Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 31
England. FRJETTIH. 31 kallaS vcrstu lýti á þnigkosiiingum Englendinga. Kosningarnar fóru og fram meS meiri spekt en fyrr, þó víSa brygSi til gamallar venju, og á sumum stöSum (einkanlega á írlandi) slægi í ávíg og iilar róstur1. Tórýmenn biSu mestan ósigurinn á Skotlandi og írlandi, en jjeir telja sjer t>aS til gildis, aS mestur þorri manna 1 greifadæmunum á Englandi bafi fyllt sinn flokk. Hjer færa Vigg- menn tölusamburS á móti, og eptir honum hafa þingmenn þeirra hlotiS á Englandi (og Wales) 1,209,000 atkvæSa en fulltrúar *) Auk þess að fjrirmæli hinna nýju laga leggja rikt við um mútugjafir, matar og drykkjuveitingar við kjósendur, borgun ferðakostnaðar til kjörþings (eða sem lil cr tekið: »að leigja vagna kjósendum til flutn- ings á þingstað«t og fi. þessh., forhoða þau og allan havaða, brdstulcgar fiokkagöngur á strætum cða ruðningar um kjörþingstaðinn og önnur ólæti. Að hjer hati heldur borið útaf, má sjá af kosningarsögunum frá sumum stöðum. I Bolton (í Lancaster) fór í svo hart handalögmál með Iruin og Brelum, að herliðið varð að skakka leikinn. í Bristol Ijet skrillinn sjer eigi nægja að berjast úti á strætum og torgum, en hvorir um sig brutust inn í hús ýmsra manna, er þeir kölluðu sina mótslöðumenn, og gerðu þar vorstu spell á húsbúnaði og öðrum fje- rnunum. þiýzkur tnaður ffrjettaritari Kölnartiðinda) var við kosningarnar í Derbyskíri og Leicester og kveðst hafa sjeð þar verst læti á æfi sinni: á fyrra staðnum mikla fiokka i einni áflogabendu utan um setu- pall kjörnefndarinnar og á strætunum, sleina og staura á flugi, harefli á lopli og alll er hendur fesli á, þar til er löggæzluliðinu tókst að stilla ófriðinn. I Leieester voru Viggar miklu liðfleiri, svo að hinir þorðu ekki að hafa sig mjög frammi, en í hvert skipti er þeirra menn vildu taka til máls, byrjuðu Viggaliðar á kvæðasöng, svo hátt að enginn heyrði orðanna skil. Frá ýmsum stöðum á Irlandi voru sögurnar enn Ijótari. í Belfast gerði skrillinn aðsúg að ráðhúsi borgarinnar og gerði þar ill verksummerki. A þingmanna efnin var kastað skarni og öllum óþverra , og urðu þcir að hafa sig á fiótta ásaint kjörnefndinni, í Sligo fjekk cinn embættismaður af Tórýflokkinum bana af skoti, er hann ællaði að gefa atkvæði, en þeir allir áverka af barningum, er buðu sig til kjörs af þeim flokki. Hjer varð herliðið að taka til vopna sinna sem víðar, og fengu margir illar skeinur áður rósturnar sefuðust. Likar sögur bárust frá Cork, Newport og fl. bæjum. Slíkt kom engum á óvart, þvi mcð írum og hinum (prótestöntum) hafa opt orðið rimmur út af minna tilefni en kosningunum síðustu. Getið er til, að eigi fáar kosn- ingar vcrði ónýttar fyrir þær sakir, cr hjer er á vikið, og aðrar fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.