Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 25
EngUnd. FRJETTIR. 25 marzmánuSi) var eigi langt ab bí8a. Mayo lávarSur, ráíherra írsku málanna, rjeSst nú fram í móti fyrir hönd stjórnarinnar og flutti iangt erindi og snjallt (í 3*/2 stundl. Hann reyndi a8 sýna fram á, a8 of miki8 væri gert úr volæ8i írlands, a8 landi8 bef8i tekiS drjúgum bótum, atvinna og verzlun væri í uppgangi, og taldi þa8 fram, er stjórnin hef8i í byggju a8 gera í þarfir landsbúa. Hann tala8i um ný landsleigulög og um þrjár nefndir, er skyldu rannsaka og gera uppástúngur um leigumála, um alþý8uskóla og um kirkjumálin. Enn fremur kva8 hann stungi8 mundu upp á, a8 stofna kaþólskan háskóla í landinu. Hjer sáu Viggar enn glöggvar varnarvigi stjórnarinnar, og vi8 þa8 festist sóknin a8 öllum höfu8stö8vunum. Mill, Bright (og bró8ir hans), Fortescue og Gladstor.e sneru sem harSust á móti uppástungunum um kirkju- máli8 ogháskólann, og kölluSu þa8 bótum fjarrst, a8 stjórnin vildi efla kaþólskuna í landinu. Horsmann kalla8i nefndarsetningar sljórn- arinnar einbert atgjör8aleysi og undandrátt, og kva8 aldri mundu ver8a fri8t í landinu me8an enska kirkjan nyti þar frumrjettinda. Eptir fleiri atreiSir af ýmsum (Lowe, Bright og fl.) tælti Glad- stone á ný í sundur allar uppástungugreinir stjórnarinnar og kva8 til lykta eigi anna8 mundu hlýSa en af taka ríkiskirkjuna (rjett hennar) me8 öllu á írlandi. Disraeli reis nú til andsvara og minnti Gladstone á, a8 hann fyrrum hef8i haldi8 sem ákafast vörnum uppi fyrir rjetti kirkjunnar, en væri nú genginn af trú sinni fyrir fortölur þeirra Mills og Brights. Enn freinur ba8 hann þingmenn sko8a huga sinn um, hvort þeim þætti sæma fulltrúum „gamallar söguþjó8ar“, a8 taka til þeirra byltingará8a, a3 af taka rikis- kirkjuna á írlandi og gjöra eignir hennar upptækar. Viggar andæptu mjög or8um Disraelis, og þeim mun nú hafa þótt skörS skotin í vigi stjórnarinnar, því nú ur8u þeir á sáttir, a3 Gladstone skyldi byrja höfu3áh!aupi3. 30. marz bar hann fram þrjár uppástungur, er allar lutu a3 kirkjumálinu. Ríkiskirkjan skyldi af tekin á ír- landi, þ. e. láta eignir sínar og tekjur 1; 3/s—% af því fje skyldi ') Menn reikna árstekjurnar að öllu samtöldu til 5,400,000 dala. % af þeirri upphæð eru kirkjuskattar, eða tiund (að fornu fari). Tíundir varð opt áður au sækja með atförum og vopnum, og ösjaldan gerðust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.