Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Qupperneq 25
30>",Ui LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 25 1 Olyginn sagði... ,.að viðstaddir hefðu misst and- ann þegar leikkonan Kirstie Alley úr Staupa- steini mætti á tískusýn- ingu með hárið í sterkrauð- um lit. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kirstie Alley lætur lita á sér hárið til samræmis við skaplyndi sitt því að í maí var hún ljóshærð og á síðasta ári var hún svarthærð. ...að mörgum hefði vöknað um augu þegar gömlu stórstjömumar Elizabeth Taylor, 64 ára, og Bob I ÍHope, 93 ára, vora heiðraðar í Hollywood um daginn. Sagt er að | Taylor standi í stórræðum þessa Sdagana því að hún sé í þann mund að skilja við karlinn sinn, fyrrver- andi byggingaverkamanninn Larry Fortensky, auk þess sem hún eyðir tima sínum í baráttu fyrir eyðni- sjúka. j ...að Loni Anderson, fyrrverandi eiginkona Burts Reynolds, eigi í stórkostleg- um fjár- hagsvand- ræðum. Hún lét þó á engu bera þegar hún mætti stór- glæsileg að vanda á samkomu í HoUywood um dagiim og lét sem allar fjárhagsáhyggjur væm fyrir bí. Ekki fylgir sögunni hvers vegna Loni er orðin svona blönk. ...að Mickey Rourke hefði látið lita á sér hárið svo gott sem hvítt og safhað skeggi þegar hann sást á götu með sinni heittelsk- uðu, fyrir- sætunni Carré Otis, um daginn. Þar leidd- ust þau hönd í hönd ákaf- lega ham- ingjusöm. Það virðist því sem parið hafi náð sáttum en fregnir gengu fyrir nokkru um að talsvert ósætti rikti milli Mickeys og Carrés og brestir væra í sam- bandinu. n V1 ■ —- í 4» ,111 ...að Paula Yates hefði notið þess að fara í búðir með litla krUið sitt, henni Tiger, og bara komist í gott skap við það. Paula fann fullt af götum sem henni leist vel á. Svo spillti ekki fyrir að halda á litlu dóttur- inni í fang- inu, knúsa hana og kyssa um leið og hún gekk um götur London, skoðaði fót og þræddi helstu kven- fataverslanirnar. Mel Gibson og Julia Roberts eru ágætisvin- ir þrátt fyrir að hann gæfi henni frosna rottu í gjafaumbúðum. Gaf Juliu Roberts frosna rottu Mel Gibson vinnur nú að spennumyndinni Conspiracy Theorey ásamt Juliu Roberts. Hann segist vera vinnualki og átti reyndar á timabUi erfitt með að hafa stjórn á áfengis- neyslu sinni líka. Hann er tals- verður prakkari og bauð Juliu Roberts velkomna á tökustað með faUega innpakkaðri gjöf. Skömmu síðar heyrðist gífur- legt öskur því upp úr pakkan- um kom frosin þurrkuð rotta. iwilaHBí TOm TAILOR Herrailmur Sem allir karlmenn vilja Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum Sturtuklefar, heilir, sturtuhorn, köntuð eða rúnuð. Allt út hertu öryggisgleri af vönduðustu Handlaugar í borð eða vegg, með eða án fótar. Blöndunartæki fyrir baðkör og sturtur, með eða án hitastýringar (Termostat). Verslun fyrir alla Opið mánud. -föstud. 9 til 18 Opið í nóvember taugardaga 10-16 og sunnudaga 12-16 WC, öll með samlitri harðri setu, með affalli í gólf eða vegg. Innbyggðir ofnar með, eða án blásturs. Litir: hvítt eða brúnt. Spegill/antík útlit. Helluborð með steyptum hellum eða keramik hellum, með eða án halogen. Litir: hvítt, brúnt stál. ) (Group Teka AG) :ziivíilistísici ctúlí s@lc0 t20 jiáðlöndum Uppþvottavélar fyrir 12, 8 eða 6 manns. ísskápar, litlir og stórir. Viftur og háfar. Litir: hvítt, brúnt, svart eða stál. Eldhúsvaskar og blöndunartæki. Blöndunartæki fyrir handlaugar með botnstykki og lyftitappa. Baðkör, margar lengdir og breiddir, einnig nuddkör. Hlífar einnig fáanlegar. Toppurinn í hreinlætistækjum frá CERAMICAS Postulínið í tækjunum frá GALA er þykkt, með sléttri, fallegri áferð, sem gerir alla umgengni og þrif auðveldari. Athugið einnig að sami litatónninn er á öllum hlutunum: handlaugum, salernum, salernissetu og baðkörum, sem skapar litasamræmi á baðherbergjum. Gala Group er stærsti hreinlætis- tækjaframleiðandi í Evrópu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.