Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Side 25
30>",Ui LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 25 1 Olyginn sagði... ,.að viðstaddir hefðu misst and- ann þegar leikkonan Kirstie Alley úr Staupa- steini mætti á tískusýn- ingu með hárið í sterkrauð- um lit. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kirstie Alley lætur lita á sér hárið til samræmis við skaplyndi sitt því að í maí var hún ljóshærð og á síðasta ári var hún svarthærð. ...að mörgum hefði vöknað um augu þegar gömlu stórstjömumar Elizabeth Taylor, 64 ára, og Bob I ÍHope, 93 ára, vora heiðraðar í Hollywood um daginn. Sagt er að | Taylor standi í stórræðum þessa Sdagana því að hún sé í þann mund að skilja við karlinn sinn, fyrrver- andi byggingaverkamanninn Larry Fortensky, auk þess sem hún eyðir tima sínum í baráttu fyrir eyðni- sjúka. j ...að Loni Anderson, fyrrverandi eiginkona Burts Reynolds, eigi í stórkostleg- um fjár- hagsvand- ræðum. Hún lét þó á engu bera þegar hún mætti stór- glæsileg að vanda á samkomu í HoUywood um dagiim og lét sem allar fjárhagsáhyggjur væm fyrir bí. Ekki fylgir sögunni hvers vegna Loni er orðin svona blönk. ...að Mickey Rourke hefði látið lita á sér hárið svo gott sem hvítt og safhað skeggi þegar hann sást á götu með sinni heittelsk- uðu, fyrir- sætunni Carré Otis, um daginn. Þar leidd- ust þau hönd í hönd ákaf- lega ham- ingjusöm. Það virðist því sem parið hafi náð sáttum en fregnir gengu fyrir nokkru um að talsvert ósætti rikti milli Mickeys og Carrés og brestir væra í sam- bandinu. n V1 ■ —- í 4» ,111 ...að Paula Yates hefði notið þess að fara í búðir með litla krUið sitt, henni Tiger, og bara komist í gott skap við það. Paula fann fullt af götum sem henni leist vel á. Svo spillti ekki fyrir að halda á litlu dóttur- inni í fang- inu, knúsa hana og kyssa um leið og hún gekk um götur London, skoðaði fót og þræddi helstu kven- fataverslanirnar. Mel Gibson og Julia Roberts eru ágætisvin- ir þrátt fyrir að hann gæfi henni frosna rottu í gjafaumbúðum. Gaf Juliu Roberts frosna rottu Mel Gibson vinnur nú að spennumyndinni Conspiracy Theorey ásamt Juliu Roberts. Hann segist vera vinnualki og átti reyndar á timabUi erfitt með að hafa stjórn á áfengis- neyslu sinni líka. Hann er tals- verður prakkari og bauð Juliu Roberts velkomna á tökustað með faUega innpakkaðri gjöf. Skömmu síðar heyrðist gífur- legt öskur því upp úr pakkan- um kom frosin þurrkuð rotta. iwilaHBí TOm TAILOR Herrailmur Sem allir karlmenn vilja Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum Sturtuklefar, heilir, sturtuhorn, köntuð eða rúnuð. Allt út hertu öryggisgleri af vönduðustu Handlaugar í borð eða vegg, með eða án fótar. Blöndunartæki fyrir baðkör og sturtur, með eða án hitastýringar (Termostat). Verslun fyrir alla Opið mánud. -föstud. 9 til 18 Opið í nóvember taugardaga 10-16 og sunnudaga 12-16 WC, öll með samlitri harðri setu, með affalli í gólf eða vegg. Innbyggðir ofnar með, eða án blásturs. Litir: hvítt eða brúnt. Spegill/antík útlit. Helluborð með steyptum hellum eða keramik hellum, með eða án halogen. Litir: hvítt, brúnt stál. ) (Group Teka AG) :ziivíilistísici ctúlí s@lc0 t20 jiáðlöndum Uppþvottavélar fyrir 12, 8 eða 6 manns. ísskápar, litlir og stórir. Viftur og háfar. Litir: hvítt, brúnt, svart eða stál. Eldhúsvaskar og blöndunartæki. Blöndunartæki fyrir handlaugar með botnstykki og lyftitappa. Baðkör, margar lengdir og breiddir, einnig nuddkör. Hlífar einnig fáanlegar. Toppurinn í hreinlætistækjum frá CERAMICAS Postulínið í tækjunum frá GALA er þykkt, með sléttri, fallegri áferð, sem gerir alla umgengni og þrif auðveldari. Athugið einnig að sami litatónninn er á öllum hlutunum: handlaugum, salernum, salernissetu og baðkörum, sem skapar litasamræmi á baðherbergjum. Gala Group er stærsti hreinlætis- tækjaframleiðandi í Evrópu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.