Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 121
Pýzkaland. FBJETTIR. 121 hlnnn me8 a8 taka sig út nr og ganga í lög meb norSurbúum. Af þessu varS J)ó ekki, en sumir segja, a8 Bismarck muni hafa fengi8 hótunarbo8 bæ8i frá Frakklandi og Austurríki, og hann hafi J>á gefi8 stjórn Badensmanna í skyn, a8 bezt mundi eigi a8 hvata neinu, en leggja heldur leiSina óbeinni. Um þessar mundir fóru fram kosningarnar til tollþingsins, og þá var8 og bert, a8 mótstö8umenn Prússa í Baden höfSu meiri afla, en margir ætlu8u, því helmingur fulltrúanna varS úr þeim flokki. Rjett á eptir kaus hertoginn sjer til hermálará8herra Beyer bershöfSingja úr her Prússa, og fjekk hann þegar orlof til a8 gegna því embætti, en sú tilskipan var birt ura lei3, a8 her Badensmanna skyldi vera ein deildin í li8i Prússa (NorSursambandsins), fyrirli3ar þeirra stunda herna8arfræ8i í skólum Prússa, en þegnum hertogans skyldi jafnheimilt a3 gegna herþjónustu á Prússlandi, sem prússneskum þegnum a8 þjóna í her Badensmanna. Hjer var3 svo til fulls og alls steypt saman her og hermálum, og líks kva8 hafa veri8 leitaS vi3 hin ríkin. Hertoginn 1 Hessen Darmstadt mun eigi hafa sje8 sjer færi a8 ,aka undan í þessu máli, og ger8i sömu skipun á her sínum sem Badenshertogi. Vera má, a8 honum hafi þótt sem þorgeiri frá Ljósavatni, a8 fri8i yr3i „sundrskipt1* me8 lögum, ef þau yr8u önnur fyrir sunnan Mæná en fyrir nor8an, en þa8 fór og á eptir, a3 flest þau nýmæli, er ger8 voru á sambandsþinginu ur8u lögtekin fyrir allt land hans. Konungarnir í Baiern og Wiirtemberg hafa mesta óbeit á Prússum, og hafa teki8 daufast undir um samneyti vi3 Noröurríkin1, en í bá8um löndunum er og mestur þorri allrar i) .J>að er hvcrs girnd sem hann gerir> og mörgum mun þykja þeim vorkun á, þó þeir sem helzt vilji komast hjá því að verða jarlar Prússa- konungs. þó Iftið sje, má af tveimur dæmum fara nær um hug beggja. Karl konungur (í Wiirtemberg) fjekk að vita það um hirðprest sinn, að hann væri einn af »þjóðernismönnum« (þ. e. þeir er vilja koma öllum þýzkum löndum I ein bandalög), og þótti honum þetta nóg til að setja hann af embætti. Einn af skáldum þjóðverja — og >heiðurs- prófessor« við háskólann I Múnchen — Emanuel Geibel að nafni, orti kvæði, ér Lýbikumcnn höfðu til íagnaðarkvcðju, er Prússakonungur kom til þeirrar borgar f haust eð var. þess var mcðal annars óskað I kvæðinu, ai konungi auðnaðist að ná ríki »frá fjöru til fjalls>, cn þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.