Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 17
England. FRJETTIR. 17 J>essarar aldar. Á þetta verSur meSfram aS líta, þegar menn sjá, hvert far Englendingar gera sjer um aS stilla til friSar á meginlandinu, einkanlega þar sem þeir ugga, aS Frakkar láti til sín taka. Fyrir atfylgi þeirra tókst a8 reisa skorSur vi8 styrjöld útaf Luxemborgarmálinu, en flestir eru þó á því, a8 samningurinn í Lundúnaborg hafi a8 eins frestað ófriSi me8 þjóSverjum og Frökkum, og þa8 sje ekki nema stundarfriður, er hjer hafi fengizt, þó ráSherrarnir af flokki Tórýmanna ljeti drjúgt um afrek sin. „Frestur er á illu beztur“ segja menn, og þa8 er ávallt góSra gjalda vert a8 bera sáttarorS meSal manna, en í hitt er þó mest vari8, a8 taka svo til deilumálanna, a8 þeim sje sett a8 nokkru e8a til fulls, þegar frá er gengiS. þegar „austræna máli8“, e8ur uppihald Tyrkjaveldis, er undan skiliS, mun ekki ofkallaS, a8 stjórnmálamenn Englendinga, af hvorum flokki sem eru, gangi a8 vandamálum NorSurálfunnar me8 hálfum huga, og oss liggur vi8 a8 segja: me8 hangandi hendi. þa8 var fundi8 a8 frammistöSu Russels, a8 hann hluta8ist til svo margra mála á meginlandinu, en fengi þó engu komi8 til betra vegar. þau ámæli hafa opt komi8 fram í málstofunum af hálfu Tórýmanna, og hefir hinum (Yiggum) veitt erfitt a8 bera þau aptur. En satt a8 segja, þá vitum vjer ekki, hva8 til skyldi færa um skörungskap Tórýstjórn- arinnar síBustu í erlendismálum. Húu hefir þagaS eins og steinninn um SljesvíkurmáliB og lagt ekki or8 til um atfarir Napóleons á Italíu, og í sjálfu austræna málinu eru þa3 ríkin á meginlandinu, er helzt hafa haft sig frammi. þa8 er kunnugt, a8 Tórýmenn hafa viljaS hafa or8 á sjer fyrir röggsamlega framgöngu fyrir sæmdum rikisins, og í fyrra, er Derby jarl vjek úr forsæti rá8a- neytisins, en Disraeli settist í hans sta8 og tók vi8 forustu Tórý- flokksins, fórust honum (Disraeli) alldrjúglega or8in. Eptir þa8 hann haf8i bori8 mikiS lof á Deiby jarl og öll afrek hans í þjón- ustu ríkisins, sag8i hann, a8 hann a8 vísu ætla8i hvergi a8 víkja út af fri8arlei8 §tanleys lávar8ar, en ba3 menn þó eigi vir8a svo, sem stjórnin væri svo friSsólgin, a3 hún vildi fri3 fyrir hvern mun, e3ur a3 hún mundi a& eins hafa fyrir augum sjer hagna8 rík- isins og ágó3a. þessu færi sem fjarrst; hún vildi sí3st látaEngland taka sig út úr og einangrast af tómri eigingirni, í staS hins, a8 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.