Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 111

Skírnir - 01.01.1862, Page 111
Australfa. FRÉTTIR. 111 í málskrúbi Kínverja, 4_ab sonr himinsins fór til himna á hinum mikla dreka”. þessi (lhiminssonr” hét Hien-fung (algjör sæla), og var hinn sjöundi af keisara ættinni Tsing, sein um mibja 17. öld(164 t)kom á eptir Mingverja. Hien-fung var fæddr 1831 og haföi veriíi keisari 10 ár. Sonr hans, sem er barn aí> aldri, og heitir Tien-sing, kom til ríkis eptir hann, og var sett stjórnarnefnd til ab stýra ríkiiiu meíian, og sátu í henni gamlir Mandarinar — en svo heita stór- menni og embættismenn í Kina — sem áíir höföu rábib mestu vi& hinn látna himinsson; gáfu þeir sig nú í samsæri ab koma á fót upphlaupi, og myrba prinz Kong, bróbur hins fyrra keisara, sem var hollr Norbrálfumönnum ; hleypa síban öllu í hib gamla horf. Kong varb þessa áskynja, og varb nú fyrri til taks; brá hann vib og lét leynilega taka samsærismenn fasta, og afhöfba foríngja þeirra, en setti sjálfr nýtt stjórnarráb, og er hann sjálfr oddviti i því; í rábinu er móbir hans, og svo hins únga keisara. Nú skiptist um fyrir Norbrálfumönnum, og voru þeim allar dyr opnar, og er í orbi ab Kong vili alveg brjóta bág vib forna óvenju Kínverja og tengja vináttu vib Norbrálfubúa og verzlunarmök. í Kína hefir þetta ár verib mjög skæb uppreisn, sem nú hefir geisab þar hin síbustu ár; uppreisnarmenn þessir, sem bera kenn- íngar nafn Taeping, hafa brent borgir og hérub og gjört mesta usla, og ógnab borgunum Peking og Kanton. Uppreisnarmenn þessir, sem vilja steypa Manschuraættinni í Peking, létust mundu leiba Kinverja til kristni ef þeir yrbi ríkjum rábandi, og gjörbu þetta til ab hæna ab sér Norbrálfumenn og fá hjálp þeirra. En jiegar ab hefir verib gætt, hefir sú sögn orbib ofan á, ab uppreisn þeirra væri á engum fæti bygb, öbrum en qb vinna spillvirki, og brenna land og bræla. þeir eru þó enn hvergi nærri bugabir. Vib Japau hafa Preussar gjört verzlunarfélag umlibib ár, og gjöra flestar þjóbir nú svo. f>ó hafa enn í ár, jafnt og í fyrra, orbib víg í Jeddo á Norbrálfumönnum. Kristnibobar hafa og verib þar, og þab er síbast í frásögur fært, ab páfinn í Róm hélt fyrir fám dögum allsherjar biskupafund í Róm til ab setja í helgra manna tölu sem píslarvotta þrjá menn, sem látizt höíbu i Japan mebal heibíngja þar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.