Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 111
Þýzkaland* FRJETTIR. 111 1866 höfSu J>eir hendur Prússa af sumu, er J>eir ætluöu a8 taka (t. d. nokkrum parti af Hessen Darmstadt) af J>ví mágar Rússa- keisara áttu hlut að máli, og Wiirtemberg er }>a8 ríki suíur frá, er fastast stendur móti sambandi vi8 Nor8urríkin, en drottning }>ess er ættu8 frá Rússlandi. Yjer ætlum, a8 Rússum yr8i engum mun betur um }>a8 gefi8 en Frökkum, ef allt þýzkaland kæmist í eitt bandaveidi undir. forustu Prússa. Allt fyrir jjetta kynni stjórninni í Pjetursborg a8 þykja bezt hlýSa, a8 veita Prússum, ef J>eir yr8u forviSa e8a bæ8ust }>a8an li8s móti Frökkum, en sama vin- áttubrag8 segja sumir }>eim hafi veri8 huga8 af Frakkakeisara 1866, og er um þá tilgátu manna talaS á8ur í þessu riti. Á hinn bóginn er bágt a8 skilja, a8 Prússar sjái sjer nokkurn slæg i, nema mi8ur sje, a8 styrkja Rússaveldi til meiri uppgangs í NorSurálfunni, en }>a8 hefir fengiS. A8 koma Dunárlöndum á vald }>eirra, e8a hafa til }>ess frænda Prússakonungs,, er }>eir komu }>ar til stjórnar, mundi þó ver8a þa8 brag8, er siSst mætti ætla Bismarck e8a öSrum stjórnamálamönnum þjóbverja, }>ví flutn- ingarnir um Duná var8a svo mjög alla verzlun Suburþjóbverja, a8 þeir mundu sí3ur en svo vilja eiga þar kosti sína undir Rússum. Enn síbur má ætla, a3 þeir mundu kjósa en slafnesku lönd Austur- ríkis (t. d. Gallizíu) e8a hin hálfslafnesku (Böhmen og svo frv.) undir Rússland, því engir hafa lýst meira óvildarþeli til þjóbverja en Slafar á seinni árum, e8ur eptir þa3 a3 }>eir tóku a8 vakna vi8 þjóberni sínu. í fylkjunum vib Eystrasalt hefir stjórnin þegar gert }>ær rábstafanir, er mi8a til a3 út rýma til fulls þýzku þjób- erni, og á þá leib mundi víSar ab fari8. Helztu þjóbernisblöS Rússa segja, a8 Prússar kunni sjer ekkert hóf, hafi gleymt velgern- ingum Rússa, er Alexander keisari fyrsti hefSi dregib þá undan oki Frakka, kalla þeim maklegt, a3 þá ræki aptur í líkar naubir — og þó svo yrbi einmitt fyrir tilbeining Frakka og Rússa; og svo frv. Verib getur, a3 minna mark sje a8 blabaskrumi á Rúss- landi en í ö8rum lör.dum, en hitt vita Prússar þó vel, a8 stjórninni í Pjetursborg líkar þa8 vel, ab þau svo æsa Slafamóbinn. Hvert samband sem Prússar kynnu aS gera vib granna sína fyrir austan, mun mega fullyrSa, ab þeir óska eigi landamæri Rússlands fæib vestar, en þau eru nú. — Vjer höfum í Ítalíuþætti mebal annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.