Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 166

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 166
166 FRJETTIE. Danmörk. anna, en í frammistöSu fyrir sumum málum á þinginu hefir hann jþótt heldur -verSa rýr móti ræíuskörungum beggja deildanna. VarnarskyldumáliS ætlaSi aS vinna honum a8 fullu, e8a greinin um þjónustuskyldu prestvígíra manna. Bændavinir vildu látalítinn sem engan mun geröan á þeim og ö8rum jiegnum ríkisins, en eptir langan rekstur fram og aptur milli deildanna, var samþykkt, a8 prestvígSir menn skyldu leystir undan vopnaburfii á fri8artímum, er þeir hefbu þjónaS 5 ár í stofnhernum. Af þeim nýmælum öbrum (27 aS tölu) er fram gengu á þinginu, eru engi þau, er meiru máli skipta, en í sum hinna var mun meira variS, er felld voru; t. d. um ab leysa ljen og ættaó8ul úr gömlum lagaböndum. Vi8 ný launalög var8 eigi loki8, á8ur þinginu var sliti8. Eitt af þeim málum, er eigi komust í kring á þinginu, var fjárhagsinál Islands, en eptir því sem í þa8 var fari8, má oss víst á sama standa. A8 minnsta kosti getum vjer ekki harmaS, a3 sá glundroSi fjekk eigi a8 renna saman í samnefnd þingdeildanna, er kominn var á allt máli8. J>ó vjer viljum — sem Lehmann sagSi optar en einu sinni — forSast hvert or8, er kynni a8 styggja bræ8urna, getum vjer ekki komizt meinlausar a3 or8i. Islendingum getur þó ekki annaS fundizt, en a3 málin fari í glundro8a, er ríkisþing Dana tekur í einu lagi til stjórnarmáls og fjárhags, þar sem því var a3 eins ætla8 a8 ræSa um fjárskilna8inn og fjárútsvariB; er þa8 vill a3 engu meta þau bo8, er stjórn konungs vors hefir haft uppi á alþingi um fjárframlögur, en gera þa3 nálega allt a8 ómagaorBum; og er umræSurnar fara flestar í þá áttina, a8 því frumvarpi skuli breyta til úrdráttar og til afdráttar af forræSi og rjetti íslands, er á8ur hefir veriS fram lagt á alþingi (1867). En hva3 má rá8herrann sjálfur segja? Hann hafSi sett saman bezta þjóbráS til a8 koma málefnum Islands í rjettar skor3ur. Ilann sag8ist vilja koma til alþingis aptur me8 ríflegar fjárgjafir, heilar 50 þúsundir dala um aldur og æfi, og 10 þúsundir óskerSar í 12 ár, en rjenandi upp frá því um 500 dali á ári. Vi3 þetta hjelt hann, a8 íslendingar mundu ver8a bæ8i mjúkir og þægir, fegnir fjenu eins og börnin brauSinu, og því mundi þeim finnast minna til, þó svo yr3i fjallaB um stjórnarlögin sem þyrfti, til þess a3 a8 þau mættu ver8a felld vi8 rjettindi ríkisins og ríkisþingsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.