Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 60
60 FRJETTIB. Frakkland, páfavaldsins og trúarleysið vi8 háskólann til þess aS sjá, hvernig til hef8i tekizt. A8rir hefíu viljað láta Frakkland sækja til meiri sæmda, hefna ósigurs síns vi8 Waterloo, en fæstum mundi þó þykja sú hefnd fengin vi8 Sadova. J>á hefSu og margir óttazt hinar nýju kenningar um eignarrjettinn, en þeir Haussmann og keisarinn mættu þó eiga þa8, a<5 engir hefSu svo rækilega beitt þeim kenningum e8a gert Ijetthald úr eign einstakra manna '. J>a8 bla8 (af enum nýju) er haf8i allt í há<5i, hjet Lanterne (skriS- ljósiS), en ritstjórinn Rochefort. í fyrsta blaSinu segist hann vera mesti Napóleonsvinur, en sjer sje þó við engan Napóleoninn eins vel og vi8 Napóleon annann. (1J>a8 var fyrirmynd höf8ingja. Engir skattar, engin óþarfastyrjöld, engir leiSangrar til a8 heimta 15 franka, er kostuðu 600 milljónir, og engir rá8heiTar me8 5 e8a 6 embættum og 100,000 fr. um ári8. J>a8 var höf8ingi sem átti vi8 mig. Ó! hva8 jeg ann þjer, hva8 jeg dáist a8 þjer, Na- póleon minn annar; — og þó er sagt um mig, a8 jeg sje ekki Napóleonsvinur!” I einu hla8inu var minnzt á þann or8róm manna, a8 keisarinn hefði eptir fortölum vina sinna ætla8 a8 gera sig vinsælari me8 prentlögunum sonar síns vegna; þa8 væri þá svo a8 skilja (sag8i bla8i8), a8 Frakkland ætti tólf ára dreng þá ná8argjöf a8 þakka, en af henni hef8i ekkert or8i3, ef keisarinn bef8i eignazt dóttur og engan soninn. J>á var og gert gaman a8 forsæti drottningarinnar í ríkisráðinu, og því likt vi3 þa8, efPereire bæ8i konu sína a8 stýra fundum í stjórn Credit Mobilier-bankans. í umbur8arbrjefi Pínards ráðherra (innanríkism.) um hátíSarhöldin á Napóleonsdaginn (15. ágúst) var sagt, a8 þessi dagur væri há- tí8 hinna fátæku. 1(Loksins hefir þá ráSherrann játa8”, segir Lanterne, 1(að vjer ættum ekki einn skilding eptir”. Allir voru mjög sólgnir í þetta blað í Parísarborg, en stjórnin varð ekki sein til að spilla hjer góðu gamni. Fyrir sum blöðin, er lög- gæzlumennirnir náðu ekki í, var borga8 frá 20 til 100 franka. Loksins var blaðið bannað með öllu, og þá flúði Rochefort til ») J>etta lýtur að húsarofl Haussmanns, því hjer tjáðu engin mótmæli al þeim er húsin áttu. jþeir urðu að láta sjer lynda við sanngjarna borg- un, eptir þvi mati, sem við var haft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.