Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 181

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 181
Sv/þjóft. FKJETTIR. 181 í ræSu konungs, en nú er hann farinn úr stjórninni, og þó hafa menn engi mót sjeS á, aS Karl konungur hafi viljaÖ koma öÖrum atkvæÖum viÖ í þingsetningarræÖunum. þegar hann í þeim ræÖum (í iaust og í vetur) minntist á tengdirnar viö ætt Danakonungs, þótti mönnum sem hann vildi varast allt, er taka mætti sem bending á ríkjasamband, og sum blööin kölluöu jafnvel, aö honum heföu farizt „þurlega“ orÖin í Kristjaníu um festar dóttur sinnar. Vera má, aö konungur hafi látiö sjer þetta veröa aÖ kenningu, því í Stokkhólmi bætti hann viÖ, aÖ þær venzlar mundu festa „böndin milli ennar sænsku þjóÖar og þjóöanna í Danmörku og Noregi“. þess mega og allir óska, og þaÖ því heldur, sem þaÖ er samband en eigi sundrung þjóöanna, er vorir tímar vísa leiöií til, en þegar sagt er, aÖ þjóÖerniÖ á NorÖurlöndum sje eitt, þá er það að minnsta lagi ofmæli, og þegar menn segja, aÖ þau fyrir þá sök eigi aÖ vera í ríkjasambandi eða bandalögum, þá veröa þau bandalög sett á heldur lausa undirstöðu. Hitt er annaö mál, er menn vilja að ríkin sameinist vegna sameiginlegra þarfa og hagsmuna eöa sameiginlegrar tryggingar og varna, en allt slikt hafa „Skandínafar11 haft miður fyrir augnm í fyrstu, enda hefir hjer ekkert að kalla saman gengið. það tjáir ekki, að vitna til funda fræðimanna og vísindamanna; vísindin og sannindi vísindanna eru allsherjar tengsli meðal allra menntaðra manna, hverrar þjóöar sem eru. Eöa til stúdentafundanna; þann feröa fögnuð mætti eins eiga við stúdenta frá Edínaborg og Vínar- borg; vin yrði þá eins til vinar drukkið — en hverir færi þó heim með sínu þjóðerni. J>ó menn við skálaglam og skálaskol tali um þjóðlega einingu á Norðurlöndum, fer hún undan einsog hræfareldur, þegar nær henni er komiö eptir á. „En — segja menn — á þýzkalandi hafa menn þó baft mikið upp úr fundum og samdrykkjum stúdenta og annara ungra manna“. þetta er satt; en hjer var og hjer er þjóðernið eitt. Hjer hafa allir veriö á einu máli um ein handalög; það er fyrirkomulagið, er menn hefir skilið á um. Hjer eru líka komin ein hervarnalög og ein tolllög. A NorÖurlöndum eru menn svo fjarri sambandsniðurstöð- unni, að þjóöbróöernið ætlar allt að detta í mola, þegar farið er að minnast á almenn atriði til nánara samneytis og samskipta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.