Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1994, Blaðsíða 12

Bókasafnið - 01.04.1994, Blaðsíða 12
Ein teikninga Aslaugar í bókinni A bak við hús. á hvert heimili. Önnur bók sem gaman er að hafa við höndina heima er Söguþrœðir, en í þeirri bók er að finna útdrætti úr 1000 barnabókum ásamt efnislykli. Fjalla-Bensi er bók sem gerist á fyrri hluta aldarinnar. I henni eru notuð orð og fjallað um aðstæður sem börn í dag þekkja ekki og hafa gaman og gott af því að kynna sér. A meðal þeirra unglingabóka sem út koma 1993 eru bækurnar Húsbóndinn og Við Urðarbrunn. Þetta eru sér- stakar bækur og allrar athygli verðar. Húsbóndinn gerist í byrjun 19. aldar, en Við Urðarbrunn á landnámsöld og báðar fjalla þær um erfiðar aðstæður aðalsögupersónunnar. Segja má að góðar barna- og unglingabækur höfði einnig til fullorðinna. Það á svo sannarlega við um þessar tvær bækur sem eru mjög vel skrifaðar. I lokin má svo nefna að körfuboltaáhugi barnanna hef- ur greinilega smitast út til rithöfundanna ef marka má bæk- urnar Snoðhausar og Tröll eru bestu skinn. SUMMARY Juvenile literature published in Iceland 1993 : a selection A critical survey on comprehensive selection of juvenile literature published in Iceland 1993. It is discussed that fewer children’s books were published 1993 than the previous years and besides there are fewer out- standing ones, which is due to the 14% value added tax added to book prices in July 1993. The books are divided into three sections: (1) picture books for young children, 1-7 years (2) books for children and ado- lescents, 8-16 years (3) non-fiction books for children. An asterisk system is used to mark the best books in each section. A few books are discussed separately in more details. Concluded by remarking that there is a lack of easy readers for adolescents. Bókasafnsbúnaður frá BC Inventar a/s og Btj Produkter AB HILLUR - SÉRBÚNAÐUR - HÚSGÖGN - AFGREIÐSLUBORÐ Fjölbreyttur bókasafnsbúnaður í hæsta gæðaflokki - Hannaður til að mæta þörfum allra safnategunda - Sveigjanlegur og auðveldur í uppsetningu Við veitum ráðgjöf við skipulagningu og gerum tillögur að innréttingum BCI ÞJONUSTUMIÐSTOÐ BOKASAFNA Laugavegi 163 - 105 Reykjavík ® 91-612130 12 Bókasafnið 18. árg. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.