Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1996, Qupperneq 54
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 JL>V 62 fréttir íslensk erfðagreining tekin til starfa: Island er kjörið fyrir þessar rann- sóknir - segir dr. Kári Stefánsson forstjóri Rannsóknafyrirtækið íslensk erfðagreining M. tók formlega til starfa í Reykjavík i gær í fuilkominni aðstöðu við Lyngháls 1. Tugir ís- lenskra og erlendra sérfræðinga hafa verið ráðnir til fyrirtækisins en meg- instarfsemin er leit að erfðafræðileg- um orsökum sjúkdóma eins og syk- ursýki, gigtar og astma. Forstjóri og stofnandi íslenskrar erfðagreiningar er dr. Kári Stefánsson sem getið hef- ur gott orð af sér í erfðarannsóknum á alþjóðlegum vettvangi en hann starfaði lengi við rannsóknir í Bandaríkjunum. Fyrirtækinu var Meypt af stokkun- um með fjármagni frá bandarískum áhættufiárfestum. Stofnendur vona að fyrirtækið sé upphaf nýs atvinnu- vegar á íslandi. Það auki íjölbreytni á sviði iðnaðar í landinu og skapi vel menntuðu fólki atvinnu. „ísland er sannkallað kjörlendi fyrir þessar rannsóknir. Hér gefst okkur kostur á að stunda mannerfða- fræði af bestu gerð, og við væntum þess að gera uppgötvanir sem munu nýtast í framtíðinni við heilsugæslu jafnt hérlendis sem erlendis," sagði Kári m.a. við opnunina í gær. -bjb Lúsafaraldur víða í skólum Nokkrir starfsmanna íslenskrar erfðagreiningar að störfum en fyrirtækiö hóf starfsemi í gær. Fremstar á myndinni eru þær Anna Sigurlína Einarsdóttir og Sóley Björnsdóttir. DV-mynd S „Við gerum ráð fyrir að búið verði að ráða niðurlögum lúsarinn- ar á mánudag og þá byrjar kennsla aftur í skólanum. Við vildum taka þessar öryggisráðstafanir að loka skólanum til að hefta útbreiðslu lús- arinnar. Það er ekkert alvarlegt ástand í gangi'hér og þetta er aðeins í annað skiptið undanfarin 16 ár sem ég hef starfað hér sem lúsafar- aldur kemur upp á svæðinu," segir Vaka Kristjánsdóttir, hjúkrunar- fræðingur í Reykholtsdal. Eins og kom fram i DV í gær var Kleppjámsreykjaskóla lokað í tvo daga vegna lúsafaraldurs og einnig dagheimilinu í Reykholtsdal. Lúsa- faraldur hefur verið víða í skólum landsins í haust og tveimur skólum, á Kjalamesi og í Miðfirði í Húna- vatnssýlsu, var lokað tímabundið fyrr í haust vegna ágangs lúsarinn- ar. -RR Framsókn í 80 ár FRAMSÓKNARFLOKKURINN 1916-1996 Afmælishátíð Framsóknarflokksins haldin í Háskólabíói laugardaginn 23. nóvember kl. 13.45 Dagskrá: Kársneskórinn stjórnandi Þórunn Björnsdóttir - undirleikari Marteinn H. Friðriksson Ávarp Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins Kvennakór Reykjavíkur stjórnandi Margrét Pálmadóttir - undirleikari Svana Víkingsdóttir Ávarp Hildigunnur Árnadóttir, framhaldskólanemi Einsöngur - Rannveig Fríða Bragadóttir, messosópransöngkona - undirleikari Gerrit Schvil Ávarp - Hákon Skúlason, bókmenntafræðinemi Söngur - Emilíana Torrini - undirleikari Jón Ólafsson Karlakórinn Heimir stjórnandi Stefán R. Gíslason - undirleikarar Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason Kynnir: Haraldur Ólafsson, dósent Að lokinni dagskrá verður boðið uppá kaffiveitingar í andyri Háskólabíós Afmælishátíðin er öllum opin Framsóknarflokkurinn Bílagæslan við Leifsstöð: Yfirfullt á álagstímum DV, Suðurnesjum: „Þetta hefur sprungið tvisvar hjá okkur. Mun fleiri ferðamenn hMa í þessi skipti komið með bíla sína í gæslu en pláss er fyrir hjá okkur. Við höfum fengið Mnot M svokölluð- um brottfararstæðum og nú eru þetta um 600 stæði en það dugar ekki til,“ sagði Smári Helgason, stjóri Bifreiðagæslunnar við Leifs- stöð. Mikið hefur verið að gera hjá fyrirtækinu að undanförnu. Smári segir að stærstu topparnir séu í júní og ágúst og svo verslunar- ferðirnar á haustin sem stöðugt verða umfangsmeiri. Bifreiðagæsl- an tók til starfa um mitt ár 1993 en áður kom fyrir að bílar voru skemmdir við flugstöðina á meðan eigendur dvöldu erlendis. En síðan gæslan tók til starfa er það úr sög- unni enda bílar í góðri gæslu allan sólarhringinn. Frá 1. desember til 1. apríl er öll- um frjálst að leggja bílum hjá gæsl- unni eða á eigin áhyrgð. Einnig er hægt að fá bílana geymda inni yfir Smári Helgason. DV-mynd ÆMK vetrar- timann. Hjá Bifreiðagæsl- unni eru 7 stöðugildi en yfir vetrar- timann, þegar frjálst er að leggja, eru þau 4. -ÆMK Hulda Jóhannsdóttir Hulda Jóhannsdóttir ljósmóðir, Skeljagranda 6, Reykjavík, verður sjö- tug á morgun. Starfsferill Hulda er fædd í HMn- arfirði og ólst hún þar upp til 9 ára Mdurs. Hulda flutti þá til Hveragerðis. Hún stundaði nám við kvennaskóla Árnýjar Filippusdóttur á Hvera- bökkum í Hveragerði á árunum 1946 og 1947. Enn fremur nam hún við Ljósmæðraskóla íslands á árun- um 1956-1957. Hulda var ráðskona Garðyrkjuskóla ríkisins 1949-1950 og vann á því tímabili ýmis önnur störf við skólann um 15 ára skeið. Enn fremur vann Hulda við hjúkr- unarstörf á Heilsuhæli NLFÍ á árun- Hulda Jóhannsdóttir. um 1959-1965. Hún varð svo aðstoðarráðskona að Reykjalundi 1968-1970. Hulda starfaði svo við hjúkrunarstörf á Elli- heimilinu Grund á árun- um 1973-1994. Hulda hef- ur húið í Reykjavík síðan 1967 en það ár flutti hún frá Hveragerði. Fjölskylda Systkini Huldu eru: ÓIM- ur Lúðvík, vatnsveitu- stjóri á Keflavíkurflugvelli, f. 11.8. 1912, d. 3.5. 1993. Ágúst, f. 29.6. 1914, d. 1917. Ágúst, vélstjóri, f. 28.6. 1917, d. 1963. Kristrún manneldisfræðing- ur, f. 20.3. 1920, d. 1985. Svava Jó- hannsdóttir, f. 7.4. 1910. Hún er bú- sett í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.