Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 105

Skírnir - 01.01.1862, Side 105
FRÉTTIR. Bnndftrikin. 105 hægra ab safna her en hinum, þeir létu þrælana vera eptir ab yrkja jörbina eu tóku sjálfir til vopna, fyrst (12. Aprilj tók Beauregard, hershöfbíngi þeirra, vígifc Sumter vib Charleston, höfubborg í Norbr- Carolinu, og tók höndum setulib Bandamanna sem þar var. Hélt her þeirra nú norbreptir, og í lok Maimánabar héldu þeir inn í Virginíu , og stabnæmdust á hæbunum norbr vib ána Potomac, og hefir alla stund siban meginherinn verib þar. Vestr í Kentucky og Tennessee hafa þeir og haft her, og svo fyrir vestan Missisippi, í fylkinu Missouri. Fyrir Bandamönnum fór nú fyrst allt mjög óhöndu- lega meb hernabinn , þeir höfbu ábr vanhirt flota sinn j og nú áttu menu, sem eingöngu höfbu stundab ibnab og kaupskap, ab taka til vopna; sjálfræbi þeirra og einlyndi olli og því, ab hver vildi rába sér, sem vart dugir í búskap og alþýblegum málum, en sízt í her. Svo var og um fjárhaginn, því skattar voru fyr svo litlir, og hvert fylki hafbi sjálfsforræbi, þó gáfu margir stórfé, mebal þeirra var kaupmabr einn í Nýju-Jórvík, ab nafni Ashton, sem fyrir 40 árum kom í land bláfátækr, en er nú allra manna ríkastr fyrir vestan haf. Hann gaf 4 mill. spes., en þab var réttr tíundi hlutr af aub hans, en þetta allt hrökk þó ekki til, þar sem um svo mikinn kostnab var ab gjöra. Nú komu allir þessir meinbugir fram; varb mönnum nú miklu ervibara en vib var búizt, þá komu og fram flokkadrættir, sumir vildu fara ab meb æsíngi og taka af allt man- sal i einu, og þótti Lincoln skyldr til þess; hershöfbíngjarnir hlýddu ekki stjórn sinni og fóru sinna ferba, og allt gekk í ólagi. Meban á þessu stób, breiddi her sunnanmanna sig yfir mibfylkin , Virginiu, Kentucky, Tennessee, Missouri, og hélt þeim í hershöndum, svo víg- völlrinn vib Potomac varb skammt frá höfubborginni Washington, sem þannig varb í háska stödd. Vib Bulls Bluff vib Potomac varb orusta 21. Juli, og brast flótti í libi Bandamanna , og hlupu á ána og köstubu vopnum og klæbum, og var gjört mikib gabb ab þessu þegar fregnin barst um þab, mest þó í blöbum á Englandi. Hinn elzti af hershöfbíngjum Bandamanna, ab nafni Scott, lagbi nibr hershöfbíngjavöldin ; vestr í Missouri var Fremont hershöfbíngi, hann lýsti yfir upp á sitt eindæmi, ab allir þrælar skyldi frjálsir; því einræbi hans reiddist stjórnin í Washington, og var hann settr af völdum , og annar settr í stabinn. Nú lýstu Bandamenn yfir, ab
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.