Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 170

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 170
170 FHJETTHt. Dnamörk (Danir, NorSmenn og Svíar). Hjer væri og sagan sjálf óræliasta vitniS, er ísland hefí)i veriS ríki sjer nm fjögur hundruS ára. A8 Jtví forræSi snerti, yr8i Island aS standa vi8 hli8 Danmerkur, en eigi undir henni. Fastast band milli beggja yr8i J>a8, „er sameiginlegar Jarfir og jþjóSlegt bró8erni drægi Islendinga a8 Dan- mörku, og er Jeim væri me8 frelsi og fullum burSum skipaS vi8 hli8 ennar dönsku Jjó8ar, en hitt sí8st af öllu, ef menn vildu me8 einhverjum skrásettum nauSungargreinum gera þá a8 undir- lægjum". í fjármálinu segir hann ver8i a8 líta á J>á heimtingu, er vjer eigum á andvirSi opinberra eigna, er hafi runniS í ríkis- sjó8 Danmerkur, og hins me8, a8 J>a8 var8 langt um minna, en J>a8 hef8i or8i8, ef sala gózanna hef8i eigi veri8 ger8 há8 verstu ókostum fyrir eigandann (þ. e. Island). Hann minnist og á skatt- rei8ur frá íslandi til Noregs og Danmerkur í 500 ár og tekjurnar af verzlani.nni í næstum 200 ár, en sú einokun hafi næstum lagt allt landiS í ey8i. Um þetta hafSi G. Brynjúlfsson tala8 skýrt og rækilega á8ur á fundinum og tók J>a8 og upp aptur í þeim grein- um í bla8inu „Fcedrelandet“, er síSar mun geti8. A3 endingu minnir Rosenberg menn á, hve mikiS Danmörk og öll NorSurlönd eigi íslandi upp a3 inna, og skorar einar81ega á landa sína, á veglyndi þeirra og rjettlætis-tilfinning, a8 gera jþa8 eitt af þessu máli, er ver8i þeim til sæmda og ávinnur þeim þakkarþel Islend- inga. -— Eptir fyrstu umræ8u í fólksdeildinni kom grein í „Fœdre- landet“ eptir ritstjóra jþess bla8s, er átti a8 gera þingmenn glöggv- ari og gáningsmeiri í fjármáli íslands, en honum þótti stjórnin hafa or8i3. Henni kva8 hann breg8a heldur til bruSlunarsemi, er hún vildi ausa út leigum af 1\ milljón dala í fastar rei8ur — en af l^ mill. um nokkurn tíma — fyrir samband vi8 „gamla ný- lendu Noregs“, — og fyrir „þann sóma, er Danmörk hefSi af flatta þorskinum á merki sínu“. Ritstjórinn hnítti og um lei8 í Jón Sigur8sson, e8a einkanlega kröfur hans, sem þær komu fram í fjárhagsnefndinni 1861—62. Me8 góSum áheitum fjekk Jón Sigur8sson svari veitta vi8töku í þetta bla8, og rakti hann jpar í sundur atri8i málsins, sem þau deilast á tvær hendur, er menn lita á rjettindi íslands, e8a a8 eins fara eptir sannsæi og þörfum. Sá ma3ur, er ávallt hefir risiS til forvigis fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.