Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 112

Skírnir - 01.01.1862, Síða 112
112 FRÉTTIR. Suðr.ílfa. Suðrál fa. Egyptaland. I Skírni fyrra árs er nokkub getiíi um ferbir og landaleit i Afríku, ferfcir þeirra Barths og Livingstones, og leit manna afc uppsprettum Nilár. Egyptaland , sem er allra landa fræg- ast í þessari hálfu heimsius, hefir hin sífcustu ár verifc mjög heim- sótt af tignum mönnum úr Norfcrálfunni, sem hafa ferfcazt þangafc, til afc sjá hin fornu stórvirki. f sumar ferfcafcist hertoginn af Austr- Gautlandi um Egyptaland. Sifcan hertogi Ernst af Coburg - Gotha, og nú sífcast brófcurson hans, prinzinn af Wales, sem á leifc sinni til Landsins helga hefir farifc um Egyptaland til Kairo, og upp mefc ánni Níl. Nú hafa menn og fengifc lagfcan rafsegulþráfc frá Egypta- landi yfir Mifcjarfcarhafifc, svo prinzinn af Wales hefir frá Kairo getafc talafc vifc mófcur sina í Lundúnum; eru menn nú því orfcnir vonbetri um, afc takast muni afc leggja þráfc yfir Atlantshaf til Ameriku, og hefir nefnd manna talafc vifc Lord Palmerston um þafc mál, en þráfcrinn yfir ísland og Grænland virfcist nú sem stendr dottinn úr sögunni'. A Egyptalandi er nú og lögfc járnbraut frá borginni Alexandria , sem hefir nærfellt 400,000 innbúa, og til Kairo. Jarl Egyptalands, sem er skattskyldr soldáni í Mikiagarfci, heitir Said, og er sonr Mehemed Ali, og kom til ríkis 1854 ; Egypta- land geldr soldáni í skatt 60,000 sjófci á ári; en í hverjum sjófci eru um 22 spesíur. Said jarl er vinveittr Norfcrálfumönnum og semr sig afc þeirra háttum; afc hans ráfci var járnbraut lögfc, sem ótítt er í þeim heimsálfum, segja menn afc §aid sé nótt mefc degi á járnbrautinni fram og aptr, og eitt sinn vildi hann, svo sem ann- ar Nero, horfa á hvernig færi ef tveim togum lenti saman á fleygi- ferfc, og varfc honum mefc naumindum komifc af þeirri ætlan. Um ekkert er jafn-tífcrætt, sem um skurfcinn yfir eyfcifc Suez1 2, eru Frakkar og Englendíngar sinn vifc hvort eyra á jarlinum, en hann er þó vinveittari Frökkum , og mundi leyfifc löngu fengifc , ef þafc yrfci gjört án leyfis lánardrottins hans, soldáns í Miklagarfci, en Englendíngar ráfca, afc þafcan kemr ávallt mótbára. Stephenson og 1) Ekki hefir heldr þótt ráfclegt afc leggja hann yfir Siberíu og Berings- sund , sem þó hefir komifc til orfca. 2) Sjá bls. 45.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.