Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 82
82 KRJETTIR. Spániu S p á n n. Efniságrip. Inngangsor?) um ríkisár Isabellu drottningar. Af uppreist; flótti drottningar. Hin nýja stjórn; stjórnarráístafanir og stjórnarjirautir. Þeir er til ríkisvalda eru nefndir. Þingsaga. Frá Vestureyjum. þar sem þjóðunúm hefir tamizt a5 virSa ávallt meira lög sín en ráÖ Jeirra og eggingar, er vilja brjótast til metorSa og valda, er miSur undir jþví komið, hvort J>aS er karl eba kona, er situr a8 völdunum — og svo eru líka sumar konurnar karls ígildi —, en J>ar sem alþýSan er lítilsigld a8 uppfræSingu og öllum þegn- skap, þar sem hún er vön a8 lúta einkanlega þeim einum lögum, er klerkdómurinn eignar gu8i allsvaldandi, e3a jþeim ríkisskipunum, er me8 vopnum má kalla skrá8ar — þar er hásætiB illa skipa8, er í því situr önnur eins kona og ísahella Spánardrottning, er í haust var rekin frá ríki. Hún var eigi meir en þrettán vetra a8 aldri, er hún var köllu8 fullve8ja til ríkisstjórnar (1843) — en ríkiS haf8i hún, a8 kalia, hlotiS í vöggunni —, og má nærri fara um rá8deild hennar þá til a8 rá8a lögum og lofum hjá þjó8, er um langan tíma hafSi svarkaS í innlendum deilum og styrjöld (Karlungastyrjöldinni). J>egar fór mikiS or8 af glaumi og gjálífi vi8 hir8 hennar, og brátt voru ýmsir til nefndir ungra manna, er meydrottningin gæddi þokka sínum og hylli. Einn hinn fyrsti í þeirri tölu var Serrano, er þá var yfirli8i í hernum, ungur a8 aldri, manna frí8astur og augnablóm allra spænskra meyja. SíSar felldi hún hug sinn til annars yfirliSa, er Gandara er nefndur. þetta dró til, a8 allt rá8 hennar — og einkum hjúskapurinn — var8 opt síBar fremur or8a8 vi8 lausung en lofsver8 dæmi. Espartero, „sigurhertoginn", haf8i optar en einusinni haft ríki hennar úr hættu, og stýrt landinu eptir þa8 rá8in voru tekin af Kristínu mó8ur hennar, en honum var8 hrundiB frá völdum nokkru ábur en þingi8 (Cortes) ger8i hana fullrá8a. Slíkra manna og hersins var8 hún enn vi8 a8 njóta, og því var hjer gott í efni fyrir ýmsa yfirforingja hersins (,,hertogana“), er til valdanna kepptust. Sjaldan máttu þeir sitja lengi um sinn í öndveginu, því hver steypti öSrum af stóli, er færi sást til. Narvaez hertogi, er dó í fyrra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.