Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 46
Fréttasíminn 904 1100 46 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ HÁDEGISTÓNLEIKARNIR í Nor- ræna húsinu eiga stundum til að brydda upp á óvæntum samsetn- ingum. Að þessu sinni tyrknesku trekt-trommunni darbúkku í sam- leik við selló, og gæti það hæglega verið í fyrsta sinn – a.m.k. hér á landi. Hið aust- ræna ásláttartól var furðu „mælskt“ í hönd- um Áskels, og enn furðulegra var hvað þessi gjörólíku hljóðfæri hljóm- uðu vel saman í dúóinu „Twilight“ (6’). Kom þar sellóið fyrir sem hlé- dræg aðalsfrauka, er lét að lokum upptendrast af fírugum biðilslátum morgunlenzks pasja. Sónatínan fyrir klarínett og píanó (12’) var samin 1998 og frekar hrjúf áheyrnar, þó að fallegum stöðum brygði fyrir í dansandi 6/8 miðhlut- anum og síðast í scherzo-kennda nið- urlaginu. Hún var býsna krefjandi fyrir klarínettið, er þurfti að láta ýmsum óhefðbundnum látum. Átti það einnig við um lokaverkið, Tríóið fyrir píanó, selló og klarínett (13’) frá 1999, þótt hvergi sæist það á lauf- léttum leik Einars Jóhannessonar. Tríóið var ekki laust við ákveðinn prímítívisma ef svo mætti kalla, ef ekki kaótisma, og innkoma íslenzka þjóðlagsins „Blástjarnan þótt skarti skær“ í lokaþætti verkaði því sum- part sem ákall til æðri músíkmáttar í anda „O Freunde, nicht diese Töne“ bónar tenórsins í Níu Beethovens. Enda varð upp frá því í húsum hæft, og endaði verkið veikt og fallega á teygðum orgelpunkti eftir ágætan samleik. TÓNLIST Norræna húsið Áskell Másson: Ljósaskipti; Klarín- ettsónatína; Píanótríó. Áskell Másson darbúkka, Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Einar Jóhannesson klarínett og Örn Magnússon píanó. Miðvikuudaginn 3. nóvember kl. 12:30. Kammertónleikar Áskell Másson Ríkarður Ö. Pálsson Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Fös. 12. nóv. kl. 20 - sun. 14. nóv. kl. 20 - fös. 19. nóv. kl. 20 sun. 21. nóv. kl. 20 - lau. 27. nóv. kl. 20 - Allra síðasta sýning lau. 4. des. kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Lau. 6. nóv. kl. 14 - sun. 7. nóv. kl. 13 - lau. 13. nóv. kl. 14 - sun. 14. nóv. kl. 14 lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14 Misstu ekki af SWEENEY TODD! Einhver magnaðasta sýning sem sést hefur á íslensku leiksviði Aðeins ÖRFÁAR sýningar eftir! Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Í kvöld fös. 5/11 örfá sæti laus, fös. 12/11 örfá sæti laus, lau. 20/11 örfá sæti laus. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Lau. 6/11 uppselt, lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, fim. 25/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt, lau. 4/12 uppselt, fös. 10/12 AUKASÝNING, lau. 11/12 uppselt, mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 AUKASÝNING. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 7/11 kl.14:00 örfá sæti laus, sun. 14/11 kl.14:00 nokkur sæti laus, sun. 21/11 kl. 14:00. NORÐUR – Hrafnhildur Hagalín 4. sýn. sun. 7/11 örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 11/11 örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 14/11 nokkur sæti laus, 7. sýn. fim. 18/11 nokkur sæti laus. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov Lau. 13/11 nokkur sæti laus, sun. 14/11 nokkur sæti laus, fös. 19/11. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Í kvöld fös. 5/11 örfá sæti laus, sun. 7/11 nokkur sæti laus, fös. 12/11 örfá sæti laus, sun. 14/11, fim. 18/11, lau. 20/11 nokkur sæti laus. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA GRÍMUVERÐLAUNIN SEM LEIKSÝNING ÁRSINS CHICAGO Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins Stóra svið Nýja svið og Litla svið BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 7/11 kl 20, Su 21/11 kl 20, Su 28/11 kl 20 Aðeins þessar sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Í kvöld kl 20, Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20 NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU 11. NÓVEMBER Kennarar: Böðvar Guðmundsson, Gísli Sigurðsson, Helga Ögmundardóttir, Viðar Hreinsson Skráning hjá Mími - Símenntun á mimir.is eða í síma 580 1800 Híbýli vindanna - frumsýning 7. janúar 2005 CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Lau 6/11 kl 20, Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20, Lau 27/11 kl 20 Síðustu sýningar GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Í kvöld kl 20, Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, Síðustu sýningar SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 12/11 kl 20, Su 14/11 kl 20, Fö 19/11 kl 20 Su 21/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, 15:15 TÓNLEIKAR Caput/Vox Academica, Ný endurreisn. Rómeó og Júlíu kórinn frá Dramaten í Stokkhólmi Lau 6/11 kl 15:15 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 7/11 kl 14, Su 14/11 kl 14, Su 21/11 kl 14, Su 28/11 kl 14, Su 5/12 kl 14 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er 4. sýning su 7/11 kl 20 - Græn kort 5. syning fö 12/11 kl 20 - Blá kort Su 21/11 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGA ☎ 552 3000 eftir LEE HALL sem gengur upp að öllu leyti. Leikararnir fara á kostum” SS Rás 2 Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is SÍÐUSTU SÝNINGAR! • Föstudag 12/11 kl 23 LAUS SÆTI • Fimmtudag 25/11 kl 20 LAUS SÆTI • Sunnudag 26/12 kl 20 JÓLASÝNING “EINSTÖK SÝNING Nýdönsk og Sinfónían Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Nýdönsk ::: gömul og ný lög Maurice Ravel ::: Bolero Aram Katsjatúrjan ::: Maskerade svíta Aram Katsjatúrjan ::: Spartakus Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Útsetningar ::: Kjartan Valdimarsson og Samúel Jón Samúelsson HÁSKÓLABÍÓI, Í KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 UPPSELT LAUGARDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 19.30 UPPSELT MI‹ASALA Í SÍMA 545 2500 E‹A Á WWW.SINFONIA.IS Hljómar í kvöld Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter, Fös. 5/11 kl. 20 7. kortas. UPPSELT Fös. 5/11 kl. 22 30 Aukasýning Sun. 7/11 kl. 20 8. kortas. Örfá sæti laus Síðustu sýningar á Akureyri Ausa og Stólarnir Fim 11/11 kl 20 Frums. UPPSELT Fös 12/11 kl 20 2.kortas. Örfá sæti laus Lau 13/11 kl 20 3.kortas. Örfá sæti laus Mán 15/11 kl 20 UPPSELT Þri 16/11 kl 20 UPPSELT Mið 17/11 kl 20 UPPSELT Fim 18/11 kl 20 UPPSELT Svik víkur fyrir Ausu og stólunum Lau . 06 .11 20 .00 T ILBOÐ MBL. Sun . 07 .11 20 .00 T ILBOÐ MBL. F im. 11 .11 20 .00 LAUS SÆTI Lau . 13 .11 20 .00 LAUS SÆTI „Sexý sýn ing og s júk legur söngur ! Bu l land i k ra f tu r f rá upphaf i t i l enda . Hár ið er orkuspreng ja . “ -Brynh i ldur Guð jónsdót t i r le ikkona- Tónlistardagar Dómkirkjunnar Föstudagur 5. nóvember kl. 20.30 Orgeltónleikar. Eyþór Ingi Jónsson leikur barokktónlist. Aðgangur kr. 1.000. Sunnudagur 7. nóvember kl. 17.00 Tónleikar. Flutt verða lög úr samkeppni Dómkórsins um nýja hjónavígslutónlist. Tónleikagestir greiða atkvæði um besta frumsamda lagið og ljóðið. Flytjendur: Margrét Eir Hjartardóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson, Monika Abendroth, Páll Rosinkranz, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Dómkórinn og fleiri. Aðgangur ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.