Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 102

Skírnir - 01.01.1862, Síða 102
102 FRÉTTIH. Schweitz. Schweitz. í fyrra er getib um deilur þær, sem bandaríki þessi áttu vií) hinn volduga nábúa sinn, keisarann í Frakklandi, og þótti þarlands- m öunuro fóstrlaunin vera sár af hendi keisara, þar sem hann hafbi fyr átt þar fribland og hæli og svo móbir hans, drottníng Hortensia, á útlegfearárum sínum, og landsmenn höffeu þá sýnt mikinn skör- úngskap til afe halda skjólshendi yfir Napóleoni fyrir hótunum Frakka- stjórnar, sem þá var. Landsmenn hafa fengife lof fyrir einurfe sína og hug í fyrra, afe mótmæla svo harfelega því, afe lög þau voru brotin, sem sett höífeu verife á Vínarfundinum til skjóls þessu landi, sem er frifeland og grifeland mitt á milli stórveldanna. f>ó hafa þeir ekki fengife uppbót; afeferfeir keisarans hafa reyndar ekki verife lög- giltar af stórveldunum, og stendr vife þafe. — I sumar bar enn til nýtt deiluefni um Dappedalinn, sem getife er um í Frakklands þætti. Svizar hafa enn sem fyr sterklega mótmælt þeim afeförum Frakka, afe fara yfir landamæri. Keisarinn hefir afe vísu vottafe sendibofea Sviza, afe hann vili halda frifei og vináttu vife þá, og sér þætti sártj afe þeir heffei tekife svo hart í svo lítife mál, en hann hefir haldiö því sem hann haffei hendi á komife, og stjórn hans synjafe bóta, enda þó uppskátt hafi orfeife, afe allt hafi verife afe stjórnariunar undirlagi þafe sem fram fór í Dappedalnum. — A bandaþínginu hefir mest verife rædt um afe auka bandaherinn og bæta hann svo hann sé víg- fær nær sem til þarf afe taka, leggja járnbrautir og annafe sem til landvarnar horfir. Suferhluti Schweizar eru allstór fjöll, liggja járn- brautirnar þangafe sufer afe, en Alpafjöllin skilja milli allra járnbrauta og Italíu. þiess má geta á þessum stafe, afe stjórnin í Turin og Frakkar afe norfean grafa nú gýg gegnum fjallife Mont Cenis, sem verfer eitt af furfeuverkum seinni alda, þegar hann er búinn. Teng- ist þá Ítalía og löndin fyrir norfean Alpafjöll fyrsta sinn saman mefe járnbraut. VESTRÁLFA. Bandaríkin. Fyrir fám árum lásu menn í Skírni um framfarir í Vestrheimi og blómgan þess lands. þafe var svo talife, afe landsmenn fjölgafei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.