Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 72
72 FBJKTTIR. ílalú. me8 ýmsu móti reynt getspeki sína á öllu því, er mönnum hefir Jiótt mega koma vi8 rómverska máli8, og þó sumt sje ekki ólíklegt, rnætti menn furSa á hinu, a8 hulinshjálmurinu skuli hafa orSi8 svo gagnsær yfir leyndarsamningum og leyndarráSum Napóleons þriSja. Yæri og meira til hæft um J>a8 sem sagt er, yr8u einkamálin a8 vera samin á laun vi8 ráSherra Viktors Emanuels, því enn fyrir skömmu (í febrúarmán.) fóru }rau blö8 þungum or8um um þrásetu Frakka á Rómi, er köllu8 eru fylgisblöS þeirra Menabrea og Ricasoli („Nazione“ og nOpinione“). Eitt af stjórnarblö8um Frakka (nPatrie“) haf8i sagt, a8 ítölum þyrfti ekki a8 vera svo meingefi8 um þa8, þó fáeinar sveitir af li8i Frakka væru eptir á Rómi. „Opinione“ svaraBi þessu á þá lei8: „Gerum þá svo rá8 fyrir, a8 þau bandaríki, ðr eptir 1815 hjeldu setuliS á Frakk- landi og ger8u Frökkum me8 þessu mestu skapraunir, hefBu svaraS svo máli þeirra: því er y8ur svo um þa8 gefi8, a3 vjer kve3jum li8 vort á burt? Vjer höfum gert fri8arsáttmála vi8 y8vart land og fengiS y3ur þann til konungs, er oss þótti bezt til fallinn, en hundrabdaga-byltingin (eptir apturkomu Napóleons frá Elbu) hefir þó Ijósast sýnt, hversu vel y3ur tekst a& halda vi3 oss einkamálin. Hvert mein getur Frakklandi veri8 a3 því, a8 vjer höldum dálitlum bletti á voru valdi? Órói manna er ekki sefa8ur til fulls, mörgum búa enn brábræSin í brjósti, og þa3 er því ybur ab eins fyrir beztu, a8 vjer lengjum dvölina11. SíSan verbur bla3i8 enn bermæltara og heldur svo áfram: „Stjórn Frakka- keisara getur ekki boriS fyrir sig neinar æsingar á Ítalíu eba ókyrr8, ab hún fyrir þær sakir ver3i a8 lengja hersetuua, og þó hefir hún berlega sagt í septembersáttmálanum, a& ekkert lilyti a3 vera Ítalíu meir í mun en þab, a3 útlendar hersveitir yr3u á burtu úr löndum páfans. Enda þarf eigi um þab typta til or8- unum, a3 setulibiB er fært til Róms af tillátsemi vi8 þann kergju- flokk (klerkaflokkinn) á Frakklandi, er stjórnin vill eiga sjer innan- handar vib kosningarnar er nú fara í hönd. Til langframa mun hvorki Ítalía e8a Norburálfan þola, a3 trúarkergja manna brjáli svo þjóBamálum og þjóbasamningura“. Af slíkri bersögli mætti þó helzt rá3a, a8 stjórnin hafi ekki til skamms tíma vitaö neitt' um samningagerÖ vib Frakkakeisara e3a vildarkosti af hans hálfu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.