Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 113

Skírnir - 01.01.1862, Síða 113
Siiðralf.i. FKÉTTIR. 113 aí)rir hugvitsmenn Englendínga hafa kallab þetta fyrirtæki allt höf- ubóra, sem engu tali tæki, og lord Palmerston fær ekki nefnt þaÖ svo, a& hann ekki dragi glott a& því. Undir nibri býr, ab þeim er kært ab berja þab nibr. Erindreki Frakka, Lesseps, hefir því enn engu fengib á orkab, né heldr hafa aubmenn á Englandi viljab leggja fé sitt í þab. Frakkastjórn halda menn ab standi ab baki Lesseps vib þetta mál. í sunnanverbri álfunni hefir Livingstone haldib fram landaleit sinni sem fyr, og um mibbik subrálfunnar, sem enn er minnst kunn sökum þess hún liggr undir brunabeltinu; hafa ferbamenn brotizt æ lengra fram til ab fá ljósari hugmyndir um vatnib Uniamesi, og snæfjöll þau, sem þar eru; þó hafa menn ekki komizt fyrir uppsprettur Nílar. — A vestrströndum Afríku er konúngsríkib Dahome, þar er Blökkumanna konúngr. þar eru mannblót enn í hinni hrylli- legustu mynd; þegar konúngaskipti verba er mikib um dýrbir, vib hin síbustu skipti lét konúngr, sá sem nú er, blóta meir en 4,000 manns og voru þeir höggnir nibr sem fé, og rjóbrub ölturu í blóbi þeirra. Sendimenn frá Norbrálfunni hafa gjört allt til ab aptra þessu at- hæfi, en sinn er sibr í landi hverju og þetta er þjóbsibr í ríkinu Dahome. Landshöfbíngjar í Afriku reka og þegna sína til strandar og selja þá mansali vestr um haf, fara þangab stórir mannfarmar svo þéttskipabir, ab optast deyr meira en helmíngr á leibinni og er kastab fyrir borb. þessi verzlun er þó hættuleg, því hún er fyrirmunub í þjóbrétti flestra sjófarandi þjóba, og stýrimenn og há- setar eru því hengdir, ef þeir verba teknir á leibinni , af herskip- um þeim, sem eru ávallt á vabbergi til ab verja strandirnar. Styrj- öldin í Bandaríkinu, og hergirbíng á ströndum þar, hefir þó þetta ár hnekkt mjög mansalinu, svo þeir, sem þar búa, eru farnir ab hugsa til ab brenna upp babmullarforba sinn, og leita annarar at- vinnu. Mansalib frá ströndum Subrálfunnar hefir þó nú stabib hálfa Qórbu öld, og er því mál til komib, ab þab leggist nibr hjá kristnum þjóbum. Eyjaálfa. Meginland hennar er hin mikla ey N ýj a-Holl an d. þar hafa orbib mikil landnám um síbustu 10 ár, síban þar fundust gullnámur, 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.