís- lenzk embætti sé höfí) fyrir fótskör til þess ab stíga uppá um nokkur ár til embætta í Danmörku, og a& íslenzkir kandidatar geti meb þessu orí)i& útilokafcir, sem augljóslega má vifc búast, þarefc þeir hafa aldri, sem kunnugt er, prófsaldr á vifc danska kandidata. Reynslau hefir þar afc auki sýnt, hversu skafclegt þafc er fyrir Island afc þangaö sé sendir danskir embættisnaenn, sem litifc efca ekkert skyn bera á landsháttu vora, einkum þegar nú þar vifc bætist, a& þeir skilja ekki landsmenn og landsmenn ekki þá. Vér þykjumst fullvissir um, aö þér séfc oss samdóma í þessu, og treystum því, afc þér munifc vilja afc yfcar leyti styrkja þetta þjófcmál vort og stufcla til, afc vor hlutr verfci ekki fyrir borfc borinn í þessu efni, því heldr sem þér, eptir stöfcu yfcar, hafifc sérstaklega köllun til afc halda uppi heifcri og sóma túngu vorrar. Til þess afc ræfca um þetta mál höfum vér, flestir af þeim sem hér ritum nöfn vor undir, haft fund mefc oss, og var þafc samhljófca álit vort, afc hin vissasta afcferfc til afc ná tryggíng í þessu máli væri sú, a& prófifc í Islenzku fari'fram eptirleifcis í heyranda hijófci , og afc settir yrfci vifc þafc tveir prófdómendr, sem menn geti borið fullt traust til, og sé a& minnsta kosti annar þeirra Is'iendíngr. þafc hefir verifc oss ánægja afc heyra, afc þér sjálfr hafíð haft í hyggju afc stínga uppá þessu efca þvíliku , og óskum vér og vonum afc þetta ávarp vort til yfcar rnætti verfca til afc styrkja þenna ásetn- íng yfcar og flýta fyrir framkvæmd hans, einnig veita uppástúngu yfcar hjá stjórninni meira afl, svo framarlega sem þér ekki þættist einráfcr afc haga prófinu eptir yfcar eigin vild í þessum greinum. Af ástæfcum þessum, sem þegar eru greindar, leyfum vér oss afc skora á yfcur, herra prófessor, afc þér sjáifc svo um, afc próf þafc, sem bréf dómsmálastjórnarinnar 16. Juni 1857
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.