Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1994, Blaðsíða 6

Bókasafnið - 01.04.1994, Blaðsíða 6
Tafla 3. Lestur bókaflokka 1968-1991 efitir kyni PILTAR STÚLKUR BÓKAFLOKKAR 1968 % 1979 % 1985 % 1991 % 1968 % 1979 % 1985 % 1991 % Skáldrit œtluð bömum Drengjasögur 6 2 5 2 2 1 1 Telpnasögur 0 1 0 0 20 10 5 3 Fjölskyldusögur 1 1 3 5 6 5 6 5 Leynilögreglusögur 28 23 24 12 16 19 19 5 Lífsreynslu- og mannraunas. 22 13 5 4 8 4 2 2 Unglingasögur 1 0 9 19 9 3 18 38 Skáldrit attluð fullorðnum Ástarsögur 3 1 ' 1 1 20 23 21 9 Spennusögur 12 22 18 14 4 6 4 3 Skáldrit 45 7 4 4 7 6 10 Önnur rit en skáldrit Fræðibækur 7 3 6 8 1 3 2 5 Ævisögur 2 3 2 5 2 3 4 7 Síðari tíma ævintýri 1 5 5 6 2 3 4 2 Gamansögur 5 5 4 8 1 3 2 6 Btekur flokkaðar eftirformi Myndabækur . 8 5 4 0 1 0 Aðrir 8 8 6 8 5 10 5 5 Athugasemdir: Taflan tekur til þeirra bókaflokka sem voru nefndir af yfir 5% barna. Til að gera töfluna læsilegri voru aukastafir felldir niður samkv. eftirfar- andi reglum: Ekkert svar : -; minna en hálfur: 0 ; hilfur til einn : 1. 1991 eru aðeins 12% sem nefna þær. Þá gerist það að 38% stálkna nefna unglingasögur, eru þetta mikil umskipti frá könnuninni 1985 og þótt piltar nefni unglingasögur einnig þá eru þeir ekki nema hálfdrættingar á við stúlkurnar. Piltar eiga einnig sína flokka en ekki jafn skýrt markaða og hjá stúlkum. I könnuninni 1968 kemur fram að leynilögreglusögur og lífsreynslusögur eru einkum andleg fæða stráka, en báðir þessir flokkar eru á undanhaldi í síð- ari könnunum. Piltar lesa einnig spennusögur en þær halda sæmilega hlut sínum öll árin. Flokkarnir sem piltar eru nær einir um að nefna eru drengjasögur og myndasögur. Sam- kvæmt þessum könnunum lesa telpur nánast ekki drengja- sögur né myndabækur en þær lesa líkt og drengir leynilög- reglusögur en í minna mæli. Þegar litið er á þróunina frá könnuninni 1968 til 1991 þá virðast stúlkur verða mun einlitari í lestri sínum en drengir. Sá bókaflokkur sem drengir og stúlkur nefna álíka oft eru ævisögur, en það á líka við um lestur á síðari tíma ævintýrum, sérstaklega í könnuninni 1968 og 1985. í nokkrum bókafloldcum virðast þau eiga samleið í ákveðn- um könnunum, s.s. í könnuninni 1991. Þar nefna drengir fjölskyldusögur í svipuðum mæli og stúlkur og einnig virð- ast drengir hafa vaxandi áhuga á fjölskyldusögum og í könnuninni 1991 nefnir svipaður fjöldi drengja og stúlkna bækur í þeim bókaflokki. Eins nálgast stúlkur í könnuninni 1991 pilta í vali sínu á bókum sem falla undir gamansögur. Skáldrit eru nefnd í svipuðum mæli af báðum kynjum nema í könnuninni 1991, þá eru það stúlkur sem nefna þau helmingi oftar en drengir. Ein breyting milli ára kemur ljóslega fram, það er al- gengara að einstakir bókatitlar ná miklum vinsældum. Um slíkt er ekki að ræða í könnununum frá 1968 og 1979 en það fer að bera á því í könnuninni 1985 og enn frekar 1991. Þá er ljóst að ákveðnar bækur slá í gegn. Hlutfall mest nefndu bókarinnar hefur rúmlega fjórfaldast á milli 1968 til 1991. Er það í nokkru ósamræmi við að sífellt er verið að gefa út fleiri bókatitla ár hvert en bókaútgáfa hef- ur þrefaldast hér á landi á þessum tíma, frá því að vera um 500 titlar 1968 í að vera yfir 1.500 titlar árið 1991. Tafla 4. Þær þrjár bækur sem oftast eru nefndar og hlutfall þeirra af öllum nefndum bókum viðkomandi árs Bókarheiti Fjöldi Hlutfall barna af nefndum bókum 1968 Alls voru nefndar 564 bækur. Stelpur í stuttum pilsum 9 1,6% Kim og lestarræningarnir 8 1,4% Hættuleg sendiför 5 0,9% Samtals: 22 3,9% 1979 Alls voru nefndar 703 bækur. Ég um mig frá mér til mín 13 1,8% Svartagull 13 1,8% Tvíbytnan 11 1,6% Samtals: 37 5,2% 1985 Alls voru nefndar 708 bækur. Fimmtán ára á föstu 29 4,1% Töff týpa á föstu 27 3,8% Ekkert mál 11 1,6% Samtals: 67 9,5% 1991 Alls voru nefndar 639 bækur. Tár, bros og takkaskór 44 6,9% Halltu mér, slepptu mér 23 3,6% Bubbi 18 2,8% Samtals: 85 13,3% Enid Blyton sem er vinsælasti höfundurinn í könnun- inni 1968 og 1979 nær þessum vinsældum ekki vegna ákveðinna bóka heldur vegna fjölda titla (Tafla 5). í könn- uninni 1991 ná 2 bækur eftir Þorgrím Þráinsson að vera 6 Bókasafhið 18. árg. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.