Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 6
6 INNGANGUR. svo bæri J>á optar til bóta, unz þjóSunum lærist til fulls aS setja mál sín og deilur meS betra úrskurSi en J>eim, er vopnin veita! Yjer höfum bent á tvo staSi, þar sem menn helzt ugga, aS ófriíurinn kvikni, en þaS tundur er þó víSar fólgiS. Austurríkis- menn og Prússar eru ekki meir en „sáttir a8 kalla“, ítalir þola nauSugir hersetu Frakka i Rómaborg, og Danir kveina undan Prússum, er enn halda fyrir þeim norSurparti Sljesvíknr, og mundu ekki vilja verSa um annaS bænheitari en þaS, aS Prússum hefndist sem fyrst fyrir allt ofríkiS. Hinn mikli vígbúnaSur í öllum löndum álfu vorrar hefir komiS hernaSarórum á þjóSirnar og gert þær þeirrar trúar, aS nú verSi aS býsna til batnaSar og betri tímar renni ekki upp fyrr en þeir, er sakir eiga saman, hafa reynt sig á vígvelliTil hins þykkja mönnum litlar líkur, aS stórveldunura komi saman um aS mínka her sinn og herkostnaS, og þó er öllum auSsætt, aS þaS væri eini vegurinn til betri umskipta. Af tíSindum frá einstökum löndum látum vjer þegar getiS, aS Spánardrottning er rekin frá ríki, en höfSingjakosning er lögS í hendur þingsins, er gengur til setu í febrúarmánuSi. Til þess tíma er fulltrúar þjóSarinnar liafa rábiS fasta skipun á stjórn landsins, verSur hún í höndum þeirra manna (Serranos, Prims og fl.), er uppreistinni rjeSu og báru sigurinn úr býtum (sjá Spánar- þátt). — í desembermánuSi hjeldu uppreistarmenn á Krítarey enn vörnum uppi, og þo hefir stjórn Soldáns hvaS eptir annaS látiS bera þaS út, aS þar væri öllum ófójSi slegiS niSur. MisklíSirnar síSustu viS Grikki, er vjer höfum minnzt á, risu einmitt út af liSsending frá Grikklandi til eyjarbúa, en síSustu fregnir fullyrSa, *) í fyrra vor höfflu bóksalar á Ítalíu kýmilcga uppdráttarmynd í búðar- gluggum sinum, og >arð fólki þvi starsýnna á hana, sem hún þótti vera góð líking þess, hverjum augum alþýða manna í llestum löndum lítur á ástand Norflurálfunnar. jiað var afgömul kerling með skuplu fyrir augunum, cr skemmtir þeim með dansi, er á horfa. Kerlingin er Evrópa, en Frakkar, Prússar og Austurríkismenn horfa á dansinn. Egg liggja á dreif um allt gólfið, og eru kennd við Sljesvík, Rín, Tyrkland og svo frv., en áhorfenður segja hver við annan: »nú skulum við sjá, hvernigfer! skyldi sú aldraða ekki búa til hræring úr eggjunum, áður en dansinn er úti?»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.