Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 37
Englnnd. FEJETTIK. 37 upp eptir Nílá, og var í för me<5 þeim sonur Egiptajarls, sá er Hassan heitir. Á feröinni á þýzkaland heimsóttu Jiau hæ8i Prússa- konung og Austurríkiskeisara, en meðan dvaliS var í Danmörk, haf8i prinsinn brugíiö sjer til Stokkhólms og gist nokkra daga hjá Karli Svíakonungi. Frá Egiptalandi munu þau ætla a8 halda til Aþenuborgar, og þaSan, ef til vill, til MiklagarSs. Um við- höfn og fögnuS viS liirSir konunga J>arf ekki a8 tala, þegar svo tigna gesti ber afe húsum, enda má ætla 9,8 prinsinum falli slíkt vel í ge8, því hann er sag8ur „gle8ima8ur mikill“, sem komizt var a8 or8i í fyrri daga um suma höf8ingjana. J>au Alexandra eiga nú fjögur hörn og eru öll á lífi. Prinsessan er sög3 alheil af meinsemd sinni í knjenu, en öllum J>ótti hún fölari og óhraust- legri ásýndum, en vi8 var húizt, og má vera, a8 fer8in hafi me3- fram veri8 stofnu8 henni til heilsustyrktar. Látins getum vjer hins nafnfræga og valinkunna öldungs, Broughams lávarSar. Hann andaBist 8. maí í Cannes á Frakk- landi og var J>á kominn hátt á 90ta ári8. Hann fæddist í Edína- borg 17. sept. 1778 af me8al stiguin og stunda8i J>ar síSan lög- vísi vi8 háskólann. Hann fjekk snemma or8 á sig fyrir mælsku og skörungskap í vörnum og sóknum ýmsra mála, en einkanlega eptir jþa8, a8 hann hafBi flutt sig til Lundúna. Hann fjekk sæti í ne8ri málstofunni og var8 þegar hinn öruggasti og atkvæ8amesti í liBi Yigganna, og barbist sem kappsamast me8 Wilberforce fyrir því, a8 stö8va þrælaverzlunina. Eptir sigursæla málsvörn hans fyrir hönd Karólínu drottningar (mót ákærum konungsins sjálfs, Georgs 48a og allrar hirSarinnar) haf8i hann lengi meira alræmi en nokkur annar ma8ur á Englandi, og var um hríð forustuma8ur Viggaflokksins. Hann fjekk barónsnafnbót 1830 og var8 dóms- málaráSherra í ráSaneyti Greys lávarBar. Bæ8i í rá8aneytinu og í lávarSastofunni var hann ávallt ör8ugasti forvígismaSur frelsis og framfara, og hlífSi engum ef því var a8 skipta. Eigi minni, e8a jafnvel meiri fræg8 heflr Brougham lávarSur áuuniB sjer fyrir kappsmuni sína, a8 bæta ástand alþýSunnar í andlegum og líkam- legum efnum, gangast fyrir búna8arbótum, bæjabótum til heil- næmis, betri dómaskipun og málaafgreiSslu, og svo frv. Bæ8i í ritum og ræ8um hefir hann me8 rögg og rökum reynt a8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.