Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 24
24 FRJETTIR. England. miklu tekjur hennar, og sagSi, aS til þess fyndist hvergi dæmi nema þar, aS trú alls meginþorrans væri svo höfS útundan* l. Gladstone og Fortescue (ráSherra írsku málanna í ráSaneyti Russels) lögfcu nú til meS mikilli atfylgi, og eptir þa5 varS uppá- stungu Tórýmanna lirundiS, „a5 játa nauSsýn á breytingum, en bíSa tillaganna frá þeirri nefnd, er þegar væri sett“. ViS þetta varS stundarhvíld á sókninni, áður einn af forustumönnum íra, Maguire, vakti til a8 nýju og gekk eigi a8 eins hi8 baríasta í gegn stjórninni, en vítti óvægilega alla meSferbina á Irlandi frá öndverbu, og sneri sjerilagi máli sínu aS kirkjunni. Hann kvab írlendinga eiga litlu betri kjörum aS fagna en Póllendinga eSa þegna Soldáns, og frelsiS á Irlar.di yr8i i engan sta& hærra metiS en frelsiS á Blálandi eSa í Marokkó, en ekkert væri fremur í augum þjóSarinnar þrælkunarmark landsins en enska kirkjan og rjettindi hennar Rábherrarnir sáu nú hvaS a8 fór, ab sóknin aS svo komnu var ekki annaS en undanfari höfuSáhlaupsins, er þá (i miSjum þjetta er ekki orðum aukið, þvi af hjerumbil sei milljdnum landsbúa eru ekki fleiri en 690,000 prólestantar af enni ensku kirkju, en þeir — eða klerkar þeirra — ráða öllum hinum miklu kirkjueignum frá fjrri tímum. En auk þessa verða kaþólskir menn að gjalda skatta ensku kirkjunni (sbr neðanmálsgrein bls. 25), og er ekki furða, þó þeir kunni illa þeirri skattskjldu Eikibiskupar, biskupar og aðrir æðri og lægri klerkar af ensku kirkjunni eiga hjer góða daga og hóglifls- fulla. Tekjurnar eru hinar rifleguslu, en annir lillar á flestum stöðum, sem uærri má geta, og sumstaðar engar, að kalla, utan að stjórna góz- unum og hiiða afgjaldið. það eru einkum yflrhirðarnir, sem eru ír- landi dýrir á fóðrunum, þó til allia sje vel í lagt. Biskupinn i Armagh heflr yfir 100,000 dali i árslekjur, biskuparnir i Djflinni og Derry bjargast hvor um sig við 60 og 61 þúsundir dala, biskupinn i Kilmore, Elphin og Ardagh 50 þús., biskupinn i Tuam og Killala 10 þús., og svo frv. A hinn bóginn lifa kaþólkir prestar einkanlega á framlögum safnaðanna, og eiga margir hverir örðugt framdráttar en nóg annríki. I siðabreytingunni fór öðruvísi á Irlandi en i öðrum löndum. Yfirhirðarnir gengu undir en nýju merki og höfðu með sjcr góz kirkjunnar, en hinir minni prestar hjeldu trú sinni og hjeldu um leið söfnuðunum aptur. J)eir munu hafa rjett aí> mæla, er segja, að hjer hafi meira raðið þjóð- erni en trú, er Kellum bauð mest við að samlagast mcir »Söxum« fyrir ena nýju siði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.